Víkverji

Issue

Víkverji - 22.07.1873, Page 1

Víkverji - 22.07.1873, Page 1
Afgreiðsluslofa «Vílc-' verja« er í húsi Gtsla slcólakennara Magn- ússonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um árið, 2 mrk utn ársfjórð. 17 ' «Víkverji» kemr úl á hverjum virkum fwitudegi. Borgun fyrir auglýsingar 4 /3 fyrir smáletrs- linu eðr viðlíkt rúm. u dag innar 13'« viku sumars, þriðjud. 22. dag júlímánaðar. Vilja guðs, oss og vorri pjóð vinnum, á meðan hrœrist blóð. I. ár, 12. tölublað. hNGVALLAFUNDRINN. III. Sira Matthías Jokkumsson á Móum hefir ritað oss á þessa l-eið: Skýrsla yðar í 8.—9. bl. «Víkv.» mun hafa sinn dóm með sér, þó eg dæmi hana ekki, en skora vil eg á yðr að taka þegar í næsta blað yðar þessar línur mínar til leið- réttingar frásögn yðar um kosningu mína til sendifararinnar til konungs; Mér kom ekki til hugar að bjóða mig fram til sendifararinnar, enda hefði eg mátt efa, að meiri hluti fundarins mundi hafa traust á mér til þess, einkum þar eg bafði mest allra fundarmanna hvatt menn til að selja eigi I atr. nefndarfrumvarpsins (um persónal úni- ónina) í oiðrlagsatriði ávarpsins til konungs. þess eins óskaði eg með sjálfum mér f— eg skal vera hreinskilinn —), að einn af þeim, sem voru á sömu skoðun og eg í nefndu atriði, gæti lent í sendinefndinni, sem eg og vonaði að verða mundi Jón Sigurðsson frá Khöfn — ekki til þess, að eg ætlaði inum sama að draga úr erindisrekstrinum við kon- ung, heldur fanst mér það einhvernveginn eðlilegast. Má hver skoða það sem vill. Nú kom að því, að hvorugr Jónanna var fáan- legr, og voru þá fundarmenn í vandræðum, þar menn vildu fyrir hvern mun eiga ein- hvern sendimannanna vissan, helst einhvern af þeim, sem voru á fundinum. fá var það, að ýmsir fundarmenn innarfrá í tjaldinu voru að tala um, hvort enginn okkar prestanna (sira Stefán á Kálfaljörn, sira í’orvaldr í Hvammi og eg) vildi gefa sig til, þar sira Páll á Prestbakka, sem menn helst skoruðu á, næst eptir Jónana, afsakaði sig. tá var það og, að nokkrir fundarmenn lögðu að mér, að dakast ferðina á hendr, og þá fyrst flaug í huga minn, að þetta væri má ske ekki nema áræðisleysi. Síðan sagði eg hljóðlega við einn 45 af' skörungum fundarins (séra P. P.) á þessa leið : Vissi eg, að fundarmenn vildu mig, pá scsi eg elíki ástœðu til að neita förinni, ef aðrir mer belri fœru með. Og án þess mér gæfist nokkur umhugsunartími, bar séra Páll það upp, að eg mundi fáanlegr, og að vörmu spori var búið að kjósa mig í einu hljóði. Þessi vandsama vegsemd féll þá þannig svip- lega yfir mig. Skýt eg því til sira Páls á Prestsbakka og allra annara, sem best heyrðu, hvað eg lagði til, hvort eg segi ekki eins og var. Svo segið þér, hr. rilstjóri, að eg hafi, jafnframt því er eg bauð mig fram, lofað að fylgja bænarskrá fundarins fram hið ýtrasta, o. s. frv. Með þessum orðum sé eg ekki betr, en þér viljið gjöra virðingu mína nokk- uð «lausa á kostunum», og skal eg ekki hlaupa upp á nef mér fyrir það, enda átti það, sem eg talaði til fundarbræðra minna á eptir kosningunni, hvorki að verða bóka- né blaðamál. — Vilji ritstjórinn með orðum sín- um láta menn skilja, að eg hafi lofað á í*ing- vallafundi að fylgju málunum frekar fram, en mér er upp á lagt í erindisbréfi því, sem mér var fengið, og sem eg sjálfr hafði verið kosinn til að semja, og sem samþykt var í einu hljóði, þá er það ósatt mál. Óski ritstjórinn að öðru leyti að vita ná- kvæmar, hvað mér, fremr en fordildin, lá á hjarta við ofangreint tækifæri, þá leyfi eg mér í því skyni að senda honum í blað sitt þessa fornkveðnu vísu: Getið verðr þess, er þorðu þingdjarfir íslendingar inna einum munni orð hvell á Þingvelli; Frjáh lcjöri pjóð til frelsis fjallbygð Snœlands alla:

x

Víkverji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.