Víkverji - 25.10.1873, Blaðsíða 4
124
besla veðr, bægr andvari að norðan. Allir
héldn þvf, að skipið hefði fengið besta leiði,
og öllum brá í brún, þegar það um dagmál
sást koma inn á höfn aptr. Enginn skildi i
þessu, og þegar farþegar komu í land, gátn
þeir eigi heldr skýrt frá ástæðu til aptrhvarfs
þessa, en höfðu í skopi, að skipstjóri hefði
ætlað að sækja leikhúsgler, er einn farþegi
hefði gieymtll Skipstjóri ákvað nú að taka
ætti til brollferðar miðvikudagsmorgun, far-
þegar fóru því aptr um borð þriðjudagskvöld,
en um morguninn laust á norðanstormi. Hann
Ivgndi ( gær, en fyrst í dag hafði skipið sig
á slað, viku síðar en ællað var. Með þvi
fóru fröken Helena Siemsensdóttir konsúls, sira
Mathías, kaupmaðr konsúl Smith, verzlunar-
mennirnir Fischer, Villemann og Clausen, og
Markús slýrimaðr, er hér tók próf i sumar,
og nú ætiar að mentast framar í Uöfn í vetr.
Vér viljnm því sítbr kveía neinn diím upp nm þessa
siglingn póstskipuns, 6em skipstj.íri eigi kom í land
vikn þí, er skipit) tafíist hér. Jx5 viljum v£r met) til-
liti til Hafnarfjarþar-fertíar þeirrar, er skipit) tdkst á
hendr þetta sinn, eins og optar ábr, taka þaíi fram, at)
oss þætti þat) siSrlega æskilegt, at> ferti þessi yrtii aug-
lýst, svo aí) sem flestir og alrir en knnuingjar ogvinir
skipsmanna gætn haft gagn af heuni, og at) hæfllegt
fargjald yrt)i á kvet)iíi, en at> þat) þá aptr yrlbi gjiirt
skipsmótinum at> skyldn at) flytja farþega frá bortii.
Vestan, nortan og anstanpástar háfu 6. pðstfertir
sr'nar eiris og áætiab var t9, 20. og 21. þ. m.
PRESTAKÖLL. 16. þ. m hefir siraMatth. Jochoms-
son afsalat) sér prestakalli síuu Kjalarnessþingum vegua
tæprar heilsn, en án þess at) gera tilkall til eptirlanna.
Srautit) or eigi auglýst enn, þar eí) nppástungur hafa
komit) fram, nm at) skipta því upp milli Reynivalla og
Mosfellsbrautia.
AUGLYSINGAR.
Póstfrímerlci. Notuð íslensk póstfrímerki
verða keypt við háu verði eða tekin til skiplis
gegn útlenskum frímerkjum af Carli Hylle-
sted Veslerbrogade 48 Kjöbenhavn.
GLÍMCFÉLAGIÐ heldr fund sunnudaginn
26. þ. m. kl. 4 e. m. ( «Glasgow» til að ræða
um lög félagsins og ýmislegt annað, og eru
félagsmenn bcðnir að fjölmenna til fundar
þessa. Sverrir fi., formaðr félagsins.
VINDOFN fæst hjá Sverri Runólfssyni í
Reykjavik fyrir 3 sk. pundið.
Cognac,
rom,
whislty,
champagni, fleiri tegundir,
portvín,
rauðvín,
sherry — alt góðar vörur, fást í
inni norsku vershm í Reylcjavík.
Veðráttufar og gæftir f Reykjavík i 26. viku
sumars og á vetrnóttum.
16 útsyniiingsstormr og rigning, 17. og 18. Jygn út-
synningr me'b jeladrngnm , 19. snjúati fyrri hlnta d«g«,
livassvitiri af nortri, þegar á daginn leit), 20 austan-
eola, 21. logn, sítaii norbangola, 22., 23. og 24. nori-
anrok, iygndi um mitjan dag 24. og var komií) logn
um mibaptan.
Loptþyrigd mest 20. oktúber kl. 9 f. m. 28" 1,1"'
minst 22. október kl. 9 e. m. 27" 1,6'".
Hiti mestr 17. október kl 12: 3°8C, minstr 21.
október kl. 7 f. m -ý- 3°,6C. Metalhiti — 0°,3C.
Loptraki mestr 17. október kl 10 e. m 100°/o, mimtr
23. október kl. 12: 67°/o.
17. og 18. var róits af nokkrnm mónnnm 20. og21.
rfri almenningr, hina dagana gaf eigi á sjó, menn
fengn jafnatiarlega um 20 í hlut í hvert sinn, or ró-
ib var.
Merkisdagar í tuttugustu og séttu og tuttug-
ustu og sjöundu viku sumars.
17. 1255 andatist Guttorinr þórtarson brótir Sturla
sagnaritara og lógsógumarms.
1755 hófst Kótlugos, og stófc þaí) alt til 25. á-
gústm árií) eptir. Sandr og aska dreifibist át um
mest alt land, einkum norfer.
19. 1253 briífckanp Halls Gisurarsonar og Ingibjargar
Stnrlodóttur á Flngnmýri.
20. 1162 dó Bjr>rn Gilsson, er bískop hafbi verib á
Hólum frá 1147.
1814 var fribr saminn í Kíl á Holssetalandi mili
Dana og Svíakonunga, og Norvegr skilinn frá Dan-
mórku og íslandi.
21. 1253 Brennan á Flugnmýri. Fyólfr ofsi, tengda-
sonr Sturlo Sighvatssonar reyndi ab drepa Gi9ur
f>orvaldsson, en hanu komst nndan.
1819 dó sira Jón skáld {>orUksson á Bægisá.
22. 1769 fæddr Jón sýslumabr og sagnaritari Jóns-
son, er kallabi sig Kspólín.
24. 1375 andabist Valdimar Danakonungr Kristófers-
son, er kallabr var „aptr dagr“.
Alhugavert í fyrstu viku vetrar.
Inn- og útborgun sparisjóbsins hvern virkan laugar-
dad frá 4.-5. st. e. m.
Stiptsbókasafuib opib hvern laugar- og mibvlkudag
kl 12-1
Útgefendr: nokkrir menn » Heykjavík.
Ábyrgðarmaðr: Páll Mehteð.
Frentabr í prentsmibju íslands. Einar þórbarsen.