Víkverji

Útgáva

Víkverji - 11.09.1873, Síða 4

Víkverji - 11.09.1873, Síða 4
06 gela neilað lierra Iandlœkninum um að lcgpja koslnað þann, er ganga mundi til prentunar á grein lians, út fyrir hann, sem hann sjálfr gefr út blað — «heilbrigðistíðindin», oggetr þar látið prenta alt það, er honum gott þykir. Um Pál heilinn á krkv'órn hefir oss verið ritað það, er nú segir: Mánudaginn 18. ágúst þ. á. andaðist að Árkvörn í Fljótshlið inn merki bóndi Páll al- þingismaðr Sigurðsson; hann var fæddr 17« októberm. 1808; foreldrar hans voru Sigurðr stúdent Jónsson og Valgerðr Tómásdótlir, er þá bjuggu f Varmahlíð. Páll sál. var hjá foreldrum sínum þangað til hann var 26 ára; síðan var hann bjá ekkju móðurbróður síns Vigfúsar Jónssonar í Árkvörn þangað til hún dó 18. sept. 1839. Tók hann þá þar við búi og giptist ári síðar. Hér bjó hann til dauða. Páll sál. var alþingismaðr á 6 þing- um 1853—1863. Hann var fróðr vel f ís- lendinga sögum og hafði ritað bækling um, hvar þau örnefni mundi nú að finna, sem nefnd eru f þeim. Þetta rit hafði hann sent inu íslenska bókmentafélagi og hafði Jón riddari Sigurðsson lofað að lála það koma út á prent. Hann var vfst öllum ólærðum mönnum hetr að sér í bæði nýrri og eldri landslögum vorum og kunni vel að beila þeim, enda styrkti liann margan, sem í mál- um átti. Hann var lengi formaðr undir Eya- fjöllum og talinn ágætr sakir kjarks og áræð- is, sem þar má eigi bresta; um þær mundir bjargaði hann optar en einu sinni mönnum úr bersýnilegum lífsháska; þeir munu liafa verið 8 að tölu als. Hann hafði verið blindr nálega 10 ár, áðr en hann dó. Hann átti 10 börn, en að eins 2 af þeim lifa, sonr og dóttir. VEÐRÁTTtJFAR í 20. viku sumars í Reykjavík. 4. J>ykt lopt, sunnanandvari; 5. Hálfskýátt lopt, sunnangola; tdk aí> rigna at sdiarlagi og rigudi alia ndttiua. 6. Suunangola, rigndi allan dagiun. 7. Hægr fitnyrlingr, vit) og vit> sdlakin, rigndi iítit) um mitaptan. 8. 9. og 10. tftræna, engin drkoma, optast heitir hlminn og sóUkin. LOPTþYNGÐ mest 5. d. septemberm. kl. 9: 28" 6,0’", minst 9. septemberm. kl. 12: 27" 8,2"'. HITI mestr 8. septemberm. kl. 12: 13°,OC., minstr 7. septemberm. kl. 10 e. m.: 8°,0C. r.OPTIíAKI mestr G. septemborm. kl. 7. f. m.: 100 p.C, minstr 9. septemberm. kl. 12: 57p.C. PÓSTFERÐIR. Póstskipit) lagti á stati itétan, eins og til var ætlat), 5. þ. m, til Bernfjartar og lengra fram. Melt Jtví fdrn til Kaupmannahafnar: al- þm. Jdn Sigurftss. met) frú sinni, frúkinirnar Jxlra Pétrsd. og Anna Melsteft Pálsd., kanpmennirnir Lefolii, Thomsen og Thoriacins, stúdentarnir Arpí, Finsen, BJórn Jenss., Hallgrímr Melstet) Pálss. og Ríkarttr Olav- sen Sveinbjúrnss., verslunarpiltr Gutmundr og sjú- mennirnir Dne, Nielsen, Ileilberg og Svendsen, er sagt er at) haH verib formenn á íslenskum þilskipnm f sum- ar. Til Engiands túkn sér far sira Jón RJarnasun met) konu sinni og 2 stúlkum, Hjaltalfn búkavórtlr met) konn sinni, frókin Elín Thorsteinsen Júnasd., Svein- bjórnsen organ-slagi, og frætimannirnir, brætrnir Mandsley, og Howland, Beekmann og Morris. Vestan- nortan- og aostanpústarnir bófu 5tu ferb sína 6., 8 og 9. þ. m. Merkisdagar í tuttugustu viku sumars. 4. þ. m. 1786 fæddr þórlr Sveinbjórnsson, er sftar var yflrdóms-Btjóri. 1846 andatist sira Jún lærti Júnsson á Mútrufelli. 5. - — 1241 dú Ormr Júnsson á Svfnafelli, er liafti haft gotort um Sftuna. 1250 druknutn Filippns og Haraldr' Sæ- mundssynir Júnssonar á heimleit frá Noregi. 6. - — 1242: Jiórtr Sighvatsson kakali kom jnn á Gásum og gjórtist foringi Sturlunga gegu Kolbeini unga og Sunnleiidingnm. 1722 fæddist Sveiun Sölvason klaustrhaidara at Munkaþverá, er var lögmatr nortan og vestan 1746 — 1782. 7. - — 1817 fædd Lovfsa drottning vor Viihjálmsdúttir. 8. - — 1254 Heinrekr biskup á Hólum bannsúng Odd Jiúrarinsson, er Gisur Jiorvaldsson hafti sett yðr Skagaf., þá er bann fúr út nm surnarit. 1779 andatist BJarni landlæknir Pálsson. 9. - — 1000 Svoldrar-orrnsta. Ólafr Noregskonungr Tryggvason beit úsigr fyrír Sveini Danakon- nngi, Olafi Svíak. og Eirfki Jarli Hákonarsyni. 1208 Kolbeinn Tomason féll f Vftinesbardaga gegn Gutmnndi biskupi. Athugavert f tuttugustu og fyrstu viku sumars: Inn- og útborgun 6parisjútsins gegnt á bæarþingstof- unni hvern virkan langardag frá 4.-5. std. e. m. d. LEIÐRÉTTING f 22. og 23. tóloblati, bls. 88, 7. 1. at netan: hegn i n garsvæ11 les: 1 æ k n in g ars v æt i. þesu tölublati vorn fylglr in 6. bálförk af d ú m a - sa f u i vorn. Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll MeUteH. Prentatr í prentsmitjn íslands. Elnar Jiúrtarsou.

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.