Víkverji - 04.08.1874, Blaðsíða 3

Víkverji - 04.08.1874, Blaðsíða 3
153 öllum nor8rlant!a]jjó8um, og sem vér hefðum lifað mörg ár í sambandi við; en pað myndi best sty8ja til framfara vorra, cf petta band, sem sliti8 var fyrir GOárum, gæti aptr or8i8 bundi8, ebr páfrjáls- ar samgöngur gætu komi8 í sta3 pess. Fyrir petta minni pakkabi skáldiS Nordal Rolfsen. Hann kvabst hafa sé8 í Borgaríirbi inn sundrbrotna stein Kjart- ans Olafssonar og heyrt söguna um liann: Bóndi hefbi tekib steininn, og sett á smibjuafi sinn, en nóttina cptir birtist hetjan honum í svefui ogskip- abi konum ab láta steininn aptr á sinn stab. í in- um flestum löndum hefbi gengib, eins og ncfndr bóndi ætlabi sér ab gjöra. Áhypgjan um ib tíman- lega liefbi gert, ab menn hcfbu gleymt pví sem meira væri í varib. í stríöinu fyrir ab koma sjálfum sér og vildarmönnum sínum fram; hoföi sloknaö almcnn- ingsandinn. pjóðarlífið hcfðu fáir skeytt um, og [iví hefði einnig sagan vorið vanrækt. íslendingar hefðu eigi fylgt pessu dæmi. Iljá peim einum hcfði ið norræna pjóðerni verið varbveitt, peir hefðu geymt endrminningu inna fornu pjóðhetja, og pví yrðu. öll norðrlönd aö líta mcð pakklátri virbingu og ást til innar afskekta úthafseyjar, pangað sem pau hefðu orðið að sækja pær sögur og pær endrminuingar pjóðlífsins, sem nú væru orðnar in dýrmæta félags- eign allra 4 norðrlandapjóða Dana, Svía, Norðmanna og íslendinga. Frá inum fi bræðrapjóönm íslend- inga kæmu í dag margar brennheitar lukkuóskir kingað til púsund ára hátíðarinnar. þær óskuðu allar, ab íslendingum mætti miða semmostáfram og vegna sem best og pað mundi verða svo, pví inn liðni tími væri móðir pess tíma, sem færi í lúind og trygð ís- lcndinga við endrminninguna væri in mesta trygg- ing fyrir, að landið mundi eigi standa í stað. par eptir talaði rektor Jón porkelsson fyrir Svípjóð, sem eigi siðr cn aðrar .norðrlanda pjóbir liefði stutt bókmentir Islendinga, og pakkaði aðmír- áll Lagerkrans hér fyrir mcð pví að mæla einarð- lega og-sköruglega fyrir minni íslands, sem Óskar konungr hefði viljað heiðra með pví að senda 2 skip kingað. Bókavörðr Eiríkr Magnússoh mælti langt og snjalt erindi á enska tungu fyrir minni Ameriku- manna og pakkabi skáldið Bayard Taylor fyrir pað. Iielgi yfirkennari Helgcsen mælti fyrir minni herraKleins,sem nú væri orðinn stjórnar herra íslands. Herra Klein svaraði að pað hefði verið sér. mikii gleði að geta meðtekið á íslenskri lóð köllun kon- ungs til að vera rárgjafi hans í íslenskum málum. Ráðgjafi konungs sem yrði að vera staddr í mikilli fjarlægð frá landinu, gæti aldrei orðið pví svo gagn- kunnugr að stjórnin gæti farið vel fram, ef hún ætti að veru að öllu eðr mestu leyti hjá ráðgjafanum. Hvergi væri pví meiri nauðsyná að pjóðin létiekki sitt eptir liggja með tilliti til að starfa að stjórn landsins enhér, og mikið verk lægi pví fyrir peim fulltrúum pjóðarinnar, er nú ættu að taka pátt í löggjafarvaldi og fjárráði landsins. Með peirriósk, að fulltrúa pjóðarinnar skorti livorki vit né stillingu til að gegna vol og vandlega sínu ætlunarverki skoraði ráðgjafinn á monn að taka undir með ósk hans: Lengi lifi alpingi íslendinga. par eptir mælti Gísli skólakennari Blagmisson fyrir minni kvenna og nú var konungi boðið inn í tjald, sem hafði verið reist handa honum og' neytti nokkurra hressinga og eptir litla dvöl par yfirgaf hann aptr hátíðarstaðinn, og fylgdi honum fagnað- aróp fundarmanna. Hér eptir söng siingflokkrinn fleiri kvæði, en hljóðfæramenn peir, cr liöfðu leikib á hljóðfærum sínum við danspallinn, fóru burt og nú fór fólk smámsaman að tínast burt, pannig að einungis ein- stakir urðu eptir i tjöldunum og okliert varð af flugeldunum. Allir bæði innlendir og útlendir hafa lokið cin- um munni upp um pað, að ið mestayndi og ánægja hefði verið að hlýða á messurnar hér. Einkum fanst útlendingum mikið til um pað, hvo söngrinn fór laglega fram. par á móti hafa flestir verið sam- dóma um að hátíðárhaldið á Öskjuhlíð hefði eigi verið svo vel undii' búið scm skyldi Menn hafa kvartað yfir, að alla reglu vantaði á göngunni héðan að Öskjuhlíð, að öllum prátt fyrir fyrirmælin um, að ætti að hafa inngöngumerki á hátíðarsvæðið, væri leyfð innganga án tillits hér tif, að ekki hefði verið nægilega séð um voitingai', og fleiri slíkar aðfinn- ingar höfum vér heyrt, en vér höldum að fáir af peim, er hafa komið fram með slíkar aðfinningar hafa hugsað uni pá örðugleilia, sem hafa mætt for- stöðunefndinni við að skipa um hátfð á jafnfjarlæg- um stað og Öskjuhlíð. Annað cr pað, að staðrinn til hátíðarhaldsins hofði getað vorið betr valinn. Einn hraparlegr atburðr kastaði sorgarskugga á pessa hátíð vora: Til að skjóta pau skot, er átti að meÖtaka konung moð við komu hans á Öskju- hlíð, voru fengnir 2 menn frá herskipinu Fylla, og áttu peir par að auki að standa fyrir flugeldunurn en skotin voru sjálf eins konar flugeldar, er átti að kasta frá sér undir eins og kviknaöi í peirn. Annar af pessum mönnum var foringi við fallbyssu- liðið (Overkanoner) og æfðr að moðhöndla flugelda Skotin áttu að vera 27 og in fyrstu 6 fóru vol af liendi, cn pegar komið var að 7., skotinu gleymir sá, sem var með foringjanum, í flýtinúm, að rífa af pappírsmiða af skotinu, cr átti að takaburttil pess að eigi kviknaði of fljótt í slcotinu. Skotið ríðr af, meðiin hann heldr á pví í liendinni og rífr vinstri hendina, sem hann hélt með skotið, af honum, en hann ber sig hreystilega og gefr ekkert kvein frá sér, en hleypr sem fljótast með blæðandi armstúf- inn inn í tjald. petta sér foringnn, honumverðr, eins og von er, bilt við, en vill fyrir hvern mun láta skotin koma eins ótt og reglulega og sér hefði verið skipað, en sleppir pá einmitt innisömu varúðar- reglu og hinn, og 8. skotið tckr einnig af honum

x

Víkverji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.