Víkverji

Eksemplar

Víkverji - 22.07.1873, Side 4

Víkverji - 22.07.1873, Side 4
48 að kynnasérþau sjálfr af ritinu, en vér vilj- um að eins vekja athygli lesanda vorra á máli þessu, sem er svo mikils um vert, að skaði sá, er bráðafárið veldr landsmönnum árlega, hefir verið metinn á 50 þúsundir dala (Heil- brigðistíðindin II., bls. 5—6), — enda mun það eigi of mikið til tekið —, og er það þó fjarska-fjártjón fyrirjafn fátækt land, og land vort er. KAUPMANNAHAFNARHÁSKÓLI. Próf í forspjallsvísindum hafa tekið þessir Islend- ingar i sumar: Björn Óisen (Magnússon) og hlaut hann einkunnina cigcetlega, Guðni Guðmundsson og Indriði Einarsson, er hlutu einkunnina vel. Undir embæltispróf í guðfræði gékk Steingrímr Johnsen (Hannesson) 24. f. m. og hlaut hann einkunnina haud illaudabilis 2di gradus. POSTFERÐIR. Anstanpústrinn kom 8 þ. m. um niorgoninn aptr hingat) úr 3 ferí) sinni. Póstgofuskipií) DÍANA hafnabi sig hér í fjórfcu pústferb sinni fóstodaginn 18 þ m um 11. stund f. m d. f>aí) hafbi, eins og vér þegar hofum sagt, eigi getab komist inn á Borufjórb sakir þoku, þegar þab fdr héban í júnímánubi, og liafíi þab því flutt þ4 far- þega, er hófbo ætlab til Berufjartbar, til Jórshafnar á Færeyum. Fáum dógum eptir ab faiþegar hófbu gengib í land á Færeyum, hafbi herskipib Fyila komib til fjórshafnar og hafbi þab flutt farþegana til Djúpavogs. jjegar pústskipib á leibinni hingab kom vib á Djúpa- vogi, voro þar fyrir 10 Vestrheimsfarar, er iiófbu ætlab ab fara á pústskipinu í 3. ferb þess til Englands, en vegna þess ab akipib gaf frá sér ab koma vib á Bern- flrbi, hófbo orbib ab bíba þar síban. f>eir tóku sér nú far á pústskipino hingab, og ætla héban til Eng- lands og þaban til Milvaukees í Visconcin ) Ameríku. A leibinni frá Beroflrbi hingab nam pústskipib stabai nokkrar mínútur fyrir utan Kletsnef á Haraaey á Vest- mannaeyum. f>ar gengu í land mormónar 2, Loptr og Magnús, er fyrir nokkrum árum fúru til Ameríku frá eyonum, og eiga þeir líklega ab útvega nokkra vinnu- menn handa Utah-landinu. Anuars er sagt, ab nokkub margir Vestraannaeyingar — um 40 — séu ab búa sig á stab til Brasilíu. Frá Vestmannaeyom kom nra borb í skipib Aagaard sýslumabr, og ætlar hann ab fara heim aptr meb gufoskipino 27. þ. m , þegar hann er búinn ab sjá hófobstab landsins. Aok Aagaards og Vestr- heimsfara þeirra, er vér gátom um, komu meb púst- skipinu frá Kanpmannahöfn kand theol. Steingrímr Johnsen, verkfræbingr Windfeld Ilansen; — hann fúr í fyrra dag austr ab ám meb hreppstjúra Júni Júnssyni frá Skeibárholti — verslunarmabr Willemann, er ætlar ab fá sér vist hér í Reykjavík, og frú Christenscn frá Hafnaríirbi. Frá Englandi komu nokkrlr Englendingar og Amoríkumenn, er vilja sjá land vort Einn^þeirra er herra William Morris, nafnfrægt skáld og forufræb- ingr, er í félagi ineb landa vorum Eiríki Magnússyni húkaverbi heflr geflb út nokkrar bækr. Kona Morris ng koua og roagkona Eiríks komu meb honnm — Vér höfum eigi heyrt neinar fréttir, er mikib kvebr ab. I Austfjörbuui höfbu gengib miklar rigningar síb- asta máiiiibinij, og var grasvöxtr í heldr gúbu horfl, betri á úthögum en túiium, er höfbu kalib af vorfrost- inn A Soybisflrbi hafbi koniib skip, or Gránuféla^ib Atti, og hafbi þab hobib 52 sk. fyrir hvíta uII, 20 sk. I'yrir túlg. Alt stúb vib sama í útlöndum I þeim fáu útlendu blöbum, er vér hofum séb, or mest taiab uui gripasýninguna í Vínarborg og nm ferb, er konungr Noregsmanna og Svía Oscar II. hafbi hatib til Nibarúss í Noregí og ætlabi hann ab láta krýnasig þar 18 júlí. Hann var krýndr í Stokkhúlrai 12. maí þ. á. sem kou- ungr Svía. Auglýsing frá forstjóra latínuslíólans. Eg undirskrifaðr leyfl mér hér með að mælast til, að þeir af fjárhaldsmönnum skóla- pilta, er eigi hafa enn sent mér bónarbréf fyrir þá, sendi mér þau fyrir lok þessa mán- aðar. Fyrir nvsveina þarf að sækja um inn- löku í skólann, kauplausa kenslu, og heima- \ist í skólanuum, ef þeir vilja vera heima- sveinar. Fyrir þá nýsveina, sem eru eldri enn IG ára og seljast í neðsta bekk, þarf einnig að sækja um aldrleyfi. Fyrir aðra skóla- pilta þarf að sækja um kauplausa kennslu; svo og um ölmusustyrk og heimavist fyrir þá, er þessa æskja. Eg mælisl og til að fá sem fyrst skírnar- og bólusetningar vottorð nýsveina, þau er enn eru ókomin til mín. Rcykjavik, 21. d. júlím. 1873. Jón Þorlielsson. LOPTþYNGD og HITI á mælum latíuuskólans í 12. viku sumars. Loptþyngd mest 13. þ. m. um uón 28 þ. 2,5 1., miust 10. þ. m. nm hádegi 27 þ. 7,9 1. Hiti mestr 11. þ. m. um dagmál 15,1° á þurr- om. 14,2° á votum mæli, minstr 15. þ. m. um nattmál S,7° á þurrum, 4,5° á votum mieli, alt Celsius og í for- sælnuni. I.EIÐRKTTING í augiýsingn frá póstmeistaranum bls.41. 1. dálk 17. línu: „als 1 rd. 48 sk.“, les: als 1 rd. 56 sk. Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Preutabr í prentsmifcju Islauds. Einar þórþarson.

x

Víkverji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.