Víkverji - 09.07.1874, Blaðsíða 2

Víkverji - 09.07.1874, Blaðsíða 2
130 Droplaugarsun báru hæra hlut en aiíra drengi, unz hoiðinn [raeiðir bauga3 varð dauðr. 1, fenelgr, skip; elgsfenviðir, menn. 2, orrustu. 3. maðr. 7. vísa. Ilelgi rauð[fenris teðr' í [fóðri fleingaldr(s)- völu2 — en ek hygg meirr geta skjaldar hríðar þeirra, þá er erfingi isbjarnar lét hræ nafna síns fingin3 hrafni; ek frá örnu nýta sér sveita4. 1, fenris teðr, úlfstennr. 2, fleingaldr(s)vala =: hrafn; fóðr hans = blóð. Svala er tilgáta J. [). fyrir vala, valva, völr. 3, fengin. 4, blóð. 8. vísa. Fróðr Grímr hefndi vasklega bróður, fiá er [Fjölnis elda geymir1 gekk inn at [Frey linna fold- ar2: sá [snáka stígs3 Njörðr lagði sverði í gegn um Helga. [Týr ára elgs4 varð ágætr af vígi. 1, Oðins eldar, sverð; geymir þcirra, maðr. 2, linni, ormr; fold orms, gull; Freyr þess, maðr. 3, snáka stígr, orma vegr, gull; Njörðr þess, maðr. 4, ára elgr, skip; Týr þess, maðr. Helgi Droplaugarson féll fyrir Helga Ásbjamar- syni um 998, en hann var aptr myrtr í hvílu sinni af Grími 1005. Árið eptir andaðist Grímr af sár- um í Noregi 1006. þcssir allir voru garpar miklir og óeyrðagjarnir. (Sjá söguna af Helga og Grími Droplaugarsonum). 9. vísa. Hlýrar tveirvörðu hauðr, þá er háðu fleinglygg1 með Aðalsteini, dýrum vörð foldar ogfyrða: atgeirs þollr hinn ellri [varð allr2 í þeirri för — pórólfr hinn hugstóri féll á því [hriugs þingi3. 1, fleinvindr, orrusta. 2, lézt. 3, sverðsþing, orrusta. 10. vísa. Egill fékk [undagagli1 verð með brugönu sverði — hrafn kom at [úlfs tafni3 — hygg ek varga vel burguz: hinn snjalli sunr Skallagríms rauð síðar brynjurí dreyra — mildr sverða-freyr klauf skjöldu skatna. 1, sáragæs, sárafugli, hrafni. 2, úlfsfangi, líki. Skallagrímr, faðir þeirra þórólfs og Egils, kom til íslands 878. Egill fæddist 904 og dó 990, en pórólfr var nokkuru eldri. Hann féll í orrustunui á Yinuheiði eða við Brunanborg (927); voru þeir bræðr þá með Aðalsteini Englakonungi (924—941) gegn Skotum, írum og Völum. Englar unnu sigr í orrustu þessari, og það er fall pórólfs og afreks- verk Egils, er höf. lýsirí þessum tveirn vísum, (sjá ennfremr Egilssögu 50—55). 11. vísa. Ek frá arfvörð Geira kunnu ár fylgja Gunn- hildar bör velylgr1 saddiz: harða vitr [Njörðr met- ins auðar2, hinn er fékk mál3 af dauðum manni, klauf [Herjan8 kurðir4 á Fitjum3. 1, úlfr. 2, maðr. 3, sverö*. í Vemundar sögu *) Mál er óeiginlegt um sverð, enda mætti ætla 19. kap. segir, að porlcell, bróðir Glúms, hafl fengið sverð Skefils. 4, hurðii' Óðins, skildi. 5, Glúmr skáld Geirason hefir því orðið að vera í Fitjaorrustu með Haraldi Gunnhildarsyni 960. Hann andaðist á íslandi skömmu eptir 970. 12. vísa. Hitt var satt, at Hallfreyðr sótti snjallan kon- ung; seggr [fékk haldit1 hæsta döglinga tveggja austr: hann lét hvardyggva [armviðu fannar2 höggva börðum3 í gras: ek frá at sverðs el yrði allhörð. 1, naut verndar. 2, armfönn, handarsnær, silfr; viðr þess, maðr. 3, skjöldum. Hallfreðr Óttarsson vandræðaskáld (968—1014) var hirðmaðr Ólafs konungs Tryggvasonar og hon- um kær mjög, og bendir Haulcr til veru hans hjá honum fyrst í vísunni, en þeir tveir konungar„austr“ er skáldið á hér við, eru Ólafr skautlronungr Eiríks- son í Svíþjóð, (994—1002) og Rögnvaldr jarl Úlfs- son á Gautlandi. Hallfreðr var eitt af inum ágæt- ustu skáldum íslendinga, og óeirðarmaðr mikill, og er, oins og kunnugt er, sérstök saga af honum. 13. vísa. Dngr pórólfr æsti fleina dunu með Aðalsteins- fóstra, þá rauð þegn [Hnikars bjálfa1 í dreyra: ek fra erfingja Skólms gingu hart fram með hvatum hilmi norrænna skatna í [eli Yggjarbáls2. 1, feld Óðins, brynju. 2, Yggjarbál = Óðins eldr = svérð; sverðael = orrusta. pórólfr Skolmsson (fæddr 942) var 18 vetra í orrustunni á Storð á Fitjum, en síðan geta menn ekkert ákveðið um aldr hans. Aflraunir hans og' Orms Stórólfssonár voru frægar mjög; drápa er til um hann eptir pórð Sjáreksson. (Framh. síðar). — GÖNGUMENN í AMERÍKU. Eitt erþað, or Nýjórvíkrbúar eru farnir að leggja afarmikla stund á á seinni tímum, það er að vera góðr göngumaðr. In mikla hestasýki, fyrir þrem missirum, sannfærði ina ríku menn um, að þeir kunnu að ganga, ogað það var holt fyrir þá að ganga, en áðr ætluðu menn, að eins inir fátæku kynnu að ganga. Síðan á þeim tíma hefir það orðið æ meir og meir almennt að vera fótgangandi, og nú á tímum er það álitið mikill kostr að vera góör göngumaðr. Ungr mála- flutningsmaðr, er varí einu af inum helstu félögum þar í bænum, gaf sig fyrir skömmu fram, og sagð- ist vera besti göngumaðr félagsins, og bauð 3000 dollars í veð, ef einhver gæti sigrað hann í kapp- göngu. Maðr einn bauð sig fram; það var ekki ungr letingi, sem ekkert alvarlegt hafði að hugsa um, en einn af inum alkunnustu starfsmönnum borgarinnar, það var herra James Gordon Bennett, sem á blaðið „New York Herald“, og er það ið frægasta blað í Vestrheimi — og án efa í öllum að mál væri íyrir „málm“, þvi að málmr = sverð kemr opt fyrir í fornum kveðskap, og að mál og málm geti skipzt á, má sjá á orðunum málmvitnir og málvitnir = sverð, sem skiptast á í Eddu.

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.