Íslendingur - 14.10.1875, Síða 4
100
ir sjerlivers fjáreiganda í hreppnum, og
um töiu ldnda þeirra, er hann að áliti
nefndarinnar og hreppstjórans geti haft
til lækningameðferðar í vetur, og semur
hreppsnefndin um jietta innan septem-
bermánaðarioka j). á. aðalskrá, í tvennu
lagi. Aðra sendi hún pegar sýslumanni,
en liina á að birta fjáreigöndum við
kirkju, eður á annan hentugan liátt, um
leið og brýnt er fyrir peim, að peir,
ef peir setja fje á vetur fram yfir pá
tölu, sem hreppstjóri og hreppsnefnd
hefur ætlað peim, eigi pað á hættu, að
fje peirra verði tekið af peim til lækn-
ingameðferðar annarstaðar á kostnað
peirra, eður skorið, ef slíkum lækning-
um eigi verður komið við.
3.
fyki nokkrum fjáreiganda ástæða
til að vefcngja áætlun hreppsnefndar-
innar um íjártölu pá, er hann megi
setja á vetur, má hann um pað bera
sig upp við hlutaðeigandi lögreglustjóra.
Hreppstjóra ber mcð hreppsnefnd-
inni að sjá um, að nægileg baðmeðöl
verði fyrir hendi í hverri sveit svo tím-
anlega, að hin fyrsta almenna böðun á
fjenu í hreppnum geti farið fram fyrir
veturnætur, og hin síðasta vcrið afstað-
in viku fyrir jól. Lögreglustjórum ber,
að svo mikln leyti sem pví verður við
komið, að vera viðstaddir við aðalrjett-
irnar í sveitum peim, sem peir hafa til
umsjónar á kláðasvæðinu, og skipa par,
eður sem fyrst eptir rjettir, fyrir um
fjárskoðanir oghina fyrstu böðun á fjenu
í vetur, en allt fje á svæðinu milli Hvít-
ánna ber að baða, að minnsta kosti einu
sinni á vetri peim, sem í hönd fer.
Um pessar fyrirskipanir sínar eiga lög-
reglustjórar að gefa amtmanni skýrslu,
og ber peim par eptir að minnsta kosti
einusinní í mánuði að skýra amtmanni
frá framkvæmdunum í umdæmum sínum.
I hvert sinn, er fje er skoðað eð-
ur baðað, ber að telja nákvæmlega all-
ar hinar skoðuðu og böðuðu kindur, og
skulu hlutaðcigandi skoðunar eður böð-
unarmenn sem fyrst senda hlutaðeig-
andi lögreglustjóra nákvæma skýrslu um
tölu hinna skoðuðu og böðuðu kinda og
ástand peirra.
4.
Sem allra fyrst síðast innan loka
septembermánaðar p. á., ber hrepps-
nefndunum að senda sýslumanni tillög-
ur sínar um pað, í hvo margar bað-
sveitir hreppunum haganlega verði skipt,
og liverjir sjeu færastir til að vera skoð-
unarmenn og baðstjórar. Skipar sýslu-
maður par eptir, að áskildu sampykki
amtmanns, pessa menn til að vera að-
stoðarmenn hreppstjóra með valdi og á-
byrgð samkvæmt tilskipun frá 5. jan.
1866 og öðrum ákvörðunum.
5.
I peim parti af Arnessýslu sem er
fyrir austan liið kláðagrunaða svæði, í
Rangárvallasýslu, Mýrasýslu, Snæfells-
ness- og Iinappadalssýslu, Dalasýslu og
Húnavatnssýslu, skulu sem fyrst eptir
rjettir nákvæmar skoðanir framfara á
öllu fje, og um pað samdar skýrslur.
p>essar skýrslur ber sýslumönnum í tjeð-
um sýslum að senda hlutaðeigandi amt-
manni sem allra fyrst, og skulu peir
annast hið nauðsynlega um pessar skoð-
anir“.
p>að er eins hægt í íslandi, eins
og hverju öðru landi, að gefa skipanir
er víðast hvar er hægra, en hjer á landi,
að vaka yfir, að skipunum sje gegnt.