Alþýðublaðið - 30.04.1960, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.04.1960, Blaðsíða 13
narartd- í Genf ÞAU tíðindi geirðust á Genf arfundinum um víðáttu land- ' ihelginnar, að á úrslitastundu gerðu tveir fulltrúar íslands ágreining við aðra nefndar- menn. Hermann Jónasson og Lúðvík Jósefsson beittu sér gegn því, að íslenzka nefndin flytti breytingarti'llögu við tillögu USA og Kanada, en hún var eina tillagan á ráð- stefnunni, sem verulegar líkur voru á að fengju % atkvæða. Ekkert gat verið verra fyr- i'r málstað íslands, en að sú tiUaga óbreytt hefði fengið % atkvæða og úrslitin urðu ‘ þau, eins og kunnugt er, að ' 'aðeins eitt atkvæði skorti á að svo 3æri. Hvað var sjálfsagðara, við þessar aðstæður, en að reyna að fá tillögunni