Víkverji - 18.09.1873, Blaðsíða 4
100
byggja kirkjuna. Að því, er vér höfum heyrt,
fann herra biskupinn barnauppfræðinguna
alstaðar í heldr góðu lagi, enda eru allir
prestar í sýslunni taldir góðir kennimenn,
sumir ágætir. Prófastdæmiö var sfðast visi-
terað af herra Steingrími sumpart árið 1827
og sumpart 1831.
NAUTAFARALDR hefir nýlega brytt á sér
í Reykholtsdalnum og Hvítársíðunni i Borg-
arfirði. Snorri dýralæknir Jónsson, er fór
þangað upp eptir um lok fyrra mánaðar til
að gjðra ráðstafanir gegn útbreiðslu sýkinn-
ar, telr vafalaust, að það sé •miltisbruni»
(miltisdrep), eðr samkynja veiki og sú, er
fyrir nokkrum árum drap stórgripina í Mið-
dal, og nú á inum síðari árum hefir gjört
vart við sig hér og hvar, — síðast í vetr, er
leið, að Ási við Hafnarfjörð og í Hagavík f
Grafningi, og telr hann sýki þessa sama eðlis
og hrossafaraldr það, er geisaði hér á Sel-
tjarnarnesi fyrir þremr árum. í Skáney og
Skáneyarkoli drápust als 5 kýr og vetrgam-
all básgeldingr. Fyrsta kýrin fórst 13. f. m.
og síðasta kýrin 21. s. m. Að Síðumúla i
Hvítársíðu drapst ein kviga 23. f. m. Dýra-
læknirinn kom þangað upp eptir 25.; lét hann
þá þegar svæla fjósin innan með brennisteins-
gufu og klórkalki, og þvo alla gripina úr
karbolsýru-vatni, — í Skáney var þeim einnig
gefið það inn. þar eð gripirnir frá Síðumúla
og Fróðaslöðum ganga saman, þótti dýra-
lækni nauðsynlegt, að þvo nautin þar (á Fróða-
stöðum) á sama hátt og á hinum bæunum
(Skáney og Síðumúla), en varð að hætta við
það sökum meðalaskorts. Sýslumaðrinn f
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu hefir síðar skýrt
amtinu frá, að kýr hafi drepist á Fróðastöð-
um úr fárinu um síðastliðin mánaðamót, rétt
eptir að dýralæknirinn var farinn suðr aptr.
Voru sýslumanni þá þegar send in nauðsyn-
legu sóltvarnarmeðul. Síðan höfum vér eigi
heyrt, aö faraldrs þessa hafi vart orðið nokk-
urstaðar. Þessi in sömu meðul hafði dýra-
læknirinn viðhaft í Ási i vetr, og tók þar þá
þegar fyrir sýkina.
Sýki þessi kvað vera næsta næm, og getr
pestarefnið borist með hverju, er vera skal,
og eitrað út frá sér, ef það er eigi drepið
með sóttvarnarmeðulum. Menn verða því
gaumgæfilega að varast allar samgöngur.
Dýralæknir telr kjntib af skepnum þeim, er sýkina fá,
lítt hæft til manneldis, þó þær st>u skornar, ábr þær
drepast, en alveg óhæft til mannoldis, ef þær verba
sjálfdaoíiar, þar eb sýkingarefnib er vaest í blófci og
óbrnm holdvókva dýra þessara. J>eir gripir, er sjálf-
danbir verba, eiga þvi ab grafast vel uibr „meb húb
og hári*, og ab minsta kosti innýflin úr gripum þeim,
er skornir eru lifandi.
Skuldaheimtumenn og erfingjar innkallaðir
af skiptarátlaDda í Kangárþingi 14. f. m. í dánarbú-
nnnm eptir Jón Gnþmnndsaon, er dú á Odda á
Bangárvúllum 5. júní þ. á., og eptir vinnnkonn
Gnþrúnn Magnúsdóttor, dána af) Krossi í Anstr-
Landeyjnm 24. janúar þ á., tíl ab lýsa krúfom sin-
nm og sanna þær innan 14. febrúar næsta árs —
í dánarbúinn eptir þorstein frá Lágafelli í Anstr-
Landeyjum, til aþ koma af) keimili skiptaráíandans
af) Velli fústndaginn inn 14. núvbr. þ. á. kl. 10 f.
rn. og gæta þar gagns síns vib skipti á tbf)n búi —
af skíptaráfanda í Keykjavík 80. f. m. í dánarbúinu
eptir fyrrveranda faktor P. L. Leviusen, or dú hfcr
í bænnm 1. f. m., til aí) lýsa krúfom sínnm og
sanna þær innan 1. marts næsta árs.
Veðráttufar í Reykjavík í 21. viku snmars.
11. og 12. hægr landnyrfingr, heibr himinn. 13.
14., 15. og 16, hsassvifiri af snfri og anstri mef) regn-
skúrnm. 17. hægr austræningr, hálfskýútt lopt.
Loptþyngd mest 12. sept. kl. 12 2S’I0,0"', minst 17.
s. m. kl. 9: 27”5,6’".
Hiti mestr 14. sept. kl. 12: 12°,8 C., minstr 17. s.
m. kl. 7. f. m.: 4°,44C.
Loptraki mestr 16. sept. kl. 7. f. m. 100 p.C., minstr
14. s. m. kl. 1 f. m : 64 p.C.
PRESTAKÖLL veitt: 10. þ. mán. Háls í Fnjúska-
dal sira Stefáni Árnasyni á Kvíabekk.
Óveítt: Kvíabekkr í Óiafsíirfli, metinn 371 rd. 69 sk.,
auglystr 11. þ. m.
Merkisdagar í tuttugustu og fyrstu viku sumars.
11. þ. m. 1254 Oddr þúrarinsson handtekr Heinrek
bisknp, er 8. s, m. bafbi bannsnngif) hann.
17. - — 1848 var opnab hús þaf) í Kanpmannahúfn,
er myndir Alberts þorvaldsens Gottskálks-
sonar frá Miklabæ í Ulúuduhlíf) eru 1 geymdar.
Áthugavert í tuttugustu og annari viku sumars.
Inn- og útborguD sparisjúf)sÍD8 á bæarþingstofnnni bvern
virkan langsrdag frá 4.-5. st. e. mifid.
Stiptsbúkasafnif) opif) hvern langar-og miþvikud. kl.12-1.
Útgefendr: nokkrir menn ( Reykjavik.
Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð.
Prentair í prentsmifju Islands. Einar þúrþarson.