Víkverji

Eksemplar

Víkverji - 18.04.1874, Side 3

Víkverji - 18.04.1874, Side 3
73 Terslunarfélög, og geta aö mínu áliti hvorki bætt né spilt fyrir kaupmannavcrsluninni. pau cru að vísu miklu kostnaðarminni og hættuminni en hin félögin, en pó fiurfa pau að hafa forstjóra hér og erindsreka utanlands, sem báðir purfa að græða. peir menn, sem hafa gengið í possi félög hafa að líkindum aldrei hugsað sér, að peir með öðru fyrir- komulagi, gætu fengið vörurnar á fullkomlega eins hentugan og billegan hátt, nefl. með pví að biðja einhvern kaupmann að standa fyrir innkaupi og flutning á peim, o. s. frv.; eg er sannfærðr um, að flestir inir stærri kaupmenn mundu fúslega taka þessi störf að sér, og að kostnaðrinn fyrir félags- menn mundi verða minni moð pessu móti; sömu- leiðis væri hægra að fá vörurnar fluttar, pegar kaup- maðrinn gæti notað til pess skip sín, heldr en peg- ar félagsmenn purfa sjálíir að sjá fyrir flutningnum. Hættan yrði minni, par eð félagsmönnum yrði hægra að kjósa sér áreiðanlegan kaupmann hér, heldr en að fá mann utanlands, par sem peir pekkja ekk- ert til. Herra x — y lýsir orsökunum til þess að félags- vorslunin liefir komist á legg, og lýsing hans er sjálfsagt alveg rétt. Eg skal eklci neita því, að á Norðrlandi voru verslunarkostir máske nokkuð karö- ir, áðr en félögin hófust; en hér á Suðrlandi hefir á seinni árum verið all-æskilegt kapp meðal kaup- manna, og álit manna um verslunarsamkunduna er alvog gripið út úr lausu lopti, og sýna það, að menn vita ekki um hvað þeir tala. pegar verslunarsam- kundan var stofnuð afkaupmönnum hér, þávar það aðaltilgangr þeirra, að hún œlli að verða með- al tilþess að bœla vcrslunina, ekki einungis fyrir kaupmenn, heldr lilta fyrir hcendr' en það mun aldrei hafa dottið neinum kaupmanni í hug að stofna með henni oinokunarverslun; þetta lýsir sér sjálft, þegar menn skoða verslunina síðan samkundan hófst. Enginn getr sannað, að kaup- monn hafi varið samtökum sín á milli til að gjöra verslunina ófrjálsari og óaðgengilegri fyrir bændr, en aptr á móti hefir verslunarsamkundan lcomið sumu til leiðar, sem hefir orðið þeim til góðs; af hennar hvötum gafst hingað fyrir nokkrum árum töluvert fé til að afstýra kallæri. sem þá vofði yfir; hún licíir optar en einu sinni verið orsök til þcss að nauðsynjavörur hafa verið sendar lfingað á þeim tíma ársins sem lítill ábati er í fyrir kaupmcnn að hafa vörubyrgðir, og hún hefir aldroi notað sér neyð bænda í slíkum tilfellum, til að útvega meðlimum sínum ósanngjarnan ágóða, sem þó í öðrum löndum mundi hafa verið álitið lcaupmannslegt. Tilraun samkundunnar til að koma betri vöruvöndun á, var gjörð í góðum tilgangi, og hefði orðið bændum sem kaupmönnum til góðs, hefði hún fengið framgang. pað mundi víðast hvar annarstaðar í hciminum þykja ný ltenning, að kaupmönnum ætti að vera annt um, beinlínis að gætaað gagni viðskiptamanna sinna, en sú skoðun mun vera nokkuð almenn hér á landi og er í raun og veru rétt, því hér á sér langtum nánara samband stað milli kaupmannsins og bóndans, með því fyrirkomulagi sem á verslun- inni er, heldr en í öðrum löndum; það muu því vera farsælast fyrir báða, að hafa hvor annars hag fyrir augum í viðskiptum sínum, og eg er sann- færðr um, að kaupmennirnir hingað til hafa gætt skyldu sinnar í þessu efni fult eins vel og bændrn- ir. Menn bera kaupmönnum á brýn, að þeir hati eigi alt af nægar vörubyrgðir vetrinn yfir, en þeir gæta eigi að því, hvaða kostnað þetta hefir í för með sér fyrir kaupmennina, þvl af þessum vetrar- byrgðum geta kaupmenn naumast selt tíunda part- inn; hitt verða þeir að lána út, eg það optastnær upp á von og óvon í mjög óvísum stöðum, því þeir bændr, sem efiiaðir eru, taka lítið sem ekkert út á vetrum. Kaupmenn hér við Faxaflóa eiga vanalega við lok hvei's árs útlenskar vörur fyrirliggjandi fyrir 220,000 til 250,000 rd.; þar að aukieiga þeirúti- standandihjá bændum frá 150,000 til 200,000 rd. og þegar tekið er tillit til þoss að útflutningrinn af íslenskum vörum frá Faxabugtinni í góðu meðalári eigi hleypr hærra en 4 5 0,0 0 0 til 5 5 0,0 0 0 rd., og optast töluvert minna, þá finst mér enginn geta láð kaupmönnum, þótt þeir séu ófúsir til að hækka ofannefndar upphæðir enn meira. Nái vcrslunarfé- lögin nokkrum verulegum viðgangi, þá hljóta þau að hafa áhrif á kaupmannaverslunina; kaupmenn neyðast þá fyrst og fremst til að taka fyrir ölllán, og þó að þetta mætti álítast sem bót á versluninni, þá er eg mjög hræddr um, að það mundi koma bændum illa eptirþví, sem nú til hagar; sömuloiðis geta kanpmcnn þá ekki álitið sig í neinu skuld- bundna að taka það tillit til hags bænda, sem þeir nú, eptir minni þekkingu, opt gjöra. Eg vil því ráð- leggja bændum, að þeir vari sig á verslunarfélögun- um, en haldi fast við kaupmenn sína, meðan þeir eigi geta án þeirra verið, og meðan þessir eigi setja þeim harðari kosti, en þeir liafa gjört hingað til. (Niðrl. síðar. — FJÁRKLÁÐINN. I byrjun martsmánaðar tóku menn eptir kláða í nokkrum kindum í Sol- vogi. par höfðu í haust fundist2 kindr með kláða úr Grindavík, en síðan vita menn eigi, að féið hafi haft samgöngr við fé ur öörum bygðarlögum. Sýslu- maðr skipaði þegar 2 bændr í Ölfusi Sæmund á Reykjakoti og Sigurð á Kroggólfsstöðum, að skoða féið, hefir það alt nú verið baðað undir þairra til- sjón, og fanst enginn ldáði við ina siðustu skoðun. Um aðgjörðir Grindavíkrmanna höfumvérekkertfrétt. — UmBARNASKÓLANN á Brunnastöðum höfum vér útvegað oss skýrslu sem vér setjum hér til að sýna mönnum, að slíkar stofhanir geta þrif- ist eins vel í sveitunum eins og í kaupstöðunum, enda er auðsætt að in mesta nauðsyn or til að hafa

x

Víkverji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.