Víkverji

Tölublað

Víkverji - 23.03.1874, Blaðsíða 4

Víkverji - 23.03.1874, Blaðsíða 4
50 og loksíns í Vestmannaliöfn 3 daga. Taíir Jjesaar orsökuöust af stökum ’óveörum, er kömluðu öllum ItkipaferÖum. l»annig lágu á 'Leirvikrhöfn auk póst- skipsins, 16 hvalveiðaskip, erfyrst fóru á staö sama dag og póstskipið, 12. J). m. Farpegar á skipinu voru nú fröken Thomsen fri Borðeyri, málaflutn- ingsmaðr Jón Guðmundsson, faktor Jón Stefansson, kand. Oddr Gíslason, sira Matthías Jokumsson og Btyrimaðr Markús Bjarnason. — pjóðhátíðin að sumri. paðorðhefirbor- ist hingað, að konungsefni vort Friðrikr kronprins mundi koma hingað í sumar, ef til vill með mági sinum konungsefni Engla, íra og Skota Alberti Ed- vardi prinsi af Wales. — Kektorsembættið varóveitt pegargufu- skipið fór frá llöfn, og var það í almæli, að Jóni Sigurðssyni hefði nú snúist hugr, og að hann hefði skorast undan að taka cmbættinu. — íslensk mál í enskum blóíum. Aðalblað Skota „Tlie Scotsman" lieflr 24. f m. grein um stjórnarbót- armál vor, er vðr álítom þess verða,að hún komi fyiir almennings sjónir hér á iandi þegar af þeirri ástæðu, að 06S fkiptir miklu,hvernig Skotar tala og rita um oss: Kptir 30 ára baráttn heflr íslendingum lokeins tekist að fá nýja stjórnarskrá eðr stjórufrelsi í sérstaklegum málefiium. Aldregi hetir þjóðin gleymt því, að eitt sirrii var hún öðrum óháð. þegar íslendingar bundust þeguskyldu við Noregskouung 1262 var stjóruarfjrir- komulag á sérstökum málefnum landsins nær því ó- skert á þeirra valdi. þegar Islaud, þessu næst, ásamt Noregi, vaið háð Banmörku 1380, olli það engri breyt- ingu á stjómariegum réttindum Islendinga, þangað til ótakmarkað einveidi var lögleitt í Darimörku á 17.öld; tók þá konnugr serþað vaid að vera einvaldr áíslaudi líka lð gamla þing eyjariuuar —alþing— hélt samt nokkr- um af inuin fornu réttindom sínum, og helt þingset- um síuum reglulega ait fram að byrjun þessarar aldar, þegar það var upphaflð. Islendingum félst mjög þungt um missir fornra rettinda siuna og kvörfuðu hástöfom undau óþægindum þeim, að þeim skyldi stjóruað af mönuum, er hefðu aðsetr sitt í Kaupmaunahöfu ogheftn mjög ófullkomna þekkingu á inurn sérstöku kiinguin- stæðum Islands; úr hverju einu, hversn auðvirðilegt sem það var, átti að skera I Kaupmannahöfn. þegar menn íhuga fjarlægð Hafnar frá Islandi, og ónógar milliferðir, ættn meuu Ijóslega að skilja, hver óþægindi að slíkt fyrirkomulag hafði I för með sér, þegar Danir, fyrir hðr um bil 30 árum, fengu fyrri hluta stjórnar-réttinda sinna, hlotuaðist Islendingum sú fullnægja að ið gamla Alþing var eudrnýað. Samt sem áðr var það að eins skuggi ins forua þings. það hafði ekkert löggjafarvald, þar sem stjórnin hafði ein- ungis skuldbundið sig til að ráðfæra sig við það om þær ákvarðanir, er að lögum skyldu gjörðar á íslaudi; var samt lítill ganmr geflnn tillögnm þess, nema því að eins, að þær ættu við skoðanir stjórnarinuar. Ar 1848 var Ulendingum lofað rýmkuu á stjórnarréttind- um þeirra, svo að þeir yrðu á sama stigi og sam- þegnar þeirra í Daumörku, Til þess að euda þetta loforð bauð Danastjóru Islendingum nýa stjórnarskrá fyrir rúmum 20 árum, en þetta boð álitu