Víkverji - 25.06.1874, Síða 2

Víkverji - 25.06.1874, Síða 2
122 sóknefnandi at hefna, frós hné par til drósar porbjörn í gný fjörnis. 18. porði porleifr herba ping allsnarpra hringa, óð sá er jarli heiðnum ófríðan réð smíða: vega kváðu pví fijóðir pann ok Ólaf annan, bræðr voru fiar báðir, berserk, at pví verki. 19. Snjallr frá ek opt at olli Ormr skógarnef rógi, örr var sá til snerru snarr hljómboði darra: ok geiraddar gladdi Gaukr Trandilssun hauka, geig vann heldr at hjaldri hann ófáum manni. 20. Varðiz göndlar garða Gunnarr snörum runnum greitt, en Gizurr sótti garp ákafa snarpan: Njörðr lét sextán særða snarr hljómviðu darra, Sárt lék heldr við hölda, hjörregns, en tvá vegna. 21. Hvast frá ek hjálms at æsti hregg Miðfjarðar-Skeggi, drengr rauð opt hinn ungi úlfs munn fyr haf sunnan: gekk í haug at hnykki hræklungrs ept sköfnungi hríðgervandi hjörva hildfrækn Kraka ens milda. 22. Hélt til fulls sá er fylla fúrrunna lög kunni, sén raun var fiess, sónar Síðu-Hallr við alla: átti elbjó^r hrotta ágætr sunu mæta, dýrr skóp himna harri höfuðsmanna veg sannan. 23. Halls aifa frá ek hollan, hyr, göllungum styrjar fiann er óligast, unnar, illmælis rak, tælir! valdr lét fimm of felda fleins á momi einum, pá vá porsteinn hávan pórhadd, viðu nadda. 24. Kunnr var mörgum manni margfiróttigr,leizt sádróttum vægðartrauðr at vígum vers, Hólmgöngu-Bersi, hinn er of hlakkar runna harðglóðar sté Móði bliks með bruma ekka borðs hálfan tog fjroða. 25. Kendi Kormakr stundum kynstórr viðum brynju, opt brá hann við heiptir hrafns sút, í gras lúta: ok álmr sá er hlaut hilmis hald blóðugra skjalda, höld frá ek hræðast aldri, hugprúðr á sik trúði. 26. Feldi horska hölda bjaldrörr ok vann sjaldan, málmr beit hlíf, á hólmi happ pórarinn kappi: né firvmnirðir fiorðu fieim í gegn, en seima lundr hjó stórt, at standa Steinars syni fleina. 27. Víst seimfarra snerru snarr Hólmgöngu[-Starri] Skýringsr í næsta blabi. — SKIPAFERÐIR KRINGUM LANDIÐ. (Aösent). pað er orðið all tíðrætt um, að koma á gufuskips- ferðum í kringum leuidið, og að láta fiað vera eitt af fioim fyrirtækjum, som stofnsett verði I sumar í minningu pjóðhátíðarinnar, að skjóta saman fé, til fiess að kaupa fyrir gufuskip. Eg er einnig á þeirri meiningu, að fiað væri eitt af inum mestuframfara- stigum, er vérgætum stigið, ef slíkarferðir kæmust á i kringum landið; en fieir, sem ætla sér að koma slíku á gang með samskotum, sem næðu svo hárri upphæð, að fyrir fiau yrði keypt gufuskip, og haldið úti, pekkja ekki íslendinga, og eg held að peir fiekki ekki heldr, hve mikið kostar, að halda úti slíku skipi, eða hve mikið kostar aö eiga fiað, og þeir íhuga naumast heldr, hve lítið það muni gefa í aðra hönd, að minsta kosti fyrstu árin. Hver, sem komið hefir á manntalsþing, og heyrt, hversu léttbært mönnum flnst alþingisgjaldið, sem þó yrði lítið upp í gjaldið til gufiiskipsferðanna, og sem er gjaldið fyrir vora helstu frelsisstofnan, honum mun vart koma til hug- ar, að íslendingarskjóti saman fé til að kaupa fyrir gufuskip. En alt um það væri æskilegt, að komaá gufu- skipsferðum í kringum landið, en ef menn vilja koma þeim á, á ekki að stinga upp á þeim máta til þess, sem auðsjáanlega er ómögulegr. Ef íslendingar óskuðu að fá þessum ferðum komið á, væri þá ekki betra að taka nú fyrst um sinn gufuskip á leigutil ferðanna, þannig, aö það yrði fragtað upp til lands- ins, og skuldbundið til að gjöra tvær ferðir á sumri í kringum landið, og fá því síðan farm út, að þeim enduðum. þá má spyrja: hvaðan á að fá farm í það heim ogheiman? þar til liggr það svar, að í og kringum Reykjavík er verslunarfélag, eittí Stykkis- hólmi, eitt á Borðeyri, svo Gránufélagið; öllum þess- um innlendu verslunarfélögum treysti eg til að vilja nota gufuskipið, en inum dönsku kaupmönnum treysti eg ekki til neins, sem til framfara landsins á að miða. Hvora ferðina kringum landið ætti gufu- skipið að geta gjört á mánaðartíma. Gufuskip, að stærð 80—100 lesta, mun kosta um daginn hér um bil 200 rd. Ekki einu sinni því fé, sem til þessara ferða þarf, treysti eg íslendingum til að v i 1 j a skjóta saman, nemaáþann hátt, að það verði borg- að af landssjóðnum. Hve mikið fé gufuskipsferðirn- ar muni gefa af sér upp i kostnaöinn, get eg ekki ætlast á, en það ætla eg þeim að vita, sem vilja kaupa gufuskip, og væri fróðlegt að heyra áætlan þeirra um það. það er nú m ó ð i n s að tala um gufuskip til þessara ferða, og þess vegna hef eg leiðst með straumnum; en annars finst mér að eg geti komið með þá varauppástungu (því það er líka m ó ð i n s að koma með uppástungur), að taka á leigu segl- skip til slíkra ferða svo sem ijögra mánaða tima, og sjá hvernig það gengi. Eg veit, að þetta er ekki nein glæsileg uppástunga, en hún er þó í öllufalli eins glæsileg, eins og andlitin verða á löndum mín-

x

Víkverji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.