Víkverji

Útgáva

Víkverji - 09.06.1874, Síða 4

Víkverji - 09.06.1874, Síða 4
110 — 5. {>. m. slæddist upp á ldísum í sviíii líkiíi af skimiklæddum sjdmauni. Líkiíi hafíii auSsjáanlega legií) lengi í sjdnum og var orbife stárskemt, þd hafa menn af fótum Jiess komist ab raun um, aí> þab muni vera einn af þeim mönnum, er druknubu 15 apríl í leudingu fyrir framan Aubna. — Eptir iiBerlingske Tidende» frá 4. rnaí, erfaktor Jón Stefánsson góðfúslega heflr látið oss sjá, byrjuðu stjórnarmenn á Spáni 28. apríl atgönguna að vígum Iíarlunga kringum Bilbao. Ilershöfðingi Conchas réð fyrst að vestan á hægri fylkingararm Iíarlunga, en Serrano landstjóri, sem hafði stöðu sína fyrir framan miðfylkinguna og sjálfr skipaði fyrir um orrustuna, lét þar eptir smámsaman hin- ar hersveitir sínar sækja fram. Viðnám Karl- unga var ekki eins snarpt og mánuði fyrr. Eptir 3 daga orrustu yfirgáfu þeir allar víg- girtar stöðvar sínar og héldu aptr. Stjórn- armenn höfðu þá frjálsan aðgang að Bil- bao, og 3. maí hélt Serrano innreið sína í borgina til mikils fagnaðar fyrir borgarmenn, og voru vistirnar þá þrotnar þannig í borg- inni, að meun voru farnir alment að leggja sér hestakjöt til matar. — Landi vor Gísli Brynjúlfsson er24.apríl þ. á., skipaðr kennari (professor extraordi- narius) við Iíaupmannahafnarháskóla í íslensk- um bókmentum og sögu. — íslenskar bókmentir hafa á síðari tímum verið að ryðja sér til rúms á Þýska- landi. Þannig höfum vér séð í fyrirlestrar- skrá fyrir háskólann í Leipzig, að professor Zarncke nokkur ætli á missirinu frá 15.apr. til 15. ágúst að lesa fyrir skýringu á Eyr- byggjasögu »Erklárung der Eyrbyggjasaga». — Það er sagt í útlendum blöðum, að konungsefni Hollendinga prins Vilhjáimr af Oraniu (fæddr 1810, elstr sonur Ilollend- inga konungs, sem nú er, Vilhjálms III.) ætli að biðja prinsessu Þyri yngstu dóttur konungs vors. — SÝ SLUNEFND ARKOSNIN GAR þessar á mann- talsþingum í Ámessýslu höfum vér frétt: í Selvogs- hreppi Jóhann Grímsson á Vogsósum, í Ölfus- hreppi S'æmundr Sæmundsson á Beykjakoti, í Stokkseyrarhreppi kaupmaðr Einar Jónsson á Eyrarbakka, í Hraungerðishreppi prófastr sira S æ- m u n d r Jónsson. Manntalsþing í Gullbringusýslueruákveð- in; 22. þ. m. í Hafnarfirði, 23. í Reykjavík, 29. í Njarðvík og 30. á Útskálum. — SKÓLAPRÓF. Inn skriflegi hluti árs- prófsins í Reykjavíkr lærða skóla byrjar þriðju- dag, inn 16. þ. m.; fyrri hluli burtfararprófs verðr haldinn inn 24. og 25., inn síðari hluti burtfararprófs inn 26. og 27., inntöku- próf inn 25.; skóla verðr sogt upp inn 30. Foreldrum og vandamönnum skólapilta er boðið að vera viðstaddir við in munnlegu próf, svo og öðrum, þeim er láta sér ant um skólann og vilja kynna sér kensluna og fram- farir piltanna. Eg leyfi mér að mælast til, að fjárhalds- menn skólapilta sendi mér bónarbréf fyrir þá um kauplausa kenslu, ölmusustyrk og heimavist í skólanum fyrirlO- dag júlím. Fyrir nýsveina þarfað sækja nm inntöku í skólann, kauplausa kenslu, og heimavistískólanum,ef þeir vilja vera heimasveinar, svo og um aldrsleyfl fyrir þá, sem eru eldri enn 16 ára ogsetjastí neðsta bekk. Reykjavík, 6. d. júním. Jón Þorkehson. — Eins og bæarfógetinn þegar hefir aug- lýst, hef eg fengið leigða Vatnsmýri til hag- beitar fyrir kýr bæarmanna nú í sumar. Þá af Reykjavíkrbúum, sem því vilja nota hag- beit þessa handa kúm sínum, gegn því að greiða tiltölutegan hluta af öllum kostnaði, sem leiðir af gæslu kúnna, leigu hagans og vörslu fyrir öðrum skepnum, bið eg því að láta mig vita það sem allra-fyrst. Reykjavík, 8. d. júním. 1874. H. Kr. Friðriksson. — Inn 18. f. m. rak á land í Jjorlákshafnarflura lík af fullori&num karlmanni, hofutblaosl og skaddab mjóg. Á oí)rum handleggnum var framermi af hvítri ullar- skyrtn meí) svartri rónd fremst og lítilli svartri bein- tóln, annars var líkib nakib. f>aí) var jarbab ab Hjalla 23. f. m. en ermin er og verbr f'yrst nm sinn geymd hjá mör. J>etta verfcr her meí) ab skipun sýslumanns auglýst almenningi. Staddr í Reykjavík 9.Júní 1874. Jón Árnason hreppst. í Ölfusi. — Inn- og títborgun sparisjábsins í Raykjavík verbr gegnt & prestaskólahúsina hvern laugard. kl. 4 — 5 e. m. Étgefendr: nokkrir menn f Reykjavík. Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð. Prentabr í prentsmibju íslande. Einar þórbarson.

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.