Víkverji - 11.09.1874, Blaðsíða 7
— SIGURÐR ra&lari GUÐMUNDSSON e r d íl-
i n n ; á mánudagsmorgunimi var um 8. stundu akildi
hann við, 40 ára gamall. Hann var fæddr á Hellulandi
í Skagatirði, og voru foreldrar hans Guðmundr búndi
ólafsson og Steinun Pétursdóttir. Snemma bar á
hæfilegleikum hans til uppdrátta, og var hann
fví skömmu eptir fermingu sendur til Kaupmanna-
hafnar, og var í upphafi eigi tilgangrinn annar en
sá, að hann skyldi læra að mála hús utan og stofur
innan og floira pess konar; en meistari sá, erhann
var hjá og svo íslendingar í Ilöfn fundu að hann
haf ði raikla hæfilegleika, og var hann þá styrktr til
þess. að komast sem lærisveinn á ,,knnstakademíið“
í Kaupmannahöfn; gekk honnmm námiðsérlega vel,
svo að hann fór bekk úr bekk á skemri tíma en
flestir þeir, er honum voru þar samtíða, og var þvf
eigi trútt um, að þeir öfunduðu hann af því, og
gjörðu honum skapraunir ýmsar, sem að líkindum
eru rót til kaldlyndis þess, er stundum kom fram
hjá honum við ýmislegt útlent, þó að hann á hinn
bóginn kannaðist með ást og virðingu við velgjörðir
margra danskra manna við sig. Hann hjó til and-
litsmyndir nokkrar af löndum sínum með olíulitum
og voru sumar þeirra á sýning iþróttamanna, er árlega
fer fram í Khöfn. En síöustu árin sem hannvarí Iíhöfn,
fór hann að hafa áhuga á því, að laga íslenska kvenn-
búninginn, sem hann af myndum í gömlum bókum, sá
að var mjög mikið aflagaðr. Varði hann miklum tíma
til þess að ransaka fornar bækr, skjöl og málverk til
þcss að komast að réttri niðrstöðu um það hvernig
kvennbúningrinn hefði verið. Arangr þessara rann-
sókna má sjá í ritgjörð þeirri „Um kvcnnbúning á
íslandi að fornu og nýju“, er hann ritaði og prent-
uð er í Nýjum félagsritum 17. ári 1857 bls. 1—53.
Ber ritgjörð þessi vott um ágæta greind, fróðleik
og skarpskyggni. Arið 1858 mun hann hafa komið
aptr til norðrlands og dvalið þar sumarlangt, siglt
aptr um haustið, en kom svo vorið eptir með skip-
um til vestrlands, og svo á áliðnu sumri 1853 hing-
að til Reykjavíkr, og hér hefir hann síðan dvalið,
og varið þessum árum til þess, sem hnnn fann, að
hann gat gjört og gjöra þurfti, og sem enginn ann-
ar gat gjört en hann. En það sem hann gjörðihér
auk þess að hann bjó til myndir af einstökum mönn-
um og myndaði eigi allfáar altaristöflur, sem að
miklu leyti voru gjörðar eptir altaristöflunni í
Reykjavíkr dómkirkju, en sem jað nokkru leyti, eink-
um hvað Kristmyndina sjálfa snertir, eru ólíkar
frummyndinni og nokkuð fráburgðnar hver annari,—
var einkum að lesa fornsögur vorar til þess að safna
öllu því er þar finnst og sem snertir fslands „kúl-
túrsögu", ogsvo aðstyðja að tfiingu innlendra sjón-
arleika; en aðalvinna hans var að stofna og efla
fomgripasafn vort, skipa því niðr, og rita um það
skýrslur þær, sem ýmist eru prentaðar í |)jó8ólfi
eðr í bókum bókmentafélagsins, hafa umsjón með
því, og sýna það þeim, er þess óskuðu, alt ókeypis.
Skýrslur hans eru eigi þurr upptalning munanna,
heldr lýsing nákvæm, og hefir hann þar víða skotiö
inn í fróðlegum og lærdómsríkum athugasemdum í
ýmsar stefnur; þessar skýrslur eru þvi sannr fjár-
sjóðr fyrir oss og alveg ómissandi lykill og upplýs-
ing um forngripi vora, og eru þær oss nú því dýr-
mætari, sem Sigurðar missti fyrr við, og þoir eru
engir innlendir nú til, sem hafa þekkingu þá, er
þarf til þess að gcfa skýrslur um fomgripi vora
jafn fróðlegar og þarfar, eðr að skipa þeim niðr, en
því síðr eru margir jafn ósérdrægir og SigurÖr var,
því liann lifði ávalt fyrir einhverja hugsjón (Ide),
og hugsaði aldrei um ið tímanlega, eða hvort hann
fengi nokkuð fyrir vinnu sína, sæi hann að eins að
það væri eitthvað til framfara fyrir ísland, þá var
honum nóg. Sigurðr virtist þó opt vera aðgjörða-
lítill, en hann var aldroi hugsunarlaus, heldr hugs-
aði hann jafnan um það, sem honum lá á hjarta,
og vann af alefli að því, að framkvæma þá hugsjón
sem hafði gripið hann í það og það skipti; ætíðvar
hann reiðubúinn til þess að leiðbeina konum vorum,
er þær voru að endrbæta íslenska kvennbúninginn,
og miklum tíma varði hann til þess að búa til upp-
drætti handa þeim, og að stúdera blóm íslands og
teikna þau á ýmsu skeiði þroska þeirra, til þess að
koma viti í uppdrættina og fá þá bæði lika nátt-
úrunni og þá sér í lagi íslands náttúru; hann var
ætíð reiðubúinn til þess, að gefa gullsmiðum vornm
ráð og uppdrætti að því er íslenska kvennsilfrið
sncrtir, og er það honuin að þakka, að svo miklu
leyti sem einhver s t í 11 er í smíðum þeirra, og var
hann opt gramr yfir því, aö mentunarleysi margra
innlendra smiða gjörðibæði, að þeir hvorki vilduné
gætu notað tilsögn sína og uppdrætti sér til gagns
og sóma; að þvi mér er kunnugt, mun Sigurðr gull-
smiðr Vigfússon hafa fengið marga uppdrætti frá
honum, og er það honum mikill sómi, og án efa
líka gagn, að hafa viljað og getað rifið sig út úr
iuu gamla smekkleysi og notað uppdrætti Sigurðar
málara. Auk þessa hefir Sigurðr heitinn ritaðýms-
ar ritgjörðir um ýmisleg efni í dagblöð vor, og dreg-
ið upp uppdrátt. yfir þingvöll með búðastæðum og
öllum örnefnum áteiknuðum, eptir þvf sem hann gat
næst komist með nákvæmum lestri fornbókanna, og
hefir herra Dasent í Lundunum uppdrátt þann, og
er það mikið tjón að hann eigi enn er prentaðr;
svo hefir hann og dregið upp uppdrátt af skála í
fornöld, sem prentaðr er í Dasents þýðingu af
Njálssögu og er súmynd tekin uppí danskar fræði-
bækr. þá hefi hann og búið til uppdrátt af Kross-
nesi, er mun vera gamall þingstaðr Kjalnesinga við
Elliðavatn, og er sá uppdráttr þegar prentaðr í
ferðasögu Angusar Smiths 1873.
Sigurðr var maðr jafnlyndr og glaðlyndr, og
þótti sumum hann kaldlyndr ástundum, en allir, er
þekktu hann betr, urðu að kannast við að hann var
hreinlyndr og áhugamaðr mikill um það, er honum