Alþýðublaðið - 11.02.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.02.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLA ÐJt Ð 3 6nudsilar og hælar M dagíim 09 ?ep. Alþingislíjörskrá, sem gildir fyrir næsta ár, liggur frammi á skrifstofu bæjargjaldkera til 14. þ, m. Kæruírestur er til 23. — Allir, karlar og konur, sem eru 25 ára fyrir 1. júlí n. k„ hafa óflekkað mannorð, eru ekki í sveitarskuld, hafa full fjárráð, og eru búin að dvelja heilt ár hér f bænum, eiga að standa á kjörskrá þessari, Atkvæðisrétturinn er ekki bundinn við gjald i sveitarsjóð. Fólk ætti alment að gæta að því, hvort það stendur á skránni, því eins og sfðasta kjörskrá bar Ijóst vitni um, er kjörskrársamningin mjög á handahófi og verður of seint fyrir menn að kvarta, þegar fara á að kjósa, ef til þess kæmi a næsta ári. Atti. Freyja úr Hafnarfirði kom með ágætan afla, sem hún hafði fengið á lóð, í Miðnessjó. Hjúskapnr. Kristján Arinbjarn- arson, læknir, kvæntist þ. 7. f. m. í Kaupmannahöfn, ungfrú Guð- rúnu dóttur Ottós Túliníusar, stór- kaupmanns, Kristján er læknir við sjúkrahús í Kristjaníu og fekk að eins mjög stutt leyfi sökum þess annríkis, sem þar er. Ragnar Ásgeirsson, forstjóri gróðrarstöðvar Búnaðarfélags ts- lands hér í bæ, kvæntist þ. 9. s. m. ungfrú Margrethe Olsen í Árósum á Jótlandi. Þau hjónin eru nú í brúðkaupsferð í Ítalíu. Ösknpokarnir. Því miður er ekki hægt að koma öskupoka- greininni í dag frá „stúlku*, eins og lofað hafði verið, þar eð hún kom of seint, en hún kemur á morgun. Kandíssykur er seldur á 1 kr. 90 aura pundið hjá kaupmönnum. Hvað ætli Vísir segði ef lands- verzlunin seldi hann. Ef iands- verzlun hefði ekki neytt kaup- menn tii þess að setja nlður verðið á molasykri og strausykri, yrði almenningur áreiðanlega að beztir og ððýrastir hjá Qvamtbergsbræðrnm. Álþýðuflokksfundnr verður haldinn í Bárubúð sunnudaginn 13. þ. m., kl. 4 e. h. — A fundinum verða aðallega haldnar stuttar ræður. — Fundurinn er aðeins tyrir Alþýðu- flm. og aðra, sem fylgdu alþýðunni við kosningarnar. kaupa hann með sama verðinu og i haust. Kaupmenn hefðu ekki sett hann niður frekar en kandís- sykurinn nú. Von þeim sé vel við landsverziunina blessuðum. Verkamaður. Landsverzlnnarsteinolían er nú komin. Villemoes sem flytur farminn er búinn að afgreiða sig í Vestmannaeyjum, en þaðan fer skipið til Austfjarða, norður og vestur um land til Reykjavíkur. Olían er seld frá skipshiið á 107,50 tunnan. Olíuverð Steinoifuélfagsins út um land var 170 kr. tunnan, en í Reykjavík 148 kr., áður en fé- lagið, vegna samkepni Iandsverzl- unarinnar, neyddist til þess, að iækka verðið um 20 kr. Gaman verður að sjá hvort Steinolíuféiag- ið neyðist ekki til þess, að setja verðið enn niður um 42 kr. 50 au. út um iand, og 21 kr. 50 au. frá skipi í Reykjavík. Eða kann- ske olíuhringurinn lækki hana ennþá meirf Slys. í fyrrinótt strandaði mb. Haukur frá Vatnsleysu í Keilis- nesi. Er haidið að allir mennirnir hafi farist, en nákvæmari fregnir eru ekki fengnar af slysinu. íúburiklingnr og harijiskur fæst í verzlun Hannesar Olafssonar Grettisg. 1. Sími 871. Isl. smjör bezt og ódýrast í veizlun Hannesar Olafssonar Gretisgötu i. Sími 871. Tllkynning frá verzluninni „Voa*, til minna mörgu og góðu viðskiptavina, sel eg fyrst um sinn: Steinolíu, Sóiarljós, 77 pr. Ifter, ekta steinbítsrikling, rauðan og fallegan, hertan f hjölium á vesturlandi, hinar velþektu góðu kartöflur, eianig ekta Saltkjöt, allar fáanlegar kornvörur, þurann Saltfisk, Sauðatólg, hinir ljúffengu niðursoðnu ávextir, gerpúíver, sí- trónolíu og Vanilie. — Komið og gerið hin hagfeidu viðskipti yðar í matvöruverzluuinni „Von“. Sími 448. Vinsamiegast Gunnai Sigux>ðsson. Til sölu: Nýtt rúmstæði, lítill ofn, mótorbátsakkerskeðja og nýr mótorbátsklyfir. Uppl. á Bergþórugötu 10. er ódýrasta, íjölbreyttasta og bezta dagblað landsins. Kaap- ið það og lesið, þá getið pið aldrei án þess verið. Brún dragt til sölu með tækifærisverði. Til sýais hjá Ry- delsborg, Laugaveg 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.