Tíminn - 07.12.1872, Blaðsíða 4
12
Gestur Vestfirðingur, Rvík 1847—50, 1.—4. ár.
Kmh. 1855, 5. ár.
Norðurfari, Kmh. 1848—49, 1 — 2. ár.
Árrit prestaskólans, Rvík 1851, 1. ár.
fíúnvetningur. Akureyri 1857. 1. ár.
Ný sumargjöf, Kmh. 1859-62, 1-4 ár, og 1865, 5.ár.
Iðunn, Akureyri 1860, 1. ár.
fíöldur, Akureyri 1861, l.ár.
Tímarit, J. Pjeturssonar, Rvík 1869—71, 1—3 B.
Gefn, Kmh. 1870—72, 1—3. ár.
II. Tímarit.
Isl. Maaneds Tidende. Ilrappsey, 1. október 1773
—76 í október 1—3. ár.
Klausturpósturinn. Beitistöðum og Viðey, 1818
—1827. 1—9. ár.
Sunnanpósturinn. Viðey 1835—36, l—2.ár, 1838,
3. ár.
Keylijavikurpósturinn. Rvík, 1. október 1846—
til 12. sept. 1849. 1—3 ár.
Lanztíðindi. Rvik, 5. sept. 1849 til 15. maíl851
1—2 ár.
Undirbúningsbiað. Rvík, 1. og 6. blað, 1850—51.
Kmh. 2—5. blað.
Nýtíðindi. Rvík, 24. des. 1851 til 6. nóvbr. 1852
1. ár.
Ingólfur. Rvík 12.jan. 1853 til 30. maí 1855. 28 nr.
Þjóðólfur. Rvík, 5. nóvember 1848—1872. 1 —
24. ár. (heldur áfram).
Norðri. Akureyri 1853—1861. 1—9. ár.
fíirðir. Rvík 1857—61.1—3. ár (3. eigi fullbúið).
íslendingur. Rvík, 26. marz 1860 til 25. apríl
1863. 1—3. ár, og 25. júní 1864 til 22. júní
1865. 4. ár.
Norðanfari. Ak. 1862—1872. 1 —11. ár.
Kristileg smárit. Rvík, 1865—69. 1—3. ár, 3.
ár 1—5. bl. (ekki fullbúið).
Baldur. Rvík, 1868—69. 1—2. ár, 1870 nr.
1—4 3 árs.
Gangleri. Ak. 1870—71. 1—2. ár.
Heilbrigðistíðindi. Rvík, 1871—72. 1 — 2. ár.
Timinn. Ak. 1871. 1—2. blað. Rvik 1872. 3-
23. blað, 1. ár. (heldur áfram).
— Úr brjefi í Mýrasýslu dags. 20. nóv. þ. árs.
«Mikið brask er hjer á ferðum með verzlunarsam-
tök fþað væri betur að slíkt færi í vöxt] til næsta
sumars», og eru menn búnir að leggja saman í
vöruloforðum rúm 6,000 rd. en í actiur 1800 rd.
þetta er nú reyndarekki mikið úr svo stórri sýslu,
sem þessi sýsla er, en það eru stórar líkur til að
að þetta muni eflast með framtíð og það jafnvel í vor.
— Bókasafn keisarans í Pjetursborg hefir ný-
lega eignast mjðg fágætan og dýrmætan grip; það
er handrit af kóraninum (biflíu Múhameðstrúar-
manna), er sagt er að Ósmann kalífi hafi ritað.
Handrilið er meir en 1200 ára gamalt, og er nefnt
«hinn heilagi penni». Sögusögnin segir, að Ós-
mann hafi verið að lesa í handriti þessu, þá er
hann var veginn, enda sjást blóðblettir enn þá víða
í því. f'etta handrit er hið eina, sem eptir er af
hinum miklu bókasöfnum, er Tamerlan hafði safn-
að í Samarkand, og er því eitt hið elzta og merk-
asta af ritum Múhameðsmanna.
„GÖNGlÍHRÓLFUr,
(nýtt blað)
ritstjóri: J 6 n Ólafsson.
24 arkir að stærð um árið (48 nr.), kemur út
þrisvar í mánuði; kostar 1 rdl. árgangurinn. Að
öðru leyti vísast til fyrsta númers af blaðinu sjálfu,
sem kemur út í næstu viku, jafnskjótt sem prent-
smiðjan hefir \aflokið póstmála-reglum þeim, sem
nú er verið að prenta. Jón Ólafsson.
Þar eð töluvert er eptir óborgað af 1. ári
«Tímans», bæði í Norðurlandi og annarstaðar, þá
vil jeg biðja kaupendur blaðsins að greiða verðið
sem allra fyrst. Páll Eyjúlfsson.
— PRESTAKÖLL: — Veitt: 2. þ. m. Saurbær
í Eyjafirði sira Jóni Austmann á Halldórsstöðum.
Óveitt: Lundarbrekka í fingeyjarsýslu, metin
238 rd. 68 sk., auglýst 5. þ. mán.
Útgefendur: N o kkrir Reykvíkingar.
Ábyrgðarmaður: Páll Eyjúlfsson.
Prentaímt í prentsmiíjn Islands. Einar pó rÍJ araon.