Tíminn - 04.09.1873, Síða 4

Tíminn - 04.09.1873, Síða 4
84 tala) á einhverjum af þeim 4 götuhornum þar sem göturnar mætast, án þess þó að hlið eða gólf hússins gangi inn eða fram úr götu- stefnunum, jeg bið hann að leysa þessa gátu, — hann segir og að frakkneska húsið sje sett «þvert ofan í stefnu allra hinna húsanna í göt- unni». í'etta er ekki satt, en hitt er annað mál, hvort rjett var að leyfa að byggja þar nokkurt hús, eða láta hann Bessa leyfa þeim að byggja þessa síöustu fögru bygging. Vjer efumst ekki um að allar þessar nefndir, «gæti» hjer «eptir» sem bezt «sóma síns», eins og höf. fer fram á, en óskandi væri að menn vissu glögglegar að liverjum af þessum nefndum maður eiginlega hefir aðgang, til að þakka það sem vel er gjört, eða benda á það sem miður vel fer, og þær hefðu meir takmarkaðan verkahring, svo þær væru ekki látnar koma beinlínis í bága hverjar við aðra, svo hver nefndin geti klínt á hina, því sem hún sjálf hefir beinlínis verið orsök í að fer miður vel, eða þá, að aðrir iáti sleggjudóma sína lenda á óvið- komandi nefnd. Vegfarendur. Kvennaskólinn á íslandi. Jafnvel þó að ekki verði gjört ráð fyrir að almenningur hjer (þ. e. f Dan- mörk) láti sjer miklu skipta um hagi íslands, og það því síður sem uppreisnarandi íslendinga er ekki sjerlega velviljaður Danmörku, þá viljum vjer þó ekki skorast undan að mæla fram með áskor- uninni hjer að aptan, — sem vjer eptir beiðni birtum í annað sinn í blaði voru; — sjer f lagi viljum vjer fela þetta meðaumkunarsemi danskra kvenna fyrir systrum þeirra á íslandi, sem sannarlega eru mjög illa settar í þessu efni. Og gæti þetta þó, ef til vill, stuðlað til þess að skapa bróðurlegri anda milli karlmannanna, ef það kæmi í ljós, að hjer væri kröptuglega stutt fyrirtæki það, er hjer er farið fram á, nefnil. að setja á fót skóla eða menntunarstofnun handa ungum íslenzkum stúlkum. (Fædrelandet» 24. apríl 1873, nr. 95). — EMBÆTTISPRÓF á prestaskólanum 20.— 27. Ágúst: Árni Jóhannsson ... 1. aðaleinkunn 45 tr. Björn Þorláksson . , 1.--------48 — Lárus HaUdórsson . . 1. aðaleinkunn 48 tr. Sigurður Gunnarsson . 1. 45 — Björn Stefánsson . . 2. lægri aðaleink.33 — Jón Þorsteinsson . . 2. — — 27 — Stefán Pjetursson . . 2. betri — 35 ■— — Frá hinom lær?)a skála í Rrík, dtskrifoímst vori% 1873: 1. Sáfonías Halldársson, met) 1. afcaleink. 95 tr. 2. Jóhann þorkellsson, meí) 1. albaleink 90 tr. 3. Bjórn Jenssnn, niii 1. ataleink. 89 tr. 4. Jóh. Diirik Meilbye, meí) 1. atlaleink. 91 tr 5. Signrbur Jensson (bniíiir nr. 3). mei 1. afcaleink. 87 tr. 6. Páll Vigfússon, meb 1 abaleink. 86 tr. 7. Hallgrimnr Melsteb, meb 1. abaleink. 79 tr. 8. Gubmondnr Gnbmnndsson, meb 1. abaleink. 81 tr, 9. Stefán Jónsson, meb 2. abaleink. 59 tr. 10. Brynjúlfor Gnnnarsson, meb 2. abaleink. 57 tr. 11. Sveinbjórn lí. Sveinbjórnsson Ólavsen, meb 2 abaleink. 67tr. Utan skúla: 12. Sveinn Eiríksson, meb 3. abaleink. 35 tr. 13. Túmás Hallgrímsson, meb 2. abaleink. 53 tr. Hjá mjer undirskrifuðum er til sölu bókin: FYRIRHEITI GUÐS BARNA. Safnað hefir frú M. G. Hjaltalín í Englandi. Jeg leyfi mjer ab mæla mjóg fram meí) búk þessari. pv! bæhi er hún hentng fyrir hvern kristinn mann, sem heflr yndi af aí) lesa hin hoggnnarrfku fyrirheit gubsorba, og sjer í lagi er hún mjög hentng til þess, afc kenna börnum lestor á henni. þv: eins og innihaldib er hib hollasta sábkorn f hjörtum barn- anna, eins er prentib sjerlega skýrt fyrir angab, og gott af- lestrar. Búkin er prýbilega úr garbi gjörb ab pappfr, prent- nn og bandi, og kostar hún i vandabra bandi 48 sk., og í úvandabra 40 sk . og er þetta verb lftib meira en fyrir sjálftl bandinu. þeir sem koma konnatilmín ab kaupa búk þessa, mnnu reyna ab vitnisburbur þessi er rjettur. Hjá undirskrifubnm er einnig lil sölu „Mannamunur“, (skáldsaga eptir snikkara Jún Mýrdal) innheptur í kápu, og kostar 88 sk., þeirri búk heflr ábur verib lýst t blöbum vor- nm. Reykjavík, 1. september 1873. Páll Eyjúlfsson. Kanpendor „Tímans“ vestan og norban, sem enn eiga úborgab 1. árib; eru bebnir ab borga þab sem fyrst til mín eba útsölnmannanua. Sömuleibis öll úseld expl. ú- skert send til baka Ábm. — Norban- og vesturlaudspústar komu í morgnn — Pústskipib fer kl. 6 á morgnn. Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar. Ábyrgðarmaður: Páll Eyjúlfsson. Prentabnr i prentemibju íslands. Elnar þúrbarson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.