Tíminn - 31.12.1872, Blaðsíða 5

Tíminn - 31.12.1872, Blaðsíða 5
17 ionifalið frítt fæði til Ameríku, ef svo farið var með gufuskipinu <• Jóni Sigurðssyni» hjeðan til Bergen, kostaði það 17—20 rd., varð því flutn- ingur hjeðan til Visconsin yfir 100 rd., má því sjálfsagt vonast að flutningur með gufuskipi fje- lagsins verði talsvert billegri og það því fremur ef margir verða til að taka far með því, að öðru leyti flytur fjelagið svo billega sem því framast er unnt. Hið minnsta skip fjelagsins er hjer um bil 1200 lesta, og eru þau öll svo gjörð, að þau eru inndeild f vatnsheldum rúmum, svo þó einhvers- staðar komi gat á skipið, fyllist ekki nema það rúm, sem gatið er í, svo skipið fer eins leiðar sinnar fyrir því, einn eða tveirlæknar eru áhverju skipi; með skipum fjelagsins má hver einstakur með hafa tíu teningsfet í farangri, en getur að öðru leyti haft eins mikið og hann vill mót sann- gjörnu flutningskaupi, börn að aldri frá einu til tólf ára flytjast fyrir hálfan farareyri, börn yngri en eins árs frá Noregi 9 rd. alla leið, börn ekki yfir fjögra ára hafa frían flutning á járnbrautinni í Vesturheimi. Mjer er að endingu óhætt að geta þess, að íslendingum er ekki til neins að ætla upp á, að stjórn Bandafylkjanna vilji bjóða þeim frítt fareins og Brasilíustjórn nú kvað gjöra, því til Banda- fylkjanna sækjast menn að fara úr Norðurátfunni fremur en til Brasiliu, og ættu menn að hugsa sig vel um allar ástæður svo sem frábreytta lifn- aðarhátt, loptslag, trúarbrögð o. fl. áður þeir leggja út í þangað ferð, sem jeg ekki tel eptir- sóknarverða nema fyrir þá er vildu sitja fyrir erf- iði því er sjálfsagt árlega losnar við það að slaf- arnir verða lausir fyrir hina ótrauðu milligöngu Bandafylkjanna. Nákvæmari upplýsingar verða gefnar ef að nógu margir áskrifendur hafa fengist og skipsins verður von. Reykjavík í desember 1872. G. Lambertsen, umboðsmaður fjelagsins. SAMTAL. A: Heflr þú lesií) seinustn blóíiin af honnm fijúl&úlfi núna? B: Já jeg hef lesii) þan rajer til mestu leiþinda. A: Til mestn ieibinda, þaþ var þú svei mjer nndarlegt, leibist þjer þá aþ heyra þessa fræíiandi kenningn herra Júns Gulfcmnndssonar, nra þai) hvernig sveitarstjúruarmálum er komii) fyrir í Danmórkn, og meir ai> segja um alian heim. B: Já jeg hefl aldrei á æfl minni iesil) annan eins þvætting og botnlanst rogl, eu bann veit hvaí) hann má bjúþa mónnnm hjer á landi karlinn, menn taka þab allt fyrir gúþa vórn sem hann segir, já uudrast jafuvel yflr speki tiaus og vítt út breidda þekkingn. A: Já þai) er mailnr, sem þar aí) anki þorir ai) segja stjúrninni og hófiíinguunm sannleikan; og, sjer þú? Stjúrn- inni er þai) engan veginn á múti skapi, þú hann gjóri þetta; meira ai) segja hún neyiir menn til ai) kaupa blaþii), og lesa þar úhrúíiurinn um sig og embættismenn sína, því húu heflr boiiíi ai> allar opinberar auglýsingar er menn variíar ai> vita, skuli prenta í þjúbúlfl. B: Já I víst er þai) undarlegt ai) stjúrnin skuli láta slíkt blai) hafa á minnst einka rjettindi sem útbroitiir hnjúinr nm hana og embættismennina opt mei) óiln ástæbulaust, en þab getnr þú úmógulega verii) ab stjúrnin flnni nokkra ánægjn í því, ai) meun hjer á landi útbreiii úánægju mei) sig og em- bættismenu landsins; þetta verinr ai) koma til af einhverju hugsunarleysi bjá heuni, sem ai) vísu ekki er lastvert, eo þab er vouaudi ai> stjúrnin bráium rábi bút á þessu. FLÆRÐIN OG ALÐMÝKTIN áttu eintt sinni samleið gegnum «rústir•> hins ••hrynjandi" hnattar, þetta var seint á degi, og voru þær því að ræða um náttstað. t*ar stóð bær allskammt á burtu, næsta skrautlegur ásýnd- um með útskornum vindhana úr gulli. Nú fóru þær að herða gönguna, til þess að ná þessum sælustað sem fyrst, og vortt þærinnan stundar komnar að bænum, og knúðu þar að dyrum. Eptir langa bið kom út maður gamall og gráhærður, í rauðum skar- latskyrtli með gtillhnöppum á. í*ær inntu hann að nafni, en hann kvaðst Einvaldur heita og vera þar ráðsmaðurá staðnum. Húsráðendur væru tværsyst- ur, og hjeti önnur Auðlegð, en hin Nízlta. Þær hefðu búið þar frá barnæsku, og væri hann fóstursonur þeirra. Nú fór okkur ekki að verða um sel (segja þær stallsystur svo frá), því okkur virtist ekki þær systur árennilegar. Samt kusum við þann kost, heldur en að liggja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.