Víkverji

Útgáva

Víkverji - 09.06.1874, Síða 1

Víkverji - 09.06.1874, Síða 1
AfgreiMuitofa «Vík-' verja» er í húsi Teits dýralœkn. Finnboga- sonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk um árið, 2 mrk um ársfjórð. r ’« Víkverjio kemr út á hverjum virkum fmtudegi. Borgun fyrir auglýsingar 4/3 fyrir smáletrs- linu eðr viðlíkt rúm. \ W nj hM¥í w fb 'A ™ wa 1 6tta dag innar 7dn viku sumars, þriðjud. 9. dag júnímán. Vilja guðs, oss og vorri pjóð vinnum, á meðan hrcerist blóð. i. ár, 4. ársfjórðungr, 71. tölublað. — ÍSLENDINGADIíÁPA Hauka Valdísarsonar, ein islándisches Gedicht des XIII. Jahrhunderts, herausgegeben von Th. Möbius. Kiell874. 65.bls. 4. Á 1.—4. bls. minnist höfundrinn pess, að ís- land baldi púsund ára bátíð sína á fiessu ári 1874; á árinu 874bafl Ingólfr Arnarson skilið við átthaga sína í Norcgi og flutt sig með skuldaliði sínu til íslands, hafi fengi sér par nýtt heimili og tekið sér bólfestu í Reykjavík. pví næst talar böfundrinn um ina miklu sögulegu pýðing íslands, er fólgin sé 1 inum mörgu og merkilegu fornritum pess, er lýsa svo ágætlega andlegu og líkamlegu b'fi eigi að eins íslendinga, heldr og annara norðrlanda pjóða; pýzkaland geti og lært mikið af fornritum íslend- inga. Hann kveðr j>að vera eðlilegt, að pakklætis- tilfinning fyrir veittar velgjörðir veki einnig bjá peim, er velgjörðanna bafa notið, hluttekning í gleði og sorg pess, er velgjörðirnar befir veitt; pessa hluttekning sína kveðst bann bafa viljað láta í ljós mcð pessu riti sínu. Iívæðið sjálft er prentað á 5.-8. bls. Á 9.—26. bls. eru mjög fróðlegar inn- gangs athugasemdir; á 26.—52. bls. málfrœðileg og söguleg skýring yfir kvæðið; á 53.-56. bls. yfirlit yfir ókend heiti, kenningar, viðkenningar og sann- kenningar; á 56.-57. bls. eiginnöfn; á 57.—64. bls. orðasafn; á 65. bls. viðauki og leiðréttingar. Um böfund kvæðis pessa, Ilauk Valdísarson, vita menn ekkert. Af pví, að hann er kendr við móður sína, enn eigi föður, pykir mega ráða, að bann hafi mist föður sinn á barnsaldri. Við árið 1369 er pess getið í íslenskum Annálum, að pá hafi VALDÍS KÁLFSDÓTTIR andast. Hdn gæti verið móðir Hauks. Aldr handritsins Á.M. 748. 4. sem kvæðið er í, mælir ekki á móti pessu, pví að varla verðr sannað, að petta handrit sé eldra enn frá miðri 14. öld. 1 kvæðinu bafa verið upp taldir inir merkustu íslensku kappar eða vígamenn í fornöld. Eigi verðr nú séð, bve langt pað hafi verið; enn nú eru að eins eptir af pví 261 visur. Fyrstu ellefu vísurnar hefir Konráð Gíslason gefið út í Sýnisbók Islenskrar tungu og islenskra bókmenta í forn- öld. Kh. 1860. Sveinbjöm Egilsson befir baft eptirrit af kvæöinu og skýrt pað í orðbók sinni yfir skáldamálið. Möbius hefir nú gefið út alt pað, er til var af kvæðinu, eptir eptirriti skjalavarðar Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn og skýrt pað ágætlega. pað eru að eins prír staðir í kvæði pessu, sem mér befir dottið í hug að gjöra athugasemdir við. 7. vísa. Helgi rauð, en hríðar hygg ek meirr geta peirra, fenris t é ð r í fóðri fleingaldrvölu, skjaldar. pað er orðið t é ð r, er bér er athugavert. í skinnbókinni stendr t e ð r. Sveinbjörn Egilsson hefir lesið téðr og tekið saman: Téðr Helgi rauð fleingaldrvöluí fenrisfóðri. Eg efast um, að téðr = nefndr, fyrnefndrsé svo gamalt sem íslendingadrápa. Jón Sigurðsson les t e ð r t e n n r, og er pað án efa hið rétta. Hann tekr saman: Helgi rauð fenris teðr (==úlfs tennr) í f 1 e ingal dr-v ö 1 (v) u (=val- kyrju) f ó ð r i (— blóði). Að taka v ö 1 u bér sem eignarfall af v ö 1 v a kann eg eigi við, pví að pað er varla eðlilegt að segja, að valkyrjur nœrist eða seðjist á blóði, svo að pað sé fóðr peirra. Eg vil pví bœta einum staf inn í orðið fleingaldr- völu og lesa fleingaldr-svölu. Orðið flein- g a 1 d r-s v a 1 a má bera saman við d ó 1 g s v a 1 a. Hvorttveggja orðið er — v í g s v a 1 a, p. e. brafn; vígsvölu fóðr, brafns fóðr, blóð. 20. vísa. Njörðr lét sextán særða snarr hljómviðu darra, sárt lék h a 1 r við hölda, hjörregns, en tvá vegna. H a 1 r og h ö 1 d- eru eigi góðar hendingar og mætti pví geta h e 1 d r fyrir h a 1 r. Sbr. g e i g vann heldr at hjaldri í 19. vísu. pó er pessi breyting eigi nauðsynleg. 24. vísa. Kunnr var mörgum manni margpróttr leizt sá dróttum vægðartrauðr at vígum vers Hólmgöngu-Bersi. Lýsingarorðið margpróttr er óvenjulega myndað með pví að setja marg- framan við al- veg óbreytt nafnorð; margmáll og margorðr eru mynduð á annan veg, pví að par er nafnorðið (mál, orð) hvorugkent, og lýsingarorðið myndað með pvf að setja nefnifallsmerki aftan við; enn í margpróttr er ið karlkenda nafnorð pró11r sett óbreytt aftan við. Eg get pví m a r g p r ó 11- i g r fyrir m a r g p r ó 11 r. ‘/‘ 7^. Jón Þorkelsson.

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.