Víkverji - 23.03.1874, Blaðsíða 8
fögnuðr stóíS eigi longi, J>ví fyrst var að engin aug-
lýsing birtist um pað, hverjar bækr bann befði til
sölu, svo fóreinnig bráðlega að verða skortr áýms-
um bókum, or menn urðu til að fala, og í vetr heflr
sú raun á oröið, að hann hefir fáar sem engar nauð-
synjabsrkr. Nú i ár er fymefndr bókasölumaðr vik-
inn vistferlum Jaðan, er hann var í fyrra, en hvert,
er raunar eigi svo auðvelt að segja, pví bæarnafn
Jað, er sést hefir á bréfeeðlum frá honum, finst hvergi
í jarðabókinni, pó vér ætlum að maðrinn sé enn þá
í Saurbæarsveit; samt er annnað fullt eins óvið-
kunnanlegt fyrir þá, er panta ba-kr hjá honum úr
fjarlægð, pað, að við bar að hann sendi allar aðrar
heldr en um er beðið; hvort sem helst kann að valda
Jessu, að hinn svo nefndl ból;sali er lítt l;rs, gálít-
ill eðr hrekkjóttr, pá kunna menn pví miðr vel að
ciga á liættu að fá t. d. Andrarímur í stað Ilall-
gríms passíusálma, og leyfa sér pess vegna að mæl-
ast til þess, af forstöðumanni landsprentsmiðj-
ar, ef hann hugsar til að nota lengr optnefndan
vinnumann, til að hafa á hendi bókasölu fyrir sig
eðr prentsmiðjuna, að hann fyrst og fremst talci
lionum fram um, að l>ra betr að lesa, að gá sín
betr framvegis og varast alla hrekki, par með að
hann byrgi hann vel að Jteim guðsorðabókum, sem
alþýðu eru nauðsynlegar, gjöri heyrum kunnugt sölu-
vorð peirra, og láti menn vitaheimili umboðsmanns
síns; til vara stingum vér upp á Jjví, að hann fái
sér annan í hins stað, munu mennpá eigitakahart
á pví, pó sá hafi eigi verið h e r r a ð r, ef hann að
eins reynist reglusamr og áreiðanlegr í stöðu sinni.
— AÐ YESTAN. Skógarströnd 28. febr. 1874.
J>að eru nú liðnir fullir 4 mánuðir, síðan eg ritaði
fréttapistil héðan, og verðr frásögnin um veðráttu-
farið á tíma pessum annálsverð; pví óviðrin munu
hafa verið með inum langvinnustu, hretviðrasömustu
og frostmestu, sem lromið hafa hér um sveitir á
pessari öld. pessi óveðrakafli er líkastr „Rjúpna-
bana“ sem sé vetmurn 1821—22; pá byrjaði óveðr-
áttan algjörlega með nóv.mán. og stóð til loka marsm.
með sífeldum biljum og blotum á víxl. Vægust urðu
pá óveðriní jan.mán., og ísalögin minni um Breiða-
fjörð enn nú. Ilarðindakaflinn í „Álptabana“ vetr-
inum 1858—59, byrjaði í jan. og pó ekki fullkom-
lega fyrri en 6. febr., og varaði til 25 apr.m. Harð-
indakaflinn 1865—66 byrjaði með des.mán. og hélst
til 6. apr.mán. pessi árin uröu ísalög mikil um
Brciðafjörð, en pó vart eins mikil og í febr. og mars
1855, pó sá vetr mætti góðr beita. Vetrinn 1801,
1802, 1812 voru mjög harðir, cinkum 1802, sem var
kallaðr „Klaki“, pvl harðindin gengu pá fram að
messudögum. En eg er nú kominn oflangt frá aðal-
efninu og skal pví víkja til pess aptr. Með byrjun
nóv.mán. skánaði veðráttan og mátti heita’góð fram
til ins 21. Hér gengu pá jafnan sunnanlandsynn-
ingar með frostleysum eða hlýviðrum og leysti fannir
að mestu. (Framli. síðar).
— Vcgna pess að svo íáir mi ttn á fyrsta aðal-
fundi G1 í m u f é 1 a g s i n s, 22. p. m., að kosningu
embættismanna varð að fresta, pá bið eg p ■, er pví
geta við komið, að koma á fund kl. 4 e. m. í hús-
um herra E. Egilssonar í Bvík pann 29. mars 1874.
Svcrrir Runótfsson.
Hiti í 20. v. v. íriestr 7. mars kl. 7. f.
m. 4,°0 C. rninstr 8. niars kl. 10 e. m. -r-
13,°2 C; meðalhili -1- 3,°6 C.
Hiti í 21. v. v. mestr 15. mars kl. 12 3,°2C.
minnstr 17. inars kl. 10 e. m. 4- 8,°8 C.
Meðalhiti -i- 2,°8 C.
— JAFNAÐARSJÓÐSGJALDIÐ er nú ákveðið
18 f. af hverju lausafjárhundraði í suðramtinu og
16 sk. af hverju lausafjárhundraði í vestraminu.
— LAUSAFJÁRHUNDRUÐIN töldust eptir inum
síðustu skýrslum
í suðramtinu 18,581'/*
- vestramtinu 11,197
- norðr og austramtinu 29,249
par eptir er jafnað af peimhluta alpingiskostnaðar-
ins, er londir á lausafénu (1000 rd. sjá bls. 34 hér að
framan) 314 rd. 76 sk. á suðramtið, 189 rd. 66 sk. á
vestramtið og 495 rd. 50 sk. á norðr og austramtið.
— ÞJÓÐVINAFELAGIÐ. Eptir samkomulagi
hefir nú félag petta fengið til eignar alt pað, sem
eptir er ósclt af Nýjum Félagsritum, og sömuleiðis
pað sem óborgað or af andvirði poirra, som seld
eru. Jiess vegna eru hér með beðnir allir peir, sem
hafa í höndum óscld Félagsrit, eða ógoldið andvirði
fyrir seld rit, að skýra frá pví forseta eða varafor-
seta pjóðvinafélagsins, cða senda pað til annarhvors
peirra, ið fyrsta pv. verðr viðkomið.
— Samkvæmt verðlagsskránum í norðr-
og austramtmu og vestramtinu er í
Meðal- 3vetr Vætt. Ullar-
alin. sauðr af pundið.
saltf.
sk. rd. sk. rd. sk. sk.
Múlasýslunum............ 27 8 20 5 32 50J
Eyafjarðar og pingeyars. 27 8 19 6 „ 53.J
Húnavatns og Slcagafjarðars.27J 8 5 5 11 48
Barðastrandar og Strandas. 29,i 8 72 6 32 46
Isafjarðarsýslu . . . . 30, s 9 34 6 66 46,«
Mýra- og Hnappadalssýsl. 29,8 9 10 5 67 45,«
— LEIÐRÉTTINGAR í 53.-54. tbl. Víkverja
41. bls. 2. dálki 5. línu „í firndinni11 les „firndinni11,
43. bls. 1. d. 48. 1. „enginn netafiskr11 les „nógr
netafiskr11, 44. bls. 1. d. 38. 1. „af ógotnum fiskum11
les „af ógotnum hrognum11, 46. bls. 1. d. 46. 1. „22.
p. m.“ les „22. f. m.“, sama dálki 47. 1. „27. f. m,“
los „27. janúar11.
ÚtgefeDdr; nokkrir menn i Keykjavík.
Ábyrgðarmaðr: Páll Melsleð.
t'rentaðr í preiitsmilju íslands. E1 n ar J> órðarío o.