Tíminn - 08.05.1873, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.05.1873, Blaðsíða 1
ITÍMIMMo 2. ar. Reykjavík, 8. maí 1873. 13. bla5. — Póstskipi?) „Diana“ bafnabi sig hjer nm ki. 11 ab kveldi hins 29. f. m Meii því komn: hinn nýi Landshóffingja-em- bættisskrifari Jdn Jobnsen, kand Júris frá Alaborg, korisúl M Smith, fyrrverandi veitingamaþur N. Jórgensen, stórkanpmaí)- ur J. Geelmnyden frá Bergeri, einn af forstóþnmónnnm Bjórg- vinarsamlagsins og þórtur Gufsmmidsen kandíd. í læknisfræhi. Frá Bretlandi þessir menn til fjár og hrossaknpa: Mr. Bain, Mr. Mitchel, Mr. Watson, Mr. Micheijohn og Mr. Henry. En fremnr: Oddnr Gíslason, kand., kanpmaþur Guþmundiir Lam- bertsen og Einar Zóega, veitingamabur, er sigldu hjeþau niefe fyrri fertinni. — 24. f. m. kom Jagtin „Ingólfur" meí) vörur frá verzl- unar„samlaginu“ í Bergen. — 26 s. m „Agnete" 58,00 t. til kaupmanns H. St. Johnsen. — 5. þ. mán. kom hjer frakkneska herskipib hií) minna Beaumonoir, sem gæta á frakkneskra flskara hjer í ár. — Með póstskipiau frjettist almenn árgæzka um öll norðurlönd, og kornvara að lækka í verði en verðlag á kaffi hækkandi. Óeirðir miklar á Spáni og einnig innbyrðis á Frakklandi. — Enn var óveitt, þá póstskipið fór, rektorsem- bættið hjer við latinu skólann. — Norðanpóstur kom hingað 3. þ. m. Érbrjef- um sem bárust með honum er beztu tíð að frjetta um alt norðurland síðan í marz, skip komu inn þar snemma venju framar, hafíslaust, sildarafli við- unanlegur á Eyjafirði og aflavart orðið. Áhugi manna mikill að flytja sig af landi brott í sumar bæði til Brasilíu og Norðurameríku, helzt í Eyja- fjarðar- og l’ingeyjarsýslum og enda f Múlasýslum. — Vestanpóstur kom hingað 5. þ. m., með hon- um frjettist, að bezta tíð sje á vesturlandi, og ein- mánuðurinn hafl verið sjerlega góður; flskilítið undir jökli, en ágætur flskafli á ísaflrði. — í fyrri mánuði ráku 2 hvalir á land f Strandasýslu undan hafíshroða, er snöggvast rak þar inn. — Skipströnd á 4 frakkneskum fiskiduggum urðu aðfaranóttina 6. marz í Hornafirði, komust lífs af 31 af öllum skipunum en hinir allir týndust. — Sunnudaginn 2. s. e. páska voru vígðir til presta, kandídatarnir í guðfræði: Valdimar Ólafs- son Briem til Hrepphóla, Jón Þarláksson til Tjarn- ar á Vatnsnesi og Steindór Jóhansson Briem til aðstoðarprests föður síns Jóh. Briems að Hruna. (Aðsent). (Niðurl. frá bls. 46). Meiri hlutinn á alþingi 1871 nuin hinsvegar hafl litið svo á málið: tjóð- rjetti Islands er reglulega misboðið með lögunum frá 2. jan 1871. Stjórnarbót sú, sem íslandi er boðin, er í raun og veru engin stjórnarbót. Hún er íslandi óverðug, því það er einskonar nýlendu- stjórn. Hún er óeðlileg og getur aldrei orðið oss heilladrjúg fyrst aðalstjórnin er suður í Dan- mörku. Hún er svo golt sem ábyrgðarlaus, og getur því Ieitt til eins gjörræðis á fætur öðru, án þess að dómur fáist á því máli f landinu sjálfu. íslendingar eru skyldir til að verja þjóðrjettindi sín; þeir eigað að mótmæla því, sem valdboðið er uppá þá; þeir eiga aldrei að ganga að þeirri stjórnarbót, sem þeim er óverðug, óeðlileg og í tilbót ábyrgðarlaus. Látum stjórnina reka þau lög á oss, og setja þá stjórnarskipun hjer á landi, sem henni þóknast. Látum hana ráska með fjárhag vorn eins og henni þykir bezt henta. Látum hana slá sljórnarbótinni á frest fram f ókominn tíma. Leggjum heldur allt f sölurnar en að ganga að þessum ókostum. Sú stjórnartilhögun, sem nú er, eða kann að verða, getur ekki staðið lengi, annaðhvert innri eða ytri atvik eða hvoru tveggju ónýta hana innan skamms. Vjerhöfum nógu lengi slakað til oss til mínkunar og skaða. Sjenú slak- að til í nokkru, þá er aldrei viðreisnar von.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.