Göngu-Hrólfur - 19.02.1873, Blaðsíða 3

Göngu-Hrólfur - 19.02.1873, Blaðsíða 3
— 45,— -46.— hann og samþikkir orð eins offíséra á Valo- rous, enska herskipinu, er hér var, og eru þau þannig: »að ekkert muni neinstaðar ann- arstaðar finnast í heiminnm(I), sem taki ís- landi fram að einkennilega viltri og hrikalegri náttúrnfegrð*. Minna mátti það ekki vera! Vér játum það, að náttúran á íslandi sé *vilt» og «hrikaleg» og víða forkunnarfögr. En að hún taki fram öllu öðru í heiminum, það er nú bara tilað hlæja að. Sé það so, sem vér ekki neitum, að Burton geri oflítið úr henni, þá er það ekki annað en smekk- brestr, sem hann lætr hræsnislaust í ljósi. En þegar þeir menn koma með aðrareins öfgar og að ofan eru nefndar, sem varla hafa stigið fæti á land hér, en aðeins legið stundarkorn á höfninnií Rvík og siglt nokk- uð frammeð slröndunum, þá þikir oss sann- ast, «að sá segir mest af Ólafi kóngi, er hvorki hefir heirt hann né séð*. — «Skírsla um fjárhag prestaekknasjóðsins 1872». Var sjóðrinn við níár 1872: 5058 rd. 14 sk. og tekjur hans á árinu; als 550 rd. 83 sk.; útgjöld als 61 rd. 13 sk. (þaraf útdeilt ekkjum 60 rd.; hitt auglísingakostnaðr); árs- gróði er því 489 rd. 70 sk. og eign sjóðs- ins nú 5547 rd. 84 sk. og þessutan nokkur expl. af «Blómstrkörfunni» óseld.— «Barna- skólinn á Vatnsleysuströnd*, skírsla um hann eftir Oddg. Gudmundsen, kand. theol., sem nú er þar kennari. — Dómr ifirdómsins i málinu milli Oddg. Stephensens og Havsteins amtmans útaf sokölluðum meiðirðum síðar- nefnda við Oddg. Er Havstein dæmdrí 100 rd. sekt til landsjóðs og í málskostnað, og «meiðirðin» ómerk, soaðnú mega menn aðeins hugsa, en ekki segja, að Havstein hafi hafl rétt. — Um bí-ráðið í Rvík. — Fréttir. — Um leikana í «Glasgow». — (Aðs.) Manna- lát. ■— Áskorun um fjárkláðann. — Auglís- ingar. — Næsta bl. 8. febr. — — Nr. 14. — 15. Rvík, 8. febr. Innih: Skipskaði. — Eldgosið. — Fiskiaflinn. — Fjárkláði. — Fjárhöld og tiðarfar.— Heilsufar manna. — Svar uppá spurningar hr. Hilmars Finsens er nokkuð orðlengt um þörf fram, en ann- ars vel ritað og vert þess, að það sé lesið í heild sinni. — Eeikningr gjaldkera bifliufé- lagsins sínir, að sjóðr félagsins, sem 1. júlí 1871 var 4229 rd. 72 sk., hefir á reiknings- árinu haft 266 rd. 23 sk. inntekt og 1 rd. 43 sk. útgift, soað sjóðrinn var 1. júlí 1872 als 4494 rd. 52 sk. — Skírsla frá Sighv. alþm. Árnasyni um aðgerðir nefndarinnar í málinu um brúargerð á Pjórsá og Ölfusá sínir, að nefndin hefir aðeins fengið 110 rd. samskot enn i þessum tilgangi, en þikist eiga von miklu meira árangrs, er það sé Ijóst orðið, hvað brúargerðin kosti; hefir hún því ritað stiftamtinu um, að fá með þess tilstirk sljórnina tilað senda hingað upp verkfróðan mann (inséníör) tilað gera áætlun um kostn- aðinn, og hefir nefndin mælst tii, að sá kostnaðr, er af för hans rís, verði goldinn af lands-fé, að þvi leiti sem þessir 110 rd. hrökkva eigi til. — Ágrip af reikning spari- sjóðsins í Rvík frá 20. apr. 1872 til ll.des. s. á. — Augl. — Prestaköll.-------------TÍMINN, II. ár, nr. 6. kom út 22. jan. Innih: Ní- árs-heilsun (kvæði). — Rvík, 1. jan. 1873: ifirlit liðna ársins. — Til útgg. «Tímans»; meira um járngerð fornu íslendinga, eftir Dr. Jón Hjaltalín. — Auglísing. — — ,NORÐANFARI“. í XI, árl, nr. 47.-48 Akreiri, 12. nóv. 1872 er aí> flnna íslenska þíbing af inu marg- umrædda brdfi frí Rvík til ,B j ii r g v i n a r-t í í- I n d a“, dags. 22. marz 1872 metb lísingu allra inna korintigkjöriiu þingmanna. Höfund bráfsins þekkja menn eigi. En oss þikir eiga vib at> minna á þafe, ab ritstjári „G-Hr.s“, er talinn var í almæli hár í vor liöfundr bráfsins (líkl. afþvíab hann háf flrstr íslend- inga at> rita f nor.-k blöb um Islands-mál, og heflr -árstakl. ritab margtnm þab í ,Björgvinar-tít)iridom“) bar þegar af sér I „|>jót)álfl“ þab faberni. — I nr. 49. —50. (A-e.,11. des. 72) er ritgjörti nm „Gránnfé- I a g i t)“ eftir Triggva alþ m. Gnnnarsson fnililegog vel ritufc, og viljum 4vér rába úllnm, al> lesa ritgjörbina sjálfa. — I sama nr. er og vel samin ritgjörb um trú- arbragba-freisi eftir „V“(= 5? *= E?)„Á“. Kr þat) gótis vottr, af> blöf> vor geta fært svo frjálslega ritgjört) í þá átt, án þess af> hneixia fordóma manna og vanafestn; og hitt eigi síbr, af) sjá, at) menn geta þó hór á landi ritab af skinsemi og stlllingn um trú- arefni, án als ofstækis og fólskn, sem flrr heflr hér lengi vit) brnnnil). — 1 nr. 50, —51. er npphaf á ein- um miklnm dómadags-hræriþvættingi nm Reikja- v í k r-s k 6 I a. Skoinm vér minnast þhss, þá er þat> er alt út komib, ef oss þá virbist þab þess vert í heild sinni.

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.