Tíminn - 31.12.1872, Blaðsíða 7

Tíminn - 31.12.1872, Blaðsíða 7
19 hattmynd (hnaltmynd1). Núvildihann vila hvern- ig vinnrn hans mnndi líka þetta. Hinn fyrsti, sem hann þá sýndi það, áleit að orðið «hattasmiðnr»2 þyrfti ekki, fyrst þar kæmi strax á eptir, «býr til hatta», spjaldið, (blaðið1) berlega sýndi það, að hann væri hattasmiður. Pjetur strikaði þá yflr það orð. Hinn næsti sagði honum að þessi orðin «býr til», mættu missa sig, þar kaupendum hans mætti standa á sama, hver hattana byggi til, bara hatt- arnir væru fallegir, vænir og með vanalegu lagi, mundu allir kaupa þá, hvar sem so þeir væru búnir til. Pjetur strikaði þá líkayfir þetta. Hinn þriðji sagði honum, að sjer íindust orðin «fyrir peninga út í hönd», alls ekki eiga við, því það væri ekki veDja í borginni, að láta menn fá hatta til láns. Pjetri leizt dável á þetta og strikaði yflr það. Nú stóð þá eptir stutt og laggott: Pjetur selur hatta, «selur hatta» sagði þá enn einn vinur hans, held- urðu að nokkur hugsi, að þú gefir þá? Til hvers er þá þetta orð? þá var það líka látið fjúka, og «battur» var so eini viðbætirinn við nafn hans. J>að þótti Pjetri snubbótt og pí kipti hann þessu orði líka burt. Loksins stóð þá ei annað eptir á spjald- inu, en tómur Pjetur . . . ,4 og hattmynd (hnatt- mynd3) fyrir neðan. (Eptir sama bandriti). — Auðmaður, sem ekki er velgjörðasamur og örlátur; fátæklingur sern ekki vill vinna; vísinda- maður sem neitar um góð ráð, og embœttismað- ur sem ekki er skildurækinn, eru ekki einungis ónýtir, heldur s kaðlegir fyrir mannfjelagið; V-tOO' SMÁVEGIS ÚTLENT. Hið alþekkta bókasafn í þorpinu Escorial á Spáni sem er mjög auðugt af fágætum ritum, var frelsað úr eldi sem kom þar upp af eldingu í október næstl. Meðal hins fágæta var nokkuð af hinum elztu hand- ritum sem þekkjast, t. a. m. handbókum kirkjunn- ar, er hafði til heyrt því spánska einveldi. f*ar 1) Oglöggt í handr. 2) þannig öglöggt í baudr. 3) Illa læBilagt t handr. 4) Ólæsilegt. 5) Ógreinilegt. voru málverk eptir Rapbael, Michael Angelo, Titian o. fl.; mjög gamalt handrit af kóraninum, sem og bandrit af hinni nafnfrægu gullinshinnu (codex aureus) hún er 168 pergamentsblöð og inniheld- ur 4 guðspjöll, rit hins heil. llieronymusar og Eu- sebiusar. Stafirnir eru ekki ritaðir, heldur út- skornir í þunnum plötum af gulli, sem eru 17 pnd. þungar. («Dagbladet» 14. okt. þ. á.). — Á Bjarkey í Mælaren (Lögurinn, vatn í Sví- þjóð með mörgum hólmum, og sem Stokkhólm- ur höfuðborg landsins stendur á), hefir Dr. Stolpe fundið hið mesta silfur, er nokkru sinni hefir fundist í Svíþjóð, með því að grafa eptir því í jörð niður. Það sem Dr. Stolpe fann, voru 16 arm- hringir, fjöldi af teinum, nokkrar nálar, þar af voru 70—80 heilar, nokkur hundruð af brotnum kút'- iskum myntum. (»Fædrelandet» 14. okt. þ. á.). — Maður einu í San-Francisco, ímyndar sjer að hann geli búið til gull. («Norsk Folkeblad»). — Fyrir hálfskildings-þjófnað, leið Grænlend- ingur einn 15 daga vatns- og brauðshegningu á næstliðnu sumri; svo hart er tekið á þjófnaði 1 Grænlandi. — Hið íslenzka «Samlag» í Björgvin varð seint í september síðast liðinn að hætta útborgunum sínum, þar eð fastasjóður hlutafjelagsins að upp- hæð 32,000 spesíur, var of lítill til að auka fram- kvæmdir og starfssemi fjelagsins. Svo var mál með vexti að skuldaheimtumaður einn hjelt gufu- skipinu «Jóni Sigurðssyni» föstu, er ætti að selja sem óhælilegt til íslandsferða; ásigkomulag «Sam- lagsins» er samt sem áður svo gott, að það er haldið að það geti reist sig við aptur, þegar fasla- sjóður hlutabrjefanna stækkar, með því að hinir gömlu hlutamenn skrifa sig fyrir helming hins nýja hlutabrjefs (30,000 spes.) og skuldaheimtu- mennirnir sem eiga 75,000 spes. til góða, fyrir hinum helmingnum. — t*egar Stanley og Livingstone hittust: Eptir margar þrautir var Stanley kominn svo langt, að hann gat vænst að hitta Livingstoneá milli Negr- anna 1 einu þorpi þeirra. Þegar hann og fylgd-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.