Göngu-Hrólfur - 19.02.1873, Blaðsíða 1

Göngu-Hrólfur - 19.02.1873, Blaðsíða 1
Kontór „G-Hr.s" er í hrísi hr. Sigf Kymnndss. ('prfí- faetshúsinu') o« or opinn kl. 4 — 6'/i e. m. (ÍÖHT-IIROIFR [BorgoD fyrir aug- Hsingar o.þ.h. er 4sk. flrir suiá- letrslíuu eba vib- líka rúm. Miðvikudag, 19. febrúar. 1873. «Þar, sem við ekkert er að stríða, er ekki sigvr neinn að fá». Firsta ár. JVs 6. SfiRÚÐS-BONDlNN1. Víkivaka-kvæði, orkt eftir alkendri þjóðsögn í Múlasíslum. l.ag: Ocli Jungfrun hon skulle sig at ottesangen ga iBerggr. Skoles. 9. h., nr. 32.). 1. Fyr' austan í Fáskrúðs-firði, fagurt mjög þar er; — Tíð er leið og löng — í fegurð þó Skrúðurinn af öllu samt þar ber! — Já, satt er pað, sorgin er ströngj 2. A páska-dag fyrsta, þá er prestur gekk úr stól — Tíð er leið fyc. — fór prúð á undan blessun úr kyrkju falda-sól. — Já, satt er pað, ýc. — 3. En sturlun þrá og sorgin á sinni hetinar lá, þó svallei tárumvanga, nei þurog heitvar brá. 4. «Ég kveð þig,kæri faðir, ég kveð þig, systir þýð; ég kveð þig, ástrík móðir, er varst mér æ svo blíð. 5. «Þig, fagra Reyðar-fjall, og þig, Hólma- tindur hár, ég hinsta sinni kveð og þig, himin fagurblár. 1) Orkt 23 jan. 1873 fliir kóniedíufé'lagib. Skrúbr- iun er alknnn bjarg-ei útaf Fáskrúcstlrci. Sunnani Skrúbinu gengr hellir mikíil, so tangr, ao nær tvær teigshæbir af lengd hans ern flrir innan þab, sem dags- birta nær; hæb heliisius ao l'raman er gott steiusnar. Iust í hulliuum er tær nppsprettubrunnr. 1 urbinni innaf hellinum lætr þjíibtruin hamravætt þann búa, er Skrúbsbóndi nefnist; hann er bergrisi. Segir þjubsagan ab hanu hafl aflab tér so kvonfangs, ab liann ærbi Júttur prestsins á Hólmuni, er hún kom úr kirkjn á páskadag. Settist húii 4 fj5l á hlabinu, en lisiiin seiddi tíl sín fjöliua meb öllu saman. Jbegar ég var uppvax- andi í Kolfreiustab, beirbi ég þá siigu, ab vistþrota ejómenn, er teptnst i Skríibuum, fundn þar stondum harbtlsk, eba jafnvel ab flski var kastab til þeirra innar or hellinum. Var þab eignab iuni berguumda brúbi Skriíbsbóndans. J. Ól. — 41.— 6. «Ég alt i hinsta sinni það kveð, sem kært var mér; minn kærasti' er svo vasklegur, beint til hans ég fer. 7. «Eg sé ið gulli greypta, ið fagurbúna fley; sinn fljótskreiða dreka sendir bóndinn sinni mey». 8. Á hlaðvarpanum lá þar ein fúin, gömul fjöl; en fjörðurinn hann rauk sem í vindi þirlist mjöl. 9. Og mærin viti firð settist fjölina á, því fjölin var drekinn, sem hún þóttist sjá. 10. En fjölin hún þaut með hana fram langt á sjá; hún flaug sem í loptinu bylgjunura á. 11. Og siðast það til hennar sáu menn þá, hún sveif inn í Skrúðs-helli fjölinni á. 12. En veðurteptir ef að menn verða úti' í Skrúð, þá vistir æ þeim færir in hamra-trylda brúð. 13. Fyr'austan í Fáskrúðsfirði fagurtmjög þarer; — Tið er leið og löng — ( l'egurð þó Skrúðurinn af öllu samt þar ber. — Já, satt er pað, sorgin er ströng. — Jón Ólafsson. ANDVARP1. Lag: (Gejer:) Jag vet en hálsning tuera kar. (Berggr. Skoles. 9. h., nr. 30). 1. Svo áður glaður, yndisgjara ég ungur fyrri var; en ég var ungt og einfalt barn 1) Orkt tlrir kóoiediu-íéUgib 23. jan. 1873. — 42.—

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.