Víkverji - 20.08.1874, Side 3
169
„sveitamannsins“ (í 14. tölubl. Víkverja) getr um,
þá lítum vér svo á f»að mál, aö fiað sé svo langt
frá því að vera rangt, heldr miklu fremr rétt og
nauðsynlegt, að blöðin segi frá því og opinberi það,
er áreiðanlegir. menn skýra þeim frá um einn eðr
annan ósið, sem kann að eiga sér stað í landinu.
f)að virðist liggja beint við, að slík aðferð geti orð-
ið til þess, að hlutaðeigendr gæti sín betr eptir en
áðr og bæti ráð sitt, og þá er þó nokkuð unnið.
f)að er kunnugt — því getr enginn neitað — að hér
hafa verið, og eru enn í landi voru, til þeir embættis-
menn, sem ekki eru eins og þeir ættu að vera, og
gjöra sinni stétt „lítinn sóma“; en svo er guði
fyrirþakkandi, að þeir munu nú vera mjög fáir. Alt
um það: lítið súrdeig sýrir alt brauðið. Inir mörgu
heiðrs- og virðingarverðu stéttarbræðr þeirra eiga
heimting á, að inum fáu, er hneykslinu valda, verði
eigi lengr við vært, að hneykslið verði burtu tekið;
hlutaðeígandi sókna- og sýslubúar eiga einnig heimt-
ing á inu sama. Til þess að eyða ósiðum, þar
sem þeir eru, en efla siðgæði og sannar framfarir,
til þess vill blaðið Víkverji styrkja landstjórnina af
fremsta megni. Vera má, að það auðgi hann eigi
í bráðina, en þegar til lengdar leikr kvíðum vérþví
alls eigi, að það muni rýra sóma hans í augum
nokkurs dugandi drengs í þessu landi. Ábyrgðarm.
— ALþlNGISKOSNINGARNAR í HAUST. Eg
ætla að biðja yðr að láta yðr ekki verða bilt við,
hcrra ritstjóri! þótt eg nefni við yðr að hjálpa mér
til að Ijósta upp einu leyndarmáli. f)ér hafið, gjöri
eg ráð fyrir, heyrt, að inir kjörnu pingvallafundar-
menn áttu með sér launfund í suðrenda stóra tjalds-
ins síðasta fundardaginn, þann 8. þ. m. Nú meðr
því að eg þóttist vita, að slíkir menn sem þjóðhá-
tíðarfundarfulltrúarnir, alt saman brennheitir þjóð-
vinir, mundu eigi gjöra sér að umtalsefni annað en
landsins gagn og nauðsynjar, ogekki leggja til ann-
að en heillaráð fóstijörðinni til handa, enmínskoð-
un er og heflr jafnan verið, að best sé að þjóðinöll
fái að heyra slíkar tillögur, þá mintist eg ins ágæta
heilræðis Jesúítanna: „miðið helgar meðalið" og lá,
skal eg segjayðr, á hleri við tjaldskörina, ogheyrði
alt sem fram fór inni, þótt lágt væri talað. Um-
talsefnið var kosningar á fyrsta löggjafarþing vort,
og kem eg nú hér með listann yfir þá, sem þessu
blessuðu leyndarráði leist ákjósanlegast að fyrir
kosningum yrðu í hverju kjördæmi. það eru til
nofndir 3 menn í þeim kjördæmum, sem 2 eiga að
lrjósa, og 2i þeim, semekki senda nema einnmann
á þing; þessir aukamenn eru nefndir til vara, ef
svo kynni til að bera, að ekki yrði kostr á hinum.
(þér gjörið svo vel herra ritstj. að prenta þá með
öðru letri; annars er ekki um að villast: varamenn-
imir standa fyrir aptan hina).
1. Norðrmúlasýsla: Bjöm prófastr Haldórss. í Lauf-
ási. Eggert umboðsm. Gunnarsson, Andrés b.