íslendingar fjarlægt inu kononglega frumboði. Alvarlegasta mót- báran var sú, að það væii bygt á þeirri skoðun, að Island þegar væri sanreinað Danmörku og óaðgreiuan- legr hluti benuar, og Islaud þess regna háð ákvörðun- nm ins danska ríkisdags. þessu hafa Islendingar á- valt ueitað af aiefli Samkvæint frumskilniáluniinr með hverjum Island sameinaðist Noregi og siðan Danmörkn, votta Isleridingar, að Island haú aldrei verið hluii Danmerkr, og að ríkisdagr Dana halt aldrei haft rétt til þess að setja þeim lög. Stjórnarréttinda-barátta inna síðustu tuttugu ára niilií Islendinga og Datia- stjómar heflr því verið fólgin I ýmsuiri boðnm sljórn- arinnarnm sljórnarskrá ogftrekuðum ifcvörum Islendinga, af þeim ástæðum, að frelsi Islands væri þar eigi viðr- keut, og að þeir eigi sleptu þeim iéttindum, er ið koiiunglega frumloforð hefði ætlað þeim. peir álitu, að þeiin mundi engu betr farnast eu áðr, þótt þeir tækju þeirri stjóruarskipnu, er Iram var boðin; þar sem þeir, með þvi að aðhyllast hana, leystu konung- iun eða stjórniua frá þeim sknldbiiidingum, er iðkon- unglega loforð af 1848 var bundið. ,þetta Ioforð“, sögðu Islendingar, „ernð þér skyldugir að enda“; þér verðið að veita oss saina stjórnarfrelsi og Danir nú eru aðnjótandi; þar að auki er engin vernieg ástæða til þess að þér hamlið oss þessa. það er oss mjög áríðandi, að oss sé ieyft að ráða voriim eigin málefn- um, og getr það eugau veginn verið skaðvænt hags- raoiium Danmerkr. Vér erum of fáir að tölu, og of fjarlægir, að það standi ykkr á nokkru. Vér höfum aldrei haft þá hugmynd að skiija við ykkr. Stjóru Dana áleit það samt eigi hentugt fyrir Is- lendiuga að fá það fielsi, er þeir sjáiflr óskutn, og „nf föðurlegri umhyggju fyrir veiferð Isiondingal-ili fanu stjóruin það skyldn sína, að sporna mót þessom ofsa- kröfum og neyða eyarbúa að þýðast ið íöðuriegastjórn- aifyrirkomulag sitt. Eins og óþekkir krakkar voru Is- londingar fastráðnir í því, að s|á eigi það, sem þeim var fyrir bestu. þaunig var nú ástatt í fyrra sumar, þegar alþiug var haidið. Vér viturn eigi, hvort það lietlr verið nálægð ins 1000. áis fiá byggiugu íslands, eðr aðrar ástæður, er hafa haft áhrif á þirigið, en að- t'arir þess voru miklu vægari heldr en að undanförnu. Sameiginlegt ávarp var sent kouungi, og báðu þing- menn I því. að Uans konunglegu flátign þóknaðist að ihuga að íhöndfaiandi ár (1874) væri ið 1000. ár frá byggingn Istauds, og að hans Hátign mætti enfreinr þóknast að minnast þessa mikilvæga viðburðar, með því að veita lsiaudinýja stjómaiskrá. Jafnfiamt bentu þeir á ýmsar ráðstafanir sem þeir treystn, að Hans Há- tign mætti þóknast að innifela í inni nýjn stjórnarskrá. Sem svar npp á ávarp þetta, skrifaði konungr undir ina nýu stjórnarskrá íslands 5. janúar þ. á. og á hún að ná lagagildi 1. ágúst næstkomandi. Aðalatriði stjórnarskipunar þessarar eru: Island á að liafa sitt eigið löggjafarvaid og stjóm á öllum sérstökum málefnum. Löggjafarvaldið er I hendi konungs og alþingis, og framkvæmdarvaldið í hendi konungs eingöngu. Á meðan enginn þingmaðr frá hálfu íslands er á Ríkisþingi Dana, tekr ísland

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.