Alþýðublaðið - 04.03.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.03.1960, Blaðsíða 10
■ r helzt í miðbænum, eða sem næst honum. Upplýsingar í síma 15941. orócafe OPIÐ A HVERJU KVÖLDI GÖMLU DANSARNIR fimmtudaga og laugardaga. Önnur kvöld: Nútíma dansar. — Danssýni- kennsla tvö kvöld í viku. Verkakvennafélagið Aðalfundur félagsins verður sunnudaginn 6. marz næstk. í Iðnó kl. 2 s.d. FUNDAREFNI : Venjuleg aðalfundarstörf. Konur, fjölmennið á fundinn. Sýnið skírteini eða kvittun við inn- ganginn. Stjórnin. Skipsfjóra- og Sfýrimannafélagið ALÐAN heldur fund að Bárugötu 11 í kvöld kl. 20,30. Dagskrá: Togarasamningarnir. Tryggingamál. Fiskimatið: Elías Pálsson yfirfiskmatsmaður mætir á fundinum. Stjórnin. í kvöld föstudag 4. marz kl. 20,30. — Herra Sigurbjörn Einarsson biskup og stud. theol. Ingólfur Guðmundsson talá. — Ein- söngur: Frú Guðfinna Jónsdóttir. — Kór- söngur: Bl. kór KFUM og K. — Mikill al- mennur söngur. Allir velkomnir. Kristilegt stúdentafélag. í nokkrar Dodge Weapon bifreiðir og vöru- bifreiðir er verða til sýnis í Rauðarárporti við Skúlagötu í dag, föstudaginn 4. þ. m. kl. 1—3 síðd. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð verða afhent á útboðs- stað. Sölunefnd varnarliðseigna. Skodaeigendur Framkvæmum allar við- gerðir á bíl yðar. Erum ávallt birgir af varahlut- um. Mótorviðgerðir — Réttingar — og Málning. Skodaverksfæðið Skipholti 37 Sími 32881. M.s Skjildbreið vestur um land til Akureyr- ar 10. þ. m. Tekið á móti flutningi ár- degis á morgun og á mánudag inn til áætlunarhafna við Húnaflóa- og Skagafjörð, — og til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á miðviku- daginn. Bíla- og búvélasalan SELUR : Fiat 1100 Station ’60 Fiat 1800 Station ’60 með 2100 vél, báðir bíl- arnir eru ókeyrðir. Ford ’55 sjálfskiptur Verð 90 þús. gegn staðgreiðslu. Willy’s Station ’54 Landrover ’54 og mikið af öllum gerðum bifreiða- og landbúnaðar- véla. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8 Sími 23136 If ■ « FELAGSVISTiN í GT-húsinu í kvöld kl. 9. Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10.30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 13355 óskast strax. Hraðfryslihúsíð Frosl h.f. Hafnarfirði. — Sími 50-165. TILKY Nr. 4, 1960. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarks- verð á eftirtöldum unnum kjötvörum svo sem hér segir: Heildsölu- Smásölu- verð: verð: Vínarpylsur pr. kg. ..... kr. 23,50 kr. 28,00 Kindabjúgu pr. kg. ...... kr. 21,50 kr. 26,00 Kjötfars pr. kg. ........ kr. 14,75 kr. 17,60 Kindakæfa pr. kg. ....... kr. 29,30 kr. 38,00 Reykjavík, 3. marz 1960. Verðlagsstjórinn 3ja herbergja hæð í Hafnarfirði. Til sölu sem ný og vönduð 90 ferm. neðri hæð í steinhúsi við Hvaleyrarbraut. Falleg- ur staður. Stór bílskúr fylg- ir. Sérhiti. Sérinngangur. ÁRNI GUNNLAUGS- SON HDL. Austurgötu 10, Hafnarfirði. iiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Negri kardínálh RÓM, 3. marz. (NTB—REUT- ER). Jóhannes páfi 23. útnefndi í dag sjö nýja kardínála og nú er í fyrsta sinn í sögu Vatíkans- ins negri meðlmur kardínála- samkundunnar. Það er hinn 47 ára gamli biskup Laurian Ru- gambwa frá Tanganyika. Tala kardínála er nú orðin hærri en nokkru sinni fyrr, eða 85, þar af 33 ítalskir. AKRANES - AKRANES nemj Frá og með laugardeginum 5. marznæstk. verða vörupantanir sem lægri upphæð en kr. 50,00 ekki sendar heim. Pantanir sem sendast eiga á laugar dögum, þurfa að berast fyrir lokun á föstudögum. — Séu móttakendur varan na ekki við, þegar komið er, verður var- an ekki skilin eftir. Kaupmannafélag Akraness. Kaupfélag Suður-Borgfirðinga. 10 4. marz 1960 *— Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.