Íslendingur - 14.10.1875, Page 1

Íslendingur - 14.10.1875, Page 1
p I&liEWIIIWŒIJIiI* (18 arkir). Árgangurinn kostar 2 krónur á íslandi; í Danmörku og Englandi 2 kr. 50 aura, í Vestur- heimi 3 kr., sem borgist fyrir síðasta júlí fi. á. jg 25—26. 14. okt. I. ár 1875. þann 1. og 2. dag p. m. var liald- ið nýsveinapróf víð liinn lærða skóla. Undir próf petta gengu ]>essir: 1. Jón Magnússon, frá Skorrastað í Snð- ur-Múlasýslu; 2. ]>orvaldur Jakobsson. frá Reyni- völlum; 3. Árni Finsen, úr Reykjavík; 4. Arnór porláksson, frá Tjörn á Vatns- nesi; 5. Friðrik Jónsson, úr Reykjavík; 6. Ólafur Ólafsson, úr Hafnariirði; 7. Halldór Jónsson, frá Bjarnastöðum í Bárðardal. 8. Halldór Björnsson frá Eyjólfsstöðum í pingeyjarsýslu. 9. Páll Björnsson frá sama I>æ. Allir pessir nýsveinar settust í 1. Lekk. — Af peim, er í vor tóku Lurtfar- arpróf frá lærða skólanum, ganga pessir á prestaskólann: Magnús Andrjesson, Skapti Jónsson og enn fremnr gengur á prestaskólann, Einar Vigfússon, sem verið liefur lieima eitt ár. — Á læknaskólann ganga í ár, auk kinna gömlu, pessir: Árni Jónsson, Jlelgi Guðmundsson, Grímur Jónsson og HaUgrimur Melsteð kand. pliilos. Utan fóru í sumar: ]>orvaldur Thoroddsen, Friðrik Pet- ersen, Franz Siemsen og Gestur Páls- son til ýmissa iðkana. — Gufuskipið Queen kom hingað aptur frá EdinLorg pann 14. p. m. Á leiðinni út hafði pað fengið harða útivist, og af peim 300 liestum, sem pað fór með hjeðan p. 7. p. m., drápust pví nær 50 á leiðinni út, mest af prengsl- um og andrúmsleysi í skipinu. ]>að íór aptur hjeðan pann 21. f. m., og lmfði pá meðferðis 260 hesta. — Eldgosið og öskufallið í Múlasýsl- um hefur gjört minni skaða en á horfð- ist, pótt hann sje afarmikill. Megn grasLrestur hefur verið í sumar alstaðar, par sem askan liafði fallið yíir, og frjezt hefur, að Lændur par xnuni neýðast til að lóga mjög miklu af skepnnm sínum, sökum fóðurskorts. Með gufuskipinu Queen frjettist, að Englendingar væru Lúnir að skjóta saman afarmiklu fje til líknar peim, er tjón hafa liðið af eld- gosina. Fyrir petta fje, sem, pegar sein- ast frjettist, var orðið samtals rúmar 40,000 krúnur, voru Englendingar Lúnir að kaupa matvöru, og fóður handa fjen- aði, oS voru peir Lúnir að taka gufu- skip á leigu, er færa átti gjafir péssar til Austfjarða. Einnig hefur talsverðu fje verið skotið saman, í sama tilgangi, Læði í Danmörku og Noregi. — ]>ann 22. f. m. kom gufuskipið Ooncordia til Ilafnarfjarðar. Skip

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.