Tíminn - 24.09.1873, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.09.1873, Blaðsíða 1
'TÍMMMW* 2, ar. Reykjavik, 24. sept. 1873. 22. blað. (>^r* í síðasta bl. «Tímans» er «Mannamunurinn» auglýstur á 88 sk., en á að vera 80 sk. — PfiBtskipib „Díana“ fór hjeban aptur 5. þ. m. Met) því tók sjer far fjóldi manna. Til Kmh. þessir: herra Jón Sig- nrtisBon alþ.m. met> frú Binni, Björn Jensson (rekt. sál.), Hall- grímur Melsteb og Kikkard Olafsen, stúdentar. Hrólfnr Arpí, stúd frá Uppsúlum. Jón Finsen frá Kmh. Kaupmennirnir: Daniel Thorlacins, Lefolli og Ag. Tbomsen Jungfrú þúra Pjetnrsdóttir bisknps, Anna Pálsdúttir Melstet) og dúttir Le- folli kanpmanns. 4 formenn, er vorn hjer í snmar fyrir inn- lendnm þyljnskipnm. Til Bretlands: Búkavóríior, kaud. theol. Jún A Hjaltalín meí frú sinni, og Júmfrú Elín Thorsteinsen; frú S. Einarsd., kvinna E. Magnússonar kand. og búkavartlar Svein bjúrn J>. Sveinbjúrnsson organisti. Skáldit) William Morris á- samtfjelaga hans Mr. Faulkner og 7 Englendingar. TiiAmeríkn: a, íslenzkir vestnrfarar: 6Íra Jún Bjarnason met) konu 6Ínni og 2 stúlknm. b, 2 menn frá Baudafylkjunom, er fertntlust hjer um í 8nmar. — Afþví að mjer finnst kláðagreinin í «Víkverja» nr. 14—15 og 16, bls. 58.—60. og 64. í ýmsu víkja frá sannleikanum og vera í heild sinni með þeim blæ, að hver sá, sem ekki er vel kunnugur, hljóti að fá af henni rangar hugmyndir um álit vort fs- lenzku bændanna á kláðalækningum og dýralækn- ingum yfir höfuð, leyfi jeg mjer að biðja «Tímann» að færa lesendnm sínum eptirfylgjandi athuga- semdir. f»egar kláðinn fyrst kom hjer upp haustið 1856, var hjer í landi að eins einn dýralæknir, sem ekki hafði þó fengizt við lækningar að mun, heldur stundað járnsmíði. |>að sem hann átti við skepn- ur t. a. m. að gelda hesta, fórst honum yfir höf- uð lakar en ólærðum íslenzkum bændum. Þessi læknir og landlæknir Hjaltalín, sem hefir lært að lækna menn, skoðuðu fyrstir hinar fyrstu kláða- kindur, og kölluðu kvillann vanaleg almenn óþrif. |>essu var trúað og kláðinn fjekk nóg og gott næði til þess að aukast og margfaldast. þegar kláðinn hafði dreifzt yfir 5-6 fjármargar og víðlendar sýslur, allt var komið í óefni, og bændur, sem stóðu uppi i vandræðum meðala- og læknalausir, voru farnir að skera úr kláðanum; þá tók nú valdstjórnin fyrst til starfa, og sendi til landsins 3 (segi og skrifa þrjá) dýralækna. Einn þeirra var eigi fróðari en svo, að hann sagði að hryssur eldri en 14 vetra gætu ekki átt folöld, en íslenzkar hryssur eiga þati jafnvel fram yfir 20. Hinir tveir voru vfst vel Iærðir, en það var hvorttveggja að starfsvið þeirra var víðlent, enda fóru lækningarnar ekki betur, og þó víst lakast þar sem ráðurn þeirra var rækilegast hlýtt. Á Ytrahólmi á Akranesi hjer um bil strá- fjellu í kuldakasti um sumarmál 70 ær, er þar höfðu settar verið á vetur og með þær farið í einu og öllu eptir fyrirsögn læknis, og þær aldar allan veturinn á töðu og bezta útheyi. Á Hóli í Lundareykjadal, þar sem læknir þó einkum hafði aðsetur og eptirlit með lækningunum, fór þó enn lakar. Enda játuðu þessir menn,— annar var norsk- ur —, að loptslag og allt ástand hjer væri svo frá- brugðið því, sem þeir hefðu vanizt, að hjer þyrfti í mörgu aðra aðferð. Siðan þetta hafa islenzkir bændur víða og margopt læknað kláðann, og það, að Norðlendingar, Mýrasýslubúar og mestur liluti suðuramtsins útrýmdi kláðanum með hnífnum, er engan veginn sprottið af f>ví, að menn álitu kláð- ann yfir höfuð ólæknandi, heldur að ástandið hjer mundi gjöra lækningar torsóttar. f>etta álit hinna fáfróðu íslenzku bænda hefur nú hinni hávísu kláðastjórn þóknazt að staðfesta, því enn hefur henni ekki tekizt að sigra kláðann á því þröngva sviði, er bændum hefir tekizt að halda honum á með niðurskurði og vörðum, og hvernig mundi þó hafa farið, hefði hann komizt um allt land eins og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.