Víkverji - 11.09.1874, Side 1

Víkverji - 11.09.1874, Side 1
AfijreiD.iIustofa «Vik- ve.rjai er í hii.ii Teils dýralceltn. Finnboga- sonar. Verð blaðs- ins er 8 mrk ttm árið, 2 mrk um ársfjórð. 1814. Víkverjis kemr xit á hverjum virkum fimtudegi. fíorgun fyrir auglýsingar 4 /3 fyrir smáletrs- línu eðr viðlíkt rúm. 2ta dag innar 2ls,aviku sumars, [Vilja guðs, oss og vorri þjóð föstud. II. dag septmán. !utnnM»n, á meðan hrœrist blóð. 2. ár, 2. ársfjórðungr, 18.—19. tölublað. — Út af púsund ára híitíS vorri, sem nj'lega hefir vcrið haldin, hefi eg í dag meðtekið neðanskrifuð ávörp frá bæarstjórn Kaupmannahafnar, og frá nefnd nokkurri, er kosin hefir verið á pjóðfundi i þránd- heimi, til að skrifa undir ávarp pað, er fundrinn hafði fallist á, með tilmælum um að koma pessum ávörpum til vitundar almennings á íslandi. Um leið og eg verð við þessum tilmælum, er eg nú bið ina heiðruðu ritstjóm að taka bréf þetta upp í næsta blað, ætla eg að senda in frumrituðu ávörp á stiptsbókasafnið til að varðveitast þar, eins og eg gjöri ráð fyrir, að þingvallanefndin muni gjöra við þau ávörp, sem fundarstjóranum voru af- hent á fundinum þar 7. þ. m., og skal eg, þar sem eg hefi ckki séð þessara ávarpa getið í blöðunum, nota tækifærið til að nefna sérstaklega þau ávörp, er eg hafði þá æru að afhenda fundar- stjóranum, nefnilega frá háskólunum íUppsölum og Kristjaníu og frá Stórþingi Norðmanna. því skal við bætt, að cg einnig, eptir beiðni stjórnarinnar fyrir vísindastofnun (Musæum) Gautaborgar, hefi afhent stiptsbókasafninu dýrindis gjöf, er hún hcfir sent hingað með lukkuóskum sínum til þúsund ára hátiðarinnar, nefnilega snildai’verkið F j ö 1 n i s- s ö g u. Ofanncfnd tvö ávörp hljóða þannig í íslenskri þýðingu. I. Ávarpið frá bæarstjórn Kaupmannahafnar: JSLENDINGAR! „Með því vér viðrkennum þýðingu hátíðar þeirrar, „sem í dag er haldin á íslandi, sendum vér, bæar- „stjúmin í höfuðborg ríkisius, yður kveðju vora og „lukkuóskir, oghefir oss, þarsem Thorvaldsen „er kominn af gamalli íslenskri ætt, komið ásamt um „að láta gjöra líkneskju af konum, og senda íslandi „hana sem gjöf frá fæðingarborg hans og erfingja, „með þeim tilmælum, að hún verði sett á almanna- „færi i Reykjavík, til minningar um hluttekningu „og tilfinningu Kaupmannahafnar með yðr áþessari „yðar þúsund ára hátíð“. í bæarstjórn Kaupmannahafnar inn 7. ágúst 1874. E. Emil Rosenörn, C. S. Henrichsen, yfirpræsident í Khöfn. formaðr borgarafulltrúa Kaupmannahafnar. (L S). 2. Ávarpið frá þjóðfundinum í Þrándheimi. „þér, bræður vorir, hinumegin hafsins, haldíð um „þessar mundir þúsund ára afmælið, síðan norrænir „menn fluttu yfir um og bygðu land yðvart. Sam- „eiginleg ætt, tunga og siðir hafa tengt oss saman „um aldir ára. „Fjörugar samgöngr tengdu oss hverja öðrum. „Landar yðar höfðu sóma af skáldskap sínum við „in norrænu konungasetr, og sagnaritarar yðareiga „mestan þátt í því, að saga þjóðar vorrar var skrif- „uð. íslensk skip lögðu iðulega að landi I þessum „bæ vorum. „þrándheimur, sem sjálfr ann inum mikilfengu „menjum sínum, og nýlega hefir með gleði tekið „þátt í hátíðarhaldinu út af þúsund ára afmælinu, „síðan þjóð vor safnaðist í eitt samhuga ríki, getr ekki „gleymt að senda yðr kveðju sína og lukkuóskir til „kátíðar þeirrar, sem í sumar safnar yðr saman. „Síðan öndvegissúlur feðra vorra rak iitn á firði „yðar og Ólafr flutti yðr kristniboðið, hefir forsjónin „farið sína vegi með þjóðir Norðrlanda, oss og yðr. „En í því sambandi, sem tengir frændþjóðir Norðr- „landa náið hverja annari, finnum vér oss nú og „ætíð eitt með yðr í sameiginlegum ættlegg og sam- „eiginlegum fommenjum. „Sá Drottinn, sem þjóðirnar blessar, farsæli þjóð „íslands, gjöri söguþess auðuga, sem á inum liðnu „þúsund árum, og framtíð þess æ bjartari!" þrándheimi, 6. júlí 1874. C. Motzfeldt, Johan Bergh, K. L. Bugge, stiptamtmaðr. málaflutningsm. raálaflutningsm. Hans Jensen, Sigv. Skavlan, Eduard Ström, kaupmaðr. prestr. snikkari. Hens Greger, konsúl. * * ♦ Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 28. ágúst 1874. Ililmar Finsen. — Eptirfylgjandi „Kveðjusendingu“ hefir hra. stú- dent A r p i, sem ætlar að dvelja hér I landi vetr- arlangt, sent blöðunum bæði þjóðólti og Vlkverja, og setjum vér hana hér svo látandi: K VED JUSENDIN G til 179

x

Víkverji

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkverji
https://timarit.is/publication/99

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.