Íslendingur - 14.10.1875, Síða 3

Íslendingur - 14.10.1875, Síða 3
99 Loksins skal öllum fjáreigöndum í fyrnefndu umdæmi mínu hjer með skip- að, að taka sem fyrst allar kindur sín- ar í s t e r k a h e i m a g æ z 1 u, kvía, rjetta, eða hýsa j)ær á hverri nóttu, og láta ganga með Jrnim á hverjum degi. Fleiri fjáreigendur mega koma sjer sam- an um, að ráða smala í sameiningu, en heimagæzlu þessari ber að halda uppi þangað til kindurnar annaðhvort eru skornar eða príbaðaðar, og par eptir fundnar alveg heilbrigðar“, Yjer sjáum af jmssari auglýsingu Eitarans, að mikið stendur til, sem vjer getum ekki annað en verið efablandnir um, að allar J)essar fyrirskipanir nái hinum fyrirætlaða tilgangi. Yjer erum hræddir um, að kláðinn gjöri Eitaran- um eptirreið á umreið hans um um- dæmi sitt. Fjáreigendum hefur fyr verið skipuð heimapössun, og hvernig hefur j)ví verið hlýtt'? allir vita, hvern- ig Grindavíkurfjeð hefur heimsótt Olfus- íjeð í sumar, prátt fyrir alla verði og heimapössun; ije að sunnan hefur í sum- ar komist austur, norður og vestur; hafi menn ekki vitað jiað fyrri, Jiá ættu menn Jjó að vita Jiað nú, að verðir og heimapössun eru fánýt til Jiess, að útrýma kláðanum. J>að er hin mesta furða, að menn ennjiá skuli lifa í J)ess- um draumi í eins áriðandi málefni, og fjárkláðamálið er. Líti menn á jiessa v e r ð i, J)á er J)að auðsætt, að Jieir geta ekki veitt tryggingu; pað er með öllu óhugsanlegt, að fáeinir menn verji svo stórt svæði, sem vörðunum er ætlað. En J>að, sem mestri furðu gegnir, er Jiað, að öll J)essi 2.0 ára gamia kláða- saga og kláðareynzla skuli ekki vera búin að kenna mönnum, að verðirnir veita enga tryggingu, og að heimapöss- un er lítt möguleg. j>ó verður pví ekki neitað, að heldur er kláðanum meir sinnt nú, en áður hefur verið. Landshöfðinginn hefur látið út ganga auglýsingu (dags. 30. ágúst J». á.), áhrærandi upprætingu íjárkláðans; hun er pannig hljóðandi: „Til upprætingar fjárkláða Jiess, sem síðastliðinn vetur gjörði vart við sig í ýmsum sveitum í millum Hvítánna í Borgarfirði og Árnessýslu, og sem óttast má fyrir að kynni að hafa breiðst út paðan í sumar, jirátt fyrir verði Jiá, er settir hafa verið um hið nefnda svæði, skipast svo fyrir: 1. Frá 1. sept. p. á. og til sumar- mála næsta árs skulu bannaðir allir fjárrekstrar og fjárflutningar úr sveit- um á svæðinu milli Hvítánna í Önnur lijeruð, og eins frá öðrum lijeruðum inn á petta svæði. Sömuleiðis skal bannað á samá tíma, að flytja eður reka fje úr öðrum sveitum milli Hvítánna til 4 syðstu hreppanna í Gullbringusýslu og Sel- vogshrepps, og að reka íje til lífs úr pessum hreppum í aðrar sveitir á hinu grunaða svæði milli Iívítánna. Brjóti nokkur gegn banni pessu, skal hreppstjóri í sveit jieirri, Jiar sem hinar fluttu kindur finnast. skyldur að kyrrsetja J)ær, eður arðinn af Jieim, til tryggingar fyrir sektum peim og máls- kostnaði, er leitt getur af slíku afbroti, samkv. 294. gr. hegningarlaganna. 2. Iíreppstjórar í öllum sveitum á svæðinu millum Hvítánna skulu sem allra fyrst með aðstoð hreppsnefnda safna skýrslum um fjárhús og heybirgð-

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.