Víkverji - 13.08.1874, Qupperneq 1

Víkverji - 13.08.1874, Qupperneq 1
Afgreiðslustofa « Vik- \ verja« er í húsi Teits i dýralœkn. Finnboga- sonar. Verb blaðs- ins er 8mrk um árið, 2 mrk urn ársfjórð. F ’« Vikverji" kemr út á hverjum virkum fimtudegi. Borgun fyrir auglýsingar 4/3 fyrir smáletrs- línu eðr viðlíkt rúm. ^vmvERJl 1 Wi. 1» lt“ dag innar 17du viku sumars, } fimtud. 13. dag ágústmán. [i Vilja guðs, oss og vorri þjóð nnnum, á meðan hrœrist blót 2. ár, 1. ársljórðungr, 14. lölublað. — KONUNGSKOMAN. (Framhald frá bls. 159). par eptir tóku allir undir með fagnaðar- ópum. Kvennfólkið veifaöi livítum diíkum og köst- uðu blómsveigum fyrir fætr konungi, par sem liann reið í broddi sveitar sinnar inn á pingvelli, heils- andi mildilega til beggja handa mönnum peim, er stóðu báðumegin við veginn. Um nóttina var kon- ungr í tjaldi á þingvallatúninu, og daginn eptir tók hann, eins og segir í pingvallafundarskýrslu vorri, pátt í pjóðhátíðinni ápingvöllum. Afiíðandi hádegi (kl. 1) reið hann af stað frá pingvöllum. Fundar- menn höfðu pá skipaö sér bábumegin í Almanna- gjá. pegar konungr var kominn upp í gjána, steig hann og sveit hans af hestum sínum og geltk fram á miili fundarmanna, er allir tóku pegjandi ofan, en er hann var farinn að ganga upp Kárastaða- stíginn, kölluðu fundarmenn í síðasta sinni: Lengi lifi inn eiskaði konungr i'or K r i s t j á n inn niundi. Ferð konungs frá Reykjavík til Geysis og pað- an til pingvalla hafði gengið vel og greiðlega. Nótt- ina milli ins 3. og 4. hafði hans hátign verið á ping- völlum, og haft par meö syni sínum náttstað í kirkj- unni. Hann hafði verið einn dag 5. p. m. um kyrt hjá Geysi, en Geysir hafði eigi gosið, par i mót hafði Strokkr gosið optar en einu sinni, eptir að menn höfðu borið ofan í hann. Hingað tilKeykja- víkr kom konungr kl. 9 að kveldi ins 7. p. m. Daginn eptir 8. p. m. hafði hans hátign borðhald á skólanum og gunnudagiim 9. p. m. var haldið kon- ungsborð á skólanum í síðasta sinni, og voru til pess meðal annara kvaddir inir helztu menn, sem komnír voru hingað frú pingvöllum, að pví sem spurst hafbi, og menn peir, er liöfðu veitt konungi fylgd og hesta til Geysis, og pá enn voru staddir í bænum. Um kvöldið var konungi, sveit hans og inum helstu foringjum frá herskipum peim, er lágu hér á höfninni boðið í dansleík, er Iteykjavíkrbúar höfðu stofnað og boðaðr hafði verið með auglýsingu f blaði voru. Hann hófst kl. 9 um kvöldið i alpingíssaln- um, og stóð fram á nótt meö góöri skemtun. Loksins var konungsflaggið mánudaginn 10. p. m. kl. 4 e. m. dregið niðr frá stönginni fyrir framan hús landshöfðingjans. Kouungr gekk við lyægri hlið landshöfðingjans, og fylgdi honum sveit hans ofan að inni sömu bryggju og hann hafði gengið í land á, og sem nú aptr var skrýdd laufgjörðum og flögg- um. Landshöfðinginn ávarpaði parkonungí síðasta sinn á pessa leið: Allramildasti konungr: Heimsókn Yðar hátignar, sem lagt heflr af inn fegrsta ijóma yfir púsundúrahátíð vora, er nú til lykta leidd, og stund sú, er YÖar hátign aptr mun fara frá pessu eldgamla söguríka landi, kemr. Eg beiðist leyfis til í pessu augnabliki að tjúYðr enn einu sinni ið innilega pakklæti tilYðar hátignar, sem fyllir brjóst hvers íslendings, ina næmu tilfinn- ingu pegnlegrar ástar og hollustu, sem gagntekr hjörtu vor, er vér nú 1 síðasta sinni sjáum andlit Yðar hátignar, og færum Yðr kveðju vora. Allir munum vér geyma minningu Yðar hátignar í pakklátri endrminningu, ogsagan mun, meðan niðj- ar vorir byggja petta land, segja, að Kristján kon- ungr inn níundi var inn fyrsti konungr, sem heim- sótti Island, og sá konungr, sem með pví að veita oss frjálsa stjórnarskrá, helgaði nýtt framfaratíma- bil í sögu vorri, um leið og hann með oss héltpús- undárahátíð vora til endrminningar forfeðra vorra. Sagan mun bætavið, að Yðar hátign komuð — sáuð og unnuð — að pér unnuð hjörtu allra íslendinga, og aö hjörtu vor fylgdu Yðr yfir Atlantshafið með bænum til drottins um að leiða Yðar hátign farsæl- lega til heimilis Yöar, með brennheitum bænum um, að inn algóði Guð blessi og varðveiti Yðar hátign og Yðar konunglega hús, og í mörg ár haldi hendi sinni yfir Yðar hútign til heilla og gleði öllum trú- föstum pegnum Yðar. Konungr svaraði með nokkrum hjartnæmum orðum; mannfjöldi sá, er kominn var saman við bryggjuna hóf óstöðvajidi „Rfi-óp“, og skip pað, er átti að flytja hans hátign um borð í ,,Jylland“ lagði frá bryggjunni dregið af gufubáti. Herskipin á höfninni höfðu öll skrýtt sig ið besta, og heilsuðu nú konungi með dynjandi skothríð og með húrra- hrópum frá pilfari og reiða, ervar alsettr mönnum. Um kvöldið hafði konungr í boði hjá sér á „Jylland“ ýmsa menn, konur og meyjar úr Rvík, og priðjudagsmorguninn kl.3 lagði Jylland á stað héðan. pví fylgdi Heimdallr, norska, sænska og pýska skipiö. — pINGVALLAFUNDRINN (framhald frá bls. 1&2). pað hefði verið sagt áðr af Norðmönnum um íslendinga: „tómlátr er hann mörlandinn", og 163

x

Víkverji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.