Víkverji - 04.08.1874, Side 8
158
Noregs og Lefir það þrifist par vel, og ekki séS á,
að breytingin á landi og ioptslagi læfði nokkur á-
hrif á f>að. Fullorðnar ær af kyni pessu gefa 48
til 64 pund af kjöti, og sauöir 64 til 80 pund; og
af pveginni ull gefa æmar 3—6 pund, og stærstu
sauðir cinstöku sinnum 10 pund. Við sýningar sem
Laldnar hafa vcrið hafa fallegir hrútar af pessu kyni
verið keyptir fyrir 1800 rd.
5. In fimta fjártegund, sem hér skal um tala,
er ið svokallaða „Blackface fé“; er pað minna
en ið áðrtalda; pað er hvítt á lit, nema í framan
og um fætrnai, par er pað svartgrátt. Hefir stutta
rófu, og er svipað á ullarbragð sem vort fé. pað
er víða haft í fjalllendinu áSkotlandi og til Norcgs
hefir verið flutt nokkuð af pví, hvar pað prífst vel.
Við slátrun gefa fullorðnir sauðir af pessu kyni til
jafnaðar 48—56 pund af keti, og 24 til 36 merkr
af mör; af ull 3—5 pund.
6. Ið norska fjárkyn, sem par er innlent, er
mikið minna og útlitsljótara en bæði vort og öll in
áðr töldu fjárkyn. pað einasta, sem pað hefir fram
yfir vort fjárkyn, er, að pað hefir smágerðari uli,
enda virðist petta að hafa verið ið einasta, sem
landsmenn par hafa reynt að fá til mestrar full-
komnunar við fjárrækt sína og ið einasta, er peir
hafa tekið tillit til; harka, stærð eg fallegt sköpu-
lag sýnist að hafa verið öldungis vanrækt, Kjöt af
fullorðnum sauðum af kyni pessu, vegr 48 pd og af
mör fást sjaldan meira úr einni kind en 15—28 merkr.
Eg hefi nú talað um ýmislegar tegundir af fé,
sem helst finnast í Englandi, er menn með mesta
kappi hafa gjört alt sem staðið hefir í peirra valdi
til að bæta fjárkynin, og einnig virðast að ná næst-
um allri mögulegri fullkomnun í pessu, sem hægt
er að ná. Eg hefi samt ekki lýst peim í pví skyni
að vilja telja nokkurn til pess að flytja nokkurt af
peim hingað í landið, til pess að koma upp bjá oss
betra fjárkyni, en vér áðr höfum, pví pað væri bæði
óparfi ogmundi ekki leiða til nokkurs góðs; par til
höfum vér alt of hryggilega endrminningu um, hví-
líkt ógagn slíkr innflutningr af útlendu fjárkyni
hefir haft fyrir landið. Nefni eg t. a m. kláðann.
Með pví að gjöra slíkt, mundi fara fyrir oss eins
og manninum, sem fór út um öll lönd til að leita
að vitskusteininum, en fann hann hvergi, en pegar
hann kom heim að bæ sínum, fann hann steininn
liggjandi við bæarprepskjöldinn. Hefði hann leitað
vel heima áðr en hann fór, svo hefði hann sloppið
við bæði kostnað og erfiði, sem hann hafði á ferð-
inni. Eg hefi einungis lýst fjárkynjum pessum til
pess að sýna hvað ein og in sama gripategund getr
mikið bregst til ins betra eða lakara við birðinguna.
(Framh. síðar).
— BGSTALYSING. Staingrá Iiryssa, 12 vetra gómul,
er horflu úr vúktun, uraik: hoilrifah hægra, tvistýft fr.
vinstra biti apt., tjúrguh uudir MiuUtopiuum, góhgeug,
viljug, beldr krangaleg.
2. Brúnn foli, 4 vetra. úkominn úr infrnm, þétt-
vaxinn, Járnabr á þremur fótum meb 4boruí)um skeif-
nm, vantar nndir vinetri aptrfótinn.
3. prístjörnótt hryíss, rauh, húr um bil 10 — 12
vetra, 2 stjórnnr á nepri flybba, aljárnabr meb 4borþuíu
á 3 fótum, á úbrnm aptrfæti tueb sexboraíri skeifn;
mark: heilrifaP aptan vinstra. Hver sem hitta kynni
þessi hross; er vinsamlegast bebinn ab halda til skila
at) Bústúbnm eba i Reykjavík mót sanngjarnri borgun
p t. Reykjavík, 4 ágiist 1874.
Ilelyi Helgason
frá Vogi á Mýrum.
— Svo er tilætlast, ab sunnndagskveldib inu 9. dag
ágústmánabar næistkomaiidi verbi haldinn dansleikr í
læiba skólannm til heibrs hans hátign konnnginum, og
eru íbúar Reykjavíkrbæar, 6em vilja taka þátt { dans-
leik þessom, óg aírir þeir, sem húr veiPa þá staddir,
belnir ab rita núfu sín á bref, sem lagt er fram á
skrifstofu bæaifógeta peim giptnm múnnnm, sem taka
þátt í darisleik þessum, er heimilt ab taka konur sínar
meb án sérstakrar borgunar. Dansstúlknm mun for-
stúbunefndin s|á;fbjóba
Iteykjavik, 31. dag Júlím. 1874
L. E. Sveinbiörnsson. H. Kr. Friðrilmon.
Magnús Stephensen.
— Með því að við þykjumst vita, að mjög
margir menn ríða á t'ingvöll, þá gjörum við
undirskrifaðir hér með almenningi kunnugt,
að sölubúðir okkar verða lokaðar funtudag
6. þ. m. og föstudag 7. þ. m.
Reykjavík, d. 3. ágúst 1874.
M. Smith. 0. P. Möller. H. Chr. Robb.
Matt. Johannessen. Eduard Siemsen.
H. Th. A. Thomsen. Símon Johnsen.
Af bókum þeim, er J. Johnsen assessor gaf út
á árunum 1840—47 eru enn eptirnokkur exemplör
óseld og fást pau með niðrsettu verði hjá Jóni land-
skrifara Jónssyni í Keykjavík og factori Steincke á
Akreyri:
HUGVEKJA um jarðakaup veðsetningar og
peningabrúkun fyrir 48 sk.
JARÐATAL á Islandi með brauðalýsingum,
fólkstölu og búnaðarskýrslum og skýrslum sölu pjóð-
jarðanna, fyrir 1 rd.
— LEIÐRÉTTINGAR sem eigi komu í öll ex-
emplör ins síðasta blaðs vors: Bls. 148 1. d. 20. 1.
„samankomnar" les „samankommr“ 21. 1. „fleiri
1000“ les „fleiri en 1000“. Bls 149 1. d 45. 1. „bls.
18“ les „bls. 51“ 2. d. 23.1. „þjóðstjórnin“ les „pjóð-
leg stjórn". Bls. 150 2. d. 20.1. „1594“ ies „1694“.
— Næsta blað 8. þ. m. ♦
Útgefendr: nokkrir menn í Reykjavík.
Ábyrgðarmaðr: Páll Melsteð.
Prentabr í prentsinitju íslands. Ginar þórbarson.