Kierulf.
2. Suðrmúlas.: Haraldr Briem, Eiríkr Jónsson, vise-
prófastr á Garði f Kaupmhöfn, Einar Gíslason
á Höskuldsst.
3. Skaptafellss.: Stefán hreppstj. Eiríksson, sira
Páll Pálsson, Sigurðr á Tvískerjum.
4. Rangárvallas.: Grímr Thomsen, Sighv. Ámason.
Sra Skúli Gíslason. '
5. Ámess.: Benid. Sveinsson. Helgi Magnúss. Birt-
ingaholti. Jón bóndi Árnasoa.
6. Gullbr.- og Kjósars.: Sira þorvaldr á Reyniv.
Egil Egilsson, kaupmaðr í Rvík. Sira Stefán á
Kálfatjörn.
7. Reykjavík: Haldór Kr. Friðriksson. Jón Guð-
mundsson prókurator.
8. Borgarfjs.: Páll læknir Blöndal. þórðr á Leirá.
9. Mýras.: Sira þorvaldr Stefánsson í Ilvammi.
Hjálmr Pétursson.
10. Snæfellsne8s.: Dan. Thorlacius. þórðr á Itauð-
kollsstöðum.
11. Dalas.: Gunnl. sýslum. Blöndal. Sira Jón Gutt-
ormsson.
12. Barðastrs.: Sira Eir. Kúld. Hafliði Eyólfsson.
13. ísafjarðars.: Jón Sig. Khöfn. Steingr, kennari
Thorsteinson. Gísli á Ármúla.
14. Strandas.: Torfi Einarsson á Kleifum. Ásgoir
Einarsson á þingeyrum.
15. Húnavatnss.: Jósep læknir Skaptason. Lárus
sýslum. Blöndal. Benid. Blöndal.
16. Skagafjarðars.: Kand. Skapti Jósepson. Ólafr Sig-
urðsson í Asi. Einar á Hraunum.
17. Eyjafjarðars.: Eggert sýslum. Briem. SnorriPáls-
son, faktor á Sigluf. Einar í Nesi.
18. þingeyjars.: Jón á Gautl. Tryggvi Gunnarsson.
Jakob bóndi á Grímsstöðum.
19. Vestmannaeyjas.: Jón yfirdómari Pétursson. þor-
steinn hreppstj. Jónsson í Njabæ.
Dicax.
Meí) því, «6 vér hófnm fengib vissn fjrir, aí skjrsia
lierra „Dicax“ 6& áreibanleg, og aí> þab sé meb vil|a
þjóþfundarmaniia, a& haun hsflr farib þess á leit viþ
oss, ab vér aoglýstnm hana, höfum vér eigi viija&nolta
henni vi&tökn í blaíl vort, en vér rer&nm bins vegar ab
taka fram, aí> eins og á&r heflr verið bent á í að-
sendri grein í 7. tbi. vorn, sjánm vér lítib gagn aí)
slikum manntalslistnm. Ef stjórnarbótiu á at) koma
oss atl tilætlnhnm notnm, verta bændr í kjórdæmum
sjálflr aí) koma sér saman nm eg sjálflr aí> sjá sér út
alþingismenn sína. Og þá vlr&ist þab liggja næst, at)
taka fyrst þlnginann þann, 6em kjördæmif) s&r er bú-
il) at) reyna, ef þingmaírinn heflr geflst vel, eta kom-
it) fram í samkvæmnt vib kjósendr sina. þat) dugar
ekki hér ab fara eptir þvf, hve opt ef)a mikib þing-
mahrinn heflr talat) á þingnm. þeir ern ekki allir in-
ir nýtostn þingmenn, sem mest tala, en kjósendrulr
ættn at) heimta, at) þingmatirinn eptir hvort þing héldi
einn etir fleiri fundi met) kjósendom sinum, ef þess er
nokkr kost. þar gæflst honum þá tækifæri til at)6tanda