Tíminn - 27.08.1874, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.08.1874, Blaðsíða 8
64 Reyjavíkurbæjar, og hvar er hana að finna, á eigi að prenta hana eins og að undanförnu fyrir hvert kjörþing síðan alþingi hófst? Nokl;rir kjörgengir. Þess ber að geta sem gjört er. I vetnr fyrir j<il f<irum vib riibrarmenn úr Dölnm ab eækja hlut okkar norbur í Hrútafjörb og fúrnm sjúveg frá Borgnm inn í Hlabhamarsnes, en einn mabur fúr meb hest- ana þaban, nrbnm vib ab skila skipinn yflr fjörbinn og varb hestamabnrinn ab fara meb. þar var staddnr drerigur frú Júrii búnda á Hlabhamri er túk af okkur hestana og skilabob til Júns, ab binda þá saman eba hirba, upp á einhvern máta næturlangt mút fnllri borgun. pegar piltnrinn kemnr heim var húsbúndi eigi heima, hann leyflr sjer því af misknnsemi ab gefa hestnnnm tnggu, og fer síban ab binda þá saman, þá kemor húsbúndi og skipar þrátt fyrir ítreknb skilabob, ab reka hestana út á gaddinn, undir uppgarigs norbankafald, af því leiddi ab hestaruir hröktnst víbsvegar eptir byggb og fjöllom og fundnst eptir 5 daga, hnngrabir og týndir af þeim 3 reibingar og lögbnm vib út í lífsháska ab leita þeirra i stúrbil. Jún þessi hefur farib hjer nm Dali og þegib greiba, er hann nú meb þessu hefnr endnrgoldib. petta flnnnm vib okkor skylt ab anglýsa vegfaröiidum til vibvörunar, sem hitta kynnn fyrir þennan misknnnarlitla þjún, og ef skje mætti, ab samvizkan kynni ab vakna hjá honnm, en ef honnm þykir þab ekki svara kostnabi ab bera gúba samvizkn, hlýtnr illgresib ab vaxa allt til kornskerntímans, og viljmn vib ab svo stöddo eigi fremoi- minnast abgjörba þessa Hlabhamars-Júns á okk- nr og skepnnm okkar, en bibjum hina heibrubn útgefendur „Timans“ ab ljá línnm þessum rúm í blabi síno. Skrifab í Júní 1874. Nokkrir rúbrarmenn. — «Ertu ekki hræddur um að konan þín gipt- ist aptur ef þú deyrð», sagði maður nokkur við annan, «jeg vona að hún gjöri það», var svarið, «því þá verður þó einn maður í veröldinni sem aumkvar mig». — |>að er eigi rúm að þessu sinni, að telja upp öll þau «heiðursmerlei», erkonungur vor sæmdi með ýmsa menn, meðan hann dvaldi hjer, enda eru þeir taldir bæði í «stjórnartíðindunum» 1874, 1. blaði B, •Þjóðólfin og «Vikverjan. — BURTFARARPRÓF skriflegt og munnlegt, fór fram á prestaskólanum frá 17. til 26. þ. m., og útskrifuðust þessir af honum: Árni Jónsson með 2. einkunn. Brynj. Jónsson með 2. einkunn. Jón Halldórsson með 1. einkunn. Jón Jónsson með 1. einkunn. Magnús Jósefsson með 2. einkunn. Ólafur Björnsson með 2. einkunn. Stefán Halldórsson með 2. einkunn. Stefán Sigfússon með 2. einkunn. Steingr. Jónsson með 2. einkunn. AUGLÝSINGAR. — Myndir af pjóðhátíðinni á Þingvötlum, tekn- ar frá ýmsum hliðum, eru til sölu (og kosta 9 mörk hver mynd) bjá Sigfúsi Eymundssyni. — 10 árgangar af »S K í R N I R« frá 1851—1861, innbundnir, eru til sölu hjá ábyrgðar- manni »Tímans« fyrir 2 rd. — Á næstliðnum lestum tíndist drykkjarlegill með 2 töppum, á öðrum botninum og einum á belgnum, frá Ferjunesi og upp að Egilsstöðum í Flóa. Sá, sem finnur eða fundið hefur legilinn er beðinn að halda honum til skila að Egilsstöð- um eða Stóru-Mörk, mót sanngjörnum fundar- launum. Stóru-Mörk 20. júlf 1874. Gunnar Bjarnason. — 6. ágúst síðast liðinn, fannst hálskeðja með «kapseli» við á völlunum austan við Öxará á Þing- velli, og má rjettur eigandi vitja hennar til ábyrgð- armanns «Tímans», og um leið borga þessa aug- lýsingu og fundarlaun. PHESTAKÖLD Veitt: Krossþing í Landeyjom 11. þ m. 6Íra Gubjúni Hálfdánarsyni, presti á Dvergasteini. — 12. s. m. Hjaltastabir í Eybaþinghá, Birni þorlákssyni kand. theol. Óveitt: StabastabDr, laus fyrir uppgjöf prúf. sira Sv Nf- elssonar R. af Dbr. Metirin 922 rd, 67 sk. — Dvergasteinn í Seybisflrbi, metinn 520 rd. 39 sk. — Asar f Fellom, metnir 371 rd. 17 sk. — Kálfafellsstabur í Subnrsveit, metinn 223rd- 16 sk. Angl. 22. þ. m. Útgefendur: Nokkrir Reykvíkingar. Ábyrgðarmaður: Fáll Eyjúlfsson. Prentabnr í prentsmibju íslands. Einar þúrbarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/96

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.