Göngu-Hrólfur - 26.04.1873, Blaðsíða 3

Göngu-Hrólfur - 26.04.1873, Blaðsíða 3
77.— — 78.— „AÍ> því, sr mér vir%lst, gotr þaS, a?> vi% f>a% tæki- „færi, a ?> EiNN skélapiltr stakk uppí þvf, nál. kl. 1 „a?> drekka minni landshóf?>ingjans, kústuíln TVEIR „skdlapiltar glilanm eínnm þannig, aþ ANNAÐ hitti „inn {>RIÐJA, soa?> hann sær?)ist á enniun til bláíis, „ekki á nokknrn annan hátt or?d?> þítt, en sem „súnnnn fyrir því, a?> þessir skálapiltar, sem þetta „gerfcn, hafl veri?) mjúg svo drnkknir, þ á a ?) þetta „í sjálfn sár sé skiljanlegt, þar sem piltom var leift „a?> sitja a?> drikkju I e n g r en vant er, án nægilegs „eftirlits". ' jetta er nd beinlínis sagt ásatt á móti betri vitnnd, ivf landshúfþingi veit sjálfr, ab skólagildin hafa nær ivalt stabi?) lengr, en til kl. 1; þetta má hann mnria >g vita, nema hann hafl verib so ásigkominn. a?> hann liafl eigi geta?i mnna? eftir sér morgnana eftir a? hann lieflr veri? á skálagildum a? nndanfúrno; og ver?nm vár þá a? segja, a? vér húfum sé? hann á þessnm gild- um á?r, en a? víso eigi áliti? hann hafa veri? s o drnkkinn. Sí?ar f bráflno er þa? bori? oppá pilta, a? „þeir hafl alment veri? droknir vi? þetta tækifæri" og t. d. sagt: „En þare? ekkert er gjúrt af hálfu skóla- pilta, hvorki þeirra, sem þá vorn útúr drukkn- „ir, né þeirra, sem, e f t i I V i 1 I, eigi hafa veri? eins „úlva?ir, til þess a? sína, a? þeir i?rist þess, sem fram- „i? heflr veri? flrir slíka ofdrikkju" . . . o. s. frv. J>a? ern bæ?i þungar og mei?andi sakargiftir, sem piltnm og kennnrum* 1 ern bornar hér á brín. — En lær- dóm má héraf draga, flrir þá, er þa? vilja nota. |>a? er lærdúmr flrir i?r, Islands fe?r og mæ?r; láti? a?eins sini i?ar í skéla; þá geti? þér veri? viss um, a? reiut ver?r a? minsta kosti a? innræta þeim „þrældémsanda*' en ekki „úskabarna lundernf". {>a? er lærdémr flrir i?r, unglingar íslands; fari? a?eins í skéla; þá geti? þér lært a? bera rúttlausir me? þúgn og þolinmæ?i sárhvern mei?andi úhré?r og blett sem iflrbo?arar i?- ar vilja kasta á i?r og heg?nn i?ar. J>a? er lærdémr flrir i?r, þér embættismannaefni lslands; sæki? a?eins nm embætti, þá fái? þér gé?a æflng í kristilegri þol- inmæ?i, þarsem þér megi? búast vi? a? landshúf?ingi beri i?r a? úsúnnn á brfn drikkjnskap og skort 6 þú hann kunni ekki fslenskn. En a? vísn skildi menu ætla a? hann mundi kunna eitthvert mál; en eigl er a? sjá a? so 6Ú. RitstJ. 1) J>a? er dæmafá úsvífoi af landshúf?ingja, a? bera þannlg alveg til baka og hafa a? engn opinbera em- bættisskírsln rektors Júns J>orkelssonar; því þarme? er honum (rektor) beinlíuis bori? á brín, a? hann hafl falsa? skírsluna; þa? er hart flrir eins nmhiggju- saman og diggan embættismann, sem hr. J. {>. er kunnr ft? a? vera, a? þola slíkt. Ank þess sem bæfti honom og Ollnm kennurunnm ásamt umsjúnarmanni skúlans jeru bornar so mei?andi gersakir á brín me? bréflnn fræga, a? oss vir?ist þeir elgi geta haldi? stú?u sinni, a? minsta kosti ekki me? úskertri virbing, ef þeirþola þennan ábnr? og liggja undir honum sem súnnom. Bitstj. skildnrækni, en ver?i? þú a? þegja vi? því úllu og hafa þa? sem hvert anna? hundsbit, vitandi vel, a? ef þér beiti? því sama vi? hann, sem hvern annan ú- vanda?an mann, nl. a? draga hann fyrir lúg og dúm flrir úsannan úhrú?r, þá getr hann afsett i?r flrst til brá?abirg?a og fengi? svo rá?gjafann húsbúnda sinn me? rúgi, ef eigi vill betr til, til a? afsetja i?r án dúms og laga. Enginn ma?r f opinberri stú?u getr veri? úbwltr nm sig f landinn, nema landshúftinginn eiun. Hann einn getr kirja? gloríuna: «Vér einir höfum valdið strangt; verður haldast, þótt gjörum rangt!< — Sumardagrinn firsti. Um leið og «Göngu-Hrólfr» óskar kaupendum sínum gleðilegs sumars, þikir honum hlíða að geta þess (í sambandi við það sem áðr er sagt), að þessum degi tóku nokkrir menn sig saman um að fagna hór í Rvík, þareð það er einkennilegr uppáhaldsdagr firir ís- lendinga, sem eru þeir einu allra þjóða, sem fagna sumrinu, eða halda uppá þennan dag. Komu milli 50 og 60 manns saman í «Glas- gow» þenna dag kl. 11 f. m.; voru það heist stúdentar, skólapiltar, kennarar og fl.; snæddu menn þar morgunverð og drukku rauðvín. Iflr borðum voru skálar druknar og nefnum vér af þeim skál íslands, eðr sumarósk til íslands; mælti ritstjóri Jón Olafsson firir þeirri skál. Hafði hann firir inngangsorð þetta: <• Heilir þurfa eigi læknis við, heldr þeir, sem sjúkir eru». fótti honum sem vor «eldgamla móðir» væri sjúklingr; væri sjúk- leikr hennar líkl. eigi ftYshættulegr, en leiðr væri hann og viðbjóðslegr, þarsem kerling- in móðir vor hefði fengið, sem kallað er, 6- hreint höfuð. Óskaði hann, að eigi mætti skortr verða góðra kamba í höfuð henni, en sérílagi óskaði hann, að alþing það, er hald- ast ætti á þessu birjanda sumri, mætti verða sá tjöruleppr í koll kerlingar, er upprætt gæti mein-kvilla þennan með rótum. Var skál sú drukkin eftir 9-falt húrra. Síðan mælti inn s a m i firir skál Jóns Sigurðssonar, og var hrópað margfalt (um 20-falt) húrra firir. Samsætinu var slitið kl. um 2. — IIÆSTARÉTTAEDÓMAR eru fallnir í tveim málum íslenskum, nl. í máli því, er ið opinbera hóf gegn Jóni ritstjóra Ólafs- sini firir það, er hann rak prentiðn án kgl.

x

Göngu-Hrólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Göngu-Hrólfur
https://timarit.is/publication/98

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.