Göngu-Hrólfur - 26.04.1873, Blaðsíða 2

Göngu-Hrólfur - 26.04.1873, Blaðsíða 2
— 75.— 76.— og Bergr amtmaílr komo snóggvast nppeftir. Var þar flrst mælt flrir konnngsskál (Sophóm'as Haildórsson) og hrópaíl þrefalt húrra á eftir; Páll Vigfússon mælti flrir íslands skál og var nín sinnnm hrúpah húrra; þá mælti Gestr Pálssou flrir skál kennaranna; þakkabi inn flrsti kennari þá skál { nafui kennaranna. þá kom rektor nppeftir og so þeir biskup og Bergr, báþir ab sógn sinilega ólvabir; þó eigi so, ab til neinna líta væri, enda er þess eigi getib hér þeim til vansa. Gekk rektor þá nm kring mebal pilta *og baþ þá, ab mæla ðrir skál stiftsiflrvaldauna, en til þess vanst enginn, mælti þá einn kennarinn flrir skál þeirra, og þa% inn málsnjalli kennari Gísli Magnússon, en alt nm þab var aþ þeirri skál litill rómr gjórr ng engiun skólapiltr drakk hana enda var eigi vín þá á borþum haft. Alt um þab svarahi Bergr amtinabr og þakkahi flrir (þnrra) skálina og inælti vel og snjalllega flrir skál skólans; hrósaþi hann sérílagi þeirri regln og sibprihi, er þar ætti ser stab í samsæti þessu, (þarsem abeins var rauþvín drukkiíi og enginn ólvaír), og fór nm þaí) mórgnm fógrnm orbnm. Fóru so stiftsiflrvúldin burt aftr Enn voru ímsar fleiri skál- ar drnknar; nefnnm vér þar helzt til skál Jóns Sig- orþssonar, er kand. Lárus Haldórsson mælti flrir; var hún drnkkin af fúguuti og meí> óteljandi húrra-hróp- nm. Dndir lok samsætis, eþa klnkkan ondir 1 stób fram piltr einn og birjaþi aíi mæla flrir skál lands- hófíliugja. Heirhist þá þegar almennr knrr og pípri- blístr og fór einn piltr til aþ draga túlumann nibr af málpallinum; en meílr því aþ þá vorn þegar hrotin matborh, og eigi hnútur til ah kasta aþ fornum sií), þi voru, flrst cigi var annaþ betra flrir liendi, glós látin fjúka í ræhnmann; skeindist sá lítib eitt, er hann vildi brott færa, og varþ óvígr í svip ; en tólnmabr slapp ósár nibr af pallinnm. Tók þá annar maþr vih og hélt fram skálartólunni, en sneri því uppi ah mæla flrir skál loknvarbar eg var sú skál þegin meb ánægjn. — Var samsætinu so 6litib eftir litla 6tund.---------Ih þriþja samsætib var setib af iflr 30 mónunm; var þab og máltíbarsamsæti og drnkkn flestir eigi annab en raubvín, því meiri hluti samsætismanna vorn bindind- ismenn (flestallir stúdentar eru { bindindi). Mælti þar Stefán stúdent Jónsson flrir skál konungs; Jón ritstjóri Gubmnndsson mælti flrir Islands skál og var þaí) snjöll ræba. Birjabi hann ab segja frá hjónnm einnm; hafbi þeim vegnab vel ábr; en síban komst dónsk frú npp á milli hjónanna; lenti þá alt f ósamlindi og ólagi; þótti honnm sem lfkt stæbi á á iandi hér, milli Islands og konnngs þess, er hann líktí til hjóna; þikjnmst vér eigi þnrfa ab lisa því bversu samlíkingin frekar var heimfærb, t. a. m. hvernig iu danska púta heðr komist hér npp á milli hjóna o. s. frv. Jón stúdent Jónsson frá Melum mælti flrir skál Ingólfsbæjar. Síban mæltn ímsir flrir skálum þab, er eftir var kvöldsins, td. Ólafr stúdent Björnsson flrir skál Jóns Sigurhssonar; stúdent Jón Sigurbr Ólafsson flrir