Víkverji - 20.08.1874, Blaðsíða 1
Afgreiðslustofa «Vílt- \ 'wimwmmsi sonar. Verð olaðs- f ins er 8mrk um áriðA 2 mrle um ársfjórð. J liCÚuíso 1» "Vikverji» kemr út á hverjum virkum fimtudegi. Borgun fyrir auglýsingar 4/3 fyrir smáletrs- línu eðr viðlíkt rúm.
l‘» dag innar 18du viku sumars, fimtud. 20. dag ágústmán. I Vilja guðs, oss og vorri þjóð vinnum, á meðan hrœrist blóð 2. ár, 1. ársfjórðungr, 15. tölublað.
— JjJÓÐHÁTÍÐAR SÖNGUR á pingveUi 1874.
Nú roðar á pingvalla-fjöllin fríS
AS fulinuSum púsund árum,
Sem fagna megi þau ffjálsum lýS,
Er flykkist á hraunkletta bárum;
Til himinskýja nú hljómi vor óSur
Frá hjartastaS vorrar öldruSu móSur.
Ljóskrýndu hnjúkar og leitin hlá,
Lögberg og pingflötin kæra,
Ármannsfell, SkjaldhreiS og Almannagjá
MeS iSunnar hvítfossinn skæra,
Og hraun og standberg meS helgum vættum,
Sem heyra vom söng fyrir steinagættum.
pér muniB fræga frelsisins öld
Hve fögur var gullaldar stundin,
pá sól skein á stálklædda feSranna fjöld
Og frjálsbomu, svanhvítu sprundin,
pá lífiS svalT alfrjálst meS æskunnar blóSi
Af ástum, drengskap og hetjumóSi.
Bergmál frá dánum dýrSarheim
Dynja svo strengirnir titra
í íslenskum hjörtum og hreifa meS eym
HuggleBi sæta og bitra,
Augun myrkvast af móSgum tárum:
Manna pig, ísland, og rís meS árum!
StaSurinn, sem vér á stöndum, er vor,
Hér streymir andinn hinn fomi,
Hér vængina reynir vort pjóBhuga por
MeS púsund áranna morgni,
Sem haukur ungur frá hamra strindi
Hefja vill flug yfir jökul tindi.
Yér heitum aB efla pinn orSstír og hag,
Vér elskum svo landiS vort kaida,
Sem gaf oss lífsins hinn ljósa dag,
Og líkblæjum vorum skal falda:
paS er of gott til hins auma og lága,
Ei of veikt til hins göfga og háa.
GuS styrki hvem frækkinn og frjálsan mann,
Sem framför sannasta pekkir
Sem landslýBinn bætir og berst fyrir hann
Uns bresta peir síSustu hlekkir,
Svo náum vér fonaldar helguBu hrósi
í himnesku frelsis og sannleiks ljósi.
BergmáíiS, fjöll, vorrar vonarkliS,
MeS vaxandi fagnaSar gengi,
KnýiS pér fossar viS klettanna riS
KólguflóSs raddpunga strengi:
ATB endrhljóm vorra hamrasala
Heimtum vér pjóSlíf úr neyBardvala.
Steingrímr Thorsteinsson.
Japetus Steenstrup, inn víðfrægi náttúru-
spekingr og kennari við háskólann i Kaup-
mannahöfn, var einn í föruneyli konungs vors
út hingað og hafði meðferðis eptirfylgjandi
kveðju háskólans til Islendinga:
HÁSKÓLINN í KAUPMANNAHÖFN
samfagnar íslendingum á þúsund ára hátíð
íslands bygðar.
pó aS allr porri landnámsmanna íslands væri
úr Norvegí, er hitt pó vist, aS paS hugar-far og
mentunar, sempeir höfSu meS sér til ins nýfnndna
lands, var ekki í raun og veru einkenni einnar
pjóSar, heldr allra NorSrlanda. Á næstu öldum fyrir
og eptir landnám hafSi allr meginhluti NorBrlanda-
búa stórt fyrir stafni og lagSi mikla stund á aB færa
út óBöl sín í ókunnar og fjarlægar álfur. HernaSr
víkinga og hvernig menn unnu lönd og reistu ríki
á ströndum Frakklands og Irlands og Skotlands —
paS ber alt saman ljóst vitni um petta stórkostlega
framtak, sempógekk hæst, pegarDanir lögBuundir
sig England. pó aS bygging íslands sé ekki nema
einstök aSkenning af peirri fýsi til framaverka, sem
pá var svo rík í NorSrlandapjóBum, hefir hún oröiS
svo mikilsyerB, sér í lagi fyrir pá sök, aS hún varS
tilefni til aS sýna, óbreytt um ókomnar aldir, paS
hugar-far, sem var uppsprettaallrapeirrastórvirkja,
er nú var á vikiB. pví sú er einkafrægB Islendinga,
aS peir veittu frá upphafi fornum hug NorSrlanda
upphald og umönnun, pegar bæBi margt og mikiB
var lagt fyrir óSal á öBrum stöSum; en sú önnur,
aS peir hafa í fornaldar-ritagjörS sinni, sem bæSi er
mikil og ein sér um tegund, haldiB á lopt peim stór-
sögum, sem margar hinna ágætustu landnáms-ætta
hafa haft út meB sér af öllum NorSrlöndum og pó
víBar aB. Yæruekki in íslensku fornrit, vissumenn
miklu minna, en nú er kunnugt, um eBHshátt peirra
167