Víkverji - 11.09.1874, Page 4
lands, J>ví ef Vcstfirðingar geta sagt {>að, svo
geta einnig flestir íslendingar með réttu bor-
ið ið sama í vænginn. Vér pykjumst vita, að
höf. af sannleiksást muni hafa viljað fá ið rétta
og sanna hér um leitt í ljós fyrir »lmenning, og er-
um vér alveg á sömu skoðun og hann í pví, að maðr
eigi aldrei að láta hjá líða að færa sannlcikann í
Ijós, hvar sem pess er þörf, holdr grafa pangað til
maðr kemr til réttrar niðrstöðu. Vér viljum einnig,
með þessa skoðun fyrir augum, ekki láta vort verða
eptir í þessu efni.
Höf. talar fyrst um, hvað það kosti að slétta
eina dagsláttu, og telr hann það ná engri átt, að
menn geti sléttað hana íyrir 50—70rd., heldr metr
hann það eptir eigin reynslu ÍK) rd. Eg talaði á ferð
minni t fyrra við marga góða búhölda, sem bæði
voru talsvert kunnugir sléttun og einnig höfðu slétt-
að mikið hjá sér, og var það enginn af þeim, er á-
leit það kosta meira en í mesta lagi 70 rd. að slétta
eina dagsláttu. það var að cins einn maðr vestan-
lands, er var á því, að það myndi kosta hér umbil
80 rd. þegar eg því samdi skvrslu mína, varð eg
að fara hér í eptir almennings áliti, en ekki nokkurs
einstaks; en ekki hefi eg heyrt nokkurn gjöra ráð
fyrir, að sléttun á dagsláttunni ekki borgaði sig fyr
en eptir 6 ár, heldr eptir 3—4 ár. Höf. segir, að
það sé hið fullkomnasta verk að slétta til jafnaðar
15 ferhyrningsfaðma á dag, og verði þó sliku verki
ekki af kastað dag eptir dag sé jörðin scndin mjög
eða grýtt. Hvað þessu viðvíkr, þá er það svo sem
auðvitað, að mikill munr má vera á að slétta eina
mjög sendna og grýtta jörð, eða jörð sem er frí frá
hvorutveggja þessu; en þegarmenn tala um sléttun
alment, svo verðr maðr og svo að gjöra ráð fyrir
jörðinni eins og hún fyrir kemr alment, og jörð hér
er að jafnaði 1 inum ræktuðu túnum mikið víðar
myldin ogmýrlend heldr en sendin eða grýtt. það
sem einnig gjörir fjarska-stóran mun á því hvað
það kostar, að slétta dagsláttuna, er það, hvort þeir
sem slétta eru vanir við það verk eða ekki, sem
hver getr skilið. Vér vitum hver og einn, hvaða
munr er á þeim sláttumanni, sem vanr er við að
slá, eða þeim, sem fyrst byrjar, og eins er með slétt-
unina sem önnur verk. Svo er að sjá, sem höf. ekki
alltlð hafi haft sem æfðasta sléttunarmenn, því hann
Begist hafa haldið fjölda verkamanna við túna-
sléttun.
llér næst kemr höf. til næsta atriðis, sem hann
ekki cr samdóma mér i, nefnilega um heyverðið, er
hann hér um bil telr, að eg hafi tekið úr lausu lopti
eða af handahóti. Höf. mun víst hafa lesið þann
kafla af skýrslu minni hvar eg tala um nautgripa-
ræktina. í kafla þessum get eg þess, að mér hafi
á ferðum mínum ekki heppnast að finna þann bú-
anda, er haldið hefði nokkurn reikning yfirmjólkr-
næð kúa sinna, af þeim sem eg spurði hér um, þvl
það munu í rauninní vera örfáir, sem gjöra sltkt.
þegar cg ekki fékk einu sinni að vita mjólkrhæð-
ina svona upp og niðr á einstöku bæjum, þá var
mér ekki svo hægt að setja heyverðið hér eptir.
Eg varð þess vegna að spyrja mig fyrir um sölu-
verðið á heyinu, sem vanalegt væri að hafa, og verð
það, er eg sagði að á því væri — hvar með egein-
ungis ætlaði að sýna mismuninn á þýfðu og sléttu
dagsláttunni, en ekki vcrð það sem í búnaðarreikn-
ingi væri réttast að brúka, því það \erðr að vera
misjafnt eptir kringumstæðunum — heti eg eptir
þeim roanni, hvers orð eg ekki í þessu né öðru
ætla mér að vefengja; en þegar höf. á anuað bwð
er kominn út í þessa sálma að tala um heyverðið
og gagn það, sem ein kýr í góöu meðallagi gjöri
eigandanum um árið, ætla eg og svo að athuga þetta
með honum.
Höf. tekr til mælikvarða eina kú, sem skal
mjólka um alt árið 1850 potta, og segir hann, að
það sé cin kýr í góðu meðallagi til mjúlkr. Eg skal
nú ekki hafa á móti því, að hún sé ekki í fullkomnu
góðu moðallagi, og vildi eg bara óska þess, að þeg-
ar maðr tckr jafnaðartalið af öllum kúm á íslandi,
að pottatal þetta gæti staðist; en þegar höf. eptir
„gömlu lagi“ metr mjólkrpottinn 6sk. eða 5 merkr
á tisk, þá þyki mér hann taka vel djúpt í árinni.
Að ætla sér á bæjum upp til sveita, hvar maðr ekki
getr selt mjólkina, að setja verðið á pottinum 6 sk.,
eða hverja 25 potta á 1 rd. 3 mk. og 6 sk, getr vart
náð lagi, þar sem menn í Noregi ekki fá meira en
i*/s parta skildings fyrir hvern pott, eða 25 potta
á 1 rd. 1 mk. og 8 sk. (dansk) af nýrri mjólk, eptir
að þeir þó eru búnir að hafa fyrir að flytja hana
opt og einatt 2 og 3 milr til staðanna, og þurfa til
þess heilan dag með hest, kerru og mann, og þó
eru skjaldan fluttir í einu meir en 80 til 100 pott-
ar, opt minna, og þetta er gjört tvisvar í viku. A
þessum áðr talda reikningi hefir höf. bygt verðið á
heyinu, gagnið af kúnni og ábatann aí hinni slétt-
uðu dagsláttu. Já, eg tek það upp aptr: eptir
þessu gamla lagi metr höf. yerðlagiö á mjólkinni.
Vill kannske höf. segja, að það sé ekki gömul sið-
venja og gömul lög, að selja vættina af töðunni 4
mörk eða rumar tvær álnir, eða 3 vættir töðu tvo
dali, og getr hann séð það í 8. kap. af „búalögum"?
Vill kannske höl. kalla það, að forfeðrum vorum
farist þar bernskulega orö, þegar þeir hafa sett það
að lögum? Hvað er þetta gamla verðlag á nýmjólk-
inni þess vert, að það aldrei breytist sem verðið á
hverju öðru, eptir þvf sem tfmanna rás raiðar á-
fram og kringumstæðumar breytast; það er svo
margt sem maðr fær með minni fyrirhöfn og erfiði
nú en áðr, og margt, sem fæst með betra verði, og
væri þess vegna ósanngjarnt að láta alt standa í
sömu skorðum og áðr, enda er það ekki tilfellið.
Eg get nú ekki gengið að því að taka pottinn svona
undir eins fyrir 6sk., og vil þess vegna hafa, að
þessir 1850 pottar séu gjörðir að þeirri vöru, sem