Tíminn - 23.12.1873, Blaðsíða 1
Verð blaðsins (22 arlcir) árg.
4 \L Fyrri hlutinn greiðist
fyrir lok marzm., en síðari
hlutinn fyrir útgöngu júlí-
mánaðar 1874 til ábyrgðar-
mannsins.
TÉBaanM.
„Tímans í straumi stöndum,
sterklega sem oss ber“.
Auglýsingar verða téknar í bl.,
fyrir 3 /3 smáleturslínan, en
2 /3 stœrraletursl. Parfteg-
ar ritgj. til almenningsheilla
verða borgaðar eptir sam-
komúlagi við ábyrgðarm.
3. ár.
Reykjavílt, 23. desember 1873.
1. blað.
Gleðileg Jól!
Heiðruðu kaupendur «Tímans» og allir ísiend-
ingar!
««TÍMINN» er kominn», sagði ræðumaður einn
fyrir skömmu síðan, eigi samt til þess, að leggj-
ast lil hvíldar, heldur til að heimsækja kunningja
sína og kaupendur næsta ár, er liafa þá í huga að
minnast þess, abpjóðerni þeirra tunga og saga, hef-
ur búið á kjöreyju sinni í úthafi norður, að mestu
óbreytt í blíðu og stríðu, þrátt fyrir byltingar tím-
anna um 10 aldir; en undir yður er komið, kæru
landar! og útgefendanna, að þeir velji þau efni til
hans, er yður verði að skapi, svo að þjer sýnið
honum sömu velvild og áður, og ijáið honum
húsaskjól. Yjer höfum heyrt af sumum kaupend-
um blaðsins, að þeir vildu hafa það eitt árið enn,
«því eigi væri of mikið af góðu», og því höfum
vjerráðizt í að halda «Tímanum» áfram þriðja ár-
ið, en þó með því móti, að þeir kaupendur greiði
andvirði hans fyrir þau 2 liðnu ár, er eigi hafa
greitt það, og biðjum vjer þá að láta það eigi
lengur dragast, því annars verður oss útgefend-
unum erfitt með útgjörð blaðsins, prentsmiðjan
þarf sinna muna við eigi síður en aðrar stofnanir,
sem stiptaðar eru þjóðinni til gagns og framfara.
Útg.
— Póstskipið „Diana“ kom hingað seinustu ferð sína á
þessu ári 3. þ. m. kl. 3 e. m. Farpegar komu með pví:
Daniel Thorlacius kaupmabur í Stykkishólmi, sira ísleifur
Gíslason prestur á Selalæk. er fór erlendis í sumar meS
son sinn til lækninga, danskur búðarmaSur til Fischers-
verzlunar og 2 stúlkur. Frá Yesturheimi: Torfi Bjama-
son jarðyrkjumabur í Ólafsdal og Ólafur Gubmuudsson
Einarsen prófasts í Arnarbæli, alkominn paban.
— Eigi var rektorsembættib veitt, pá póstskip fór.
— Gullbringu- og Kjósarsýsla er laus, par eb sýslumabur
H. Clausen hefur fengib embætti í Thisted á Jótlandi.
Árdegis 13. p. m. fór póstskipib „Diana“ til Kaup-
mannahafnar, meb pví tóku sjer far þangab: Benidikt
Sveinssonfyrrumassessor, í málum sínum, Jón Gubmundsson
máifærslumabur í verzlunar eríndum „Verzlunar-hlutafje-
lagsins í Beykjavík“, Jón Steffánsson verzlunarstjóri í
Reykjavik, Sigurbur Jónsson beyldr, kaupmennimir Mark-
ús Snæbjömsson úr Patriksfirbi, og Jón Gubmundsson úr
Flatey, þorleifur porleifsson handlæknis í Bjamarhöfn,
skipstjóri Schowog abrir 3 skipbrotsmenn af Skagaströnd.
Til Englands: kand. Oddur V. Gíslason, kaupmabur Pjet-
ur Eggerz á Borbeyri og yngisstúlka Sigríbur Gubmunds-
dóttir frá Borbeyri.
— Sjóður SPARISJÓÐSINS f Reykjavík,
er n ú að upphæð 17000 rdl.
— Bráðapestin hefur nú víða gjört vart við sig,
og biðjum vjer alla að lesa vel ritgjörðina í 2. ári
«Tímans» bls. 34—37, og nota ráðleggingar þær.
— Frá frjettaritara vorum í Kmh. 15.—16. f.
m. . . . «Það sem helzt er sögulegt frá útlönd-
um, er: að úti er um konungdóm Hinriks greifa
af Chambord á Frakklandi. Auglýsti hann um
daginn í blaði einu frönsku, að hann vildi ekki
ganga að, að verða konungur Frakka, nema því að
eins að hafa óbundnar hendur(vera einvaldur), en
það kunnu Frakkar ekki við; er nú helzt í ráði,
að lengja forsetadæmi Mac-Mahons.
Á Spáni eru enn þá óeyrðir af Karlungum í
norðurfylkjunum, en þó virðast þeir heldur í apt-
urför. Uppreistarmennirnir í Kartagena verjast
jafnt og þjett fyrir her þjóðveldismanna. Ríkis-
þingið hjer í Danmörk kom saman 6. f. m., en
konungur sagði því slitið aptur, af því að vinstrj
menn (53 atkv.) neituðu fjárlögunum (mót35atkv.
hægri manna). Nú fóru fram kosningar f gær
(14. þ. m.), og munu kosningar hafa fallið líkt og
áður var. Á þingið að koma saman fyrst í næsta
mánuði. Engar bækur hafa komið út, er snerta
hagivora».
1