Víkverji

Tölublað

Víkverji - 08.11.1873, Blaðsíða 3

Víkverji - 08.11.1873, Blaðsíða 3
133 saman um, að þelta orð á tungu Þjóðólfs sé haft þegar eitthvað mjög mikið gengr á, og menn geta því verið öruggir um, að þeim manni hafi að áliti í'jóðólfs vfirsést i meira lagi, er valdið hefir þvi, að póstskipið kom «þarna» aptrsnúið í mót veðrinu. Það hefir því víst komið «flatt á alla ofan», er þeir í þessu inu sama blaði t'jóðólfs sán aðragrein fara fram á ina gagnstæðu skoðun, og er grein þéssi eptir J. Hjaltalín jústisráð nokk- urt, er virðist vera sjógarpr mikill, vanr að vera úti «á reginhafi ( ofsaveðri», «þegar nóttin er orðin löng, en dagrinn svo(?| stuttr», en vér «kakalofnshetjur» erum að «tala um sjóferðir i eldhúshorninu». Sama jústitsráð virðist hafa miklar mætr á landlækninum, en neytir samt tækifærisins til þess að setja drjúgnm ofan í við oss, af því að vér höfum eigi skýrt lesendum vorum frá, að lands- höfðinginn hafi ráðgast um við landlæknirinn um læknaskipunarákvarðanir þær, er vér skýrðnm frá bls. 123 hér að framan’. Hvað nú póstskipsstjórninni viðvíkr álít- um vér hana vera embætti er mjög mikið ríðr á. I öðrum löndum eru nú tiðar sam- göngur með inum ýmsu þjóðnm, enda opt á dag, en óvíða sjaldnar en einu sinni daglega. Vörnr og fréttir berast frá einu landi til ann- ars um hvern tíma árs yfir höf, sem eru miklu breiðari en íslands haf. Vér íslend- ingar erum einir gjörðir afskipta, og verðum að láta oss nægja 7 póstferðir á ári. Vér þurfnm eigi að eyða mörgum orðum til að sýna hvílíkr skaði samgönguleysi þetta er fyrir landið, merkin til þess koma of ber- sýnilega fram í mörgum greinum hér á landi, sér í lagi verzlun vorri, en því viss- ara sem þetta er, því nauðsynlegra er það, að vér fáum að halda póstferðnm þeim, er vér höfum, og því meir áríðandi er það, að öruggr sjómaðr ráði fyrir póstskipinu, er neyti hvers tækifæris til að komast áfram og láti eigi hugfallast í miðjum ferðunum. Vér 1) Ver skolum skjóta því til ifis heií>ral)a land- læknis, hvort hann vilji láta J. Hjaltalín eí;r fíjrtMf mótmælalanst drótta því ab sér, ab hann hafl eigi þaíi transt landshóltiingjans, a% ráfca hans verbi leita?) í hverju Jæknismáli, er kerar til álita landshóftingja. sjáum eigi betr en að stjórnin, ef hún hefði duglegan skipstjóra á póstskipinu gæti jafn- vel fækkað hafnardögum þeim, er ákveðnir eru handa skipinu hér og í Kaupmannahöfn og aukið tölu ferðanna, en þar um verðr sjálfsagt ekki talað, ef það á að vera skip- stjóranum leyfilegt átölulaust að leita hafnar í hvert sinu sem nokkurt andviðri er. Vér höfum eigi rneð einu orði nefnt Holm captain á nafn í grein vorri, en herra J. Hjaltalín dregr hann fram og vili endilega láta oss dæma um ágæti hans. Vér höfum eigi sagt annað í grein vorri en það, sem almenningr hér lét í Ijósi um þessa siglingu frá og aptr að landinu inn 20. og21. f. m.; það voru eigi einungis farþegarnir á gufu- skipinu, er hneyksluðust á því ferðalagi, heldr jafnvel sjómennirnir hér, er róið höfðn báða þá umgetnu daga 20. og 21. f. m., er eyddust fyrir gufuskipið, áðr en stormrinn kom. Hafi skipið verið komið út fyrir Reykja- nes, þá því var snúið aptr, eins og J. Hjaita- lín segir, liggr það líka ( augum uppi, að það hefði getað náð Færeyum, áðr en stormr- inn, er hér skall á miðvikudaginn 22. f. m., en náði eigi «mestu ósköpunum», fyr en dag- inn eptir, gat skaðað það. Loksins skulum vér, þegar spurning erum ágæti herra Holms láta þess getið, að svo þykir mörgnm, sem póstskipsferðirnar hafi orðið að mun óreglu- legri, síðan Jacobsen hætli við skipstjórn en Holm kom í hans stað. LIPRT MÁLFÆRÍ. þjóðólfr kemst þannig að orði í siðasta blaði sínu : «Þau makaskipti eru nýafgengin hér í staðnum að fyrverandi kaupmaðr Eggert Waage (þótt menn viti eigi að skiptin á þrotabúi hans sé enn til lykta leidd — og þegar húsið var við uppboð selt í fyrra, þá varð eigi hann, gjaldþrotamaðrinn, heldr N. Jörgensen hæstbjóðandi þar að hús- eigninni fyrir nál. 700—656 rd., þó að menn viti ekki til að hann eigi húsið, né heldr til að hann sé orðinn fjár síns ráðandi* — Hér má segja .hvað inn skarpvitri höfundr segir annarstaðar í blaði því, er vér nefndnm : «Mikils er um vert um fofmið bæði í þessu(?) sem öðru (?) það er víst, en það er eigi ein- hlítt»; vér leyfum oss því að skora á inn

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.