andvígisská! oddborgaranna; Jón ritstj. Ólafsson flrlr skál forvfgismanna íslands f framtíbinui og flrir skál allra gótra Ameríkofara frá íslandi o. s. frv. Enginn mintist þar landshöfbingja til vegsenidar. Ekkl var nokkor matr öivabr í þeim tveim inum sítarnefodn samkvæmom og fór alt sitiátlega fram { þ e i m. þab mnno nú flestir hafa tekib eftir, ab lands- höfblngjans skál var hvergi drukkin í þessnm þremr samsætnm, og a% á þeim eina stabnnm þarsem átti ab fara ab tildra þessn djásni fram, þar létn menn ó- tviræblega í Ijósi ah þeir vildu helst ekki minnast hans. Hefbi þetta knmib fram annarstabar en { skólanum, þá hefti landshöfbingl orbib ab hafa þab sohúib; en þeg- ar þab koin fram metal skólapilta, sem standa ondir annara nmsjón, þá varb náttúrlega ab reina ab beita valdinu og kúga úr þeim, ab þeir mættu hafa nokkra sjálfstæba meiningn um nokkurn hlut Eftir gildib fór líka rektor (eftir flrirlagl stiftsiflrvaldanna) ab halda ransókn um þab, hverjir hefbi verib npphafsmenn þessarar „óreglu“ I skólannm — iandshöfbinginn kall- ar þab „afbrot“l! — hverjir hefbo kastab glösnm o. s. frv, en varb einkis fróbari. Nú er þab knnnogt, ab skólinn heflr á hverju ári fengib 50 rd stirk af fé því er ætlab er til óvissra útgjalda skólans, til ab halda hátíblegan fæbingardag konungs. En nú neitobu stifts- iðrvöldin ab borga stiik þenna, er rektor skorabi á þau ab ávisa honnm, og skntu þau því undir úrsknrb lands- höfbingja; bárn þan þab fjrir ab piltar hefbu gert sig óverbogahans meb óreglu í samsætinn. Skrifabi rektor þá landshöfbingja helsttil anbmjúkt bréf og mæltist enn lil, ab fá stirkinn og bar vott om, ab ENGINN piltr hefbi verib drukkinn í samsætinu; máske einn e b a t v e i r LÍTIÐ EITT KENDIR (sem vart mnn þó hafa verib). En landshöfbingl reit aftr neltunar- bréf; og bar þar piltnm á brín, ab þeirhefbn verib a 1- ment drukknir og sumir útúr drnkknir; já, þvi er jafnvel sneitt til rektors, kerinaranua ogum- sjónarmanns, ab þeir hafl verib eins á sig komnir, og ab þeir hað alveg vanrækt skildu sína ab hafa eftirlit meb samsætinu. Bréf þetta mnn nú ekki hafa verib ætlab almenningi, en „Göngn-Hrólfr“ á sér pólitiskan snakk; leggst hann án manngreinarálits undir hvern þaun, er ritstjórinn vill, bæbi embættismenn og odd- borgara og færir oss fréttir víbsvegar ab; þessi vorfor- kostulegi frétta-snakkr flaog á óvörnm undir landshöfb- ingja, er hann samdi bréflb, og las hann þab alt úr penua og mebdeildi oss af snakkaralegri góbffsi; honnm eigum vér því ab þakka ab vér höfum náb í þetta dírmæta dÆuuient, soab vér eignm þab orbrétt. En þareb þab er langt, tökum vér hér npp abeins nokknr kjarnirbi. En hver sem vill heira þab alt, getr fengib þab hjá oss. Stiftsiflrvöldin er sagt í bréflnn ab hað skorast nndan ab ávísa stirkiun, sakir „þeirra afbrota gegn góbrí reglo og v e I s æ m i, sem átt hafa sér stab í þessari hátíbisveizlu". í mibju bréflnu segir so:1 1) Menn verba ab lesa gaumgæfllega til ab skiija, og halda landshöfbingja-garminum d a n s k a tll góba,

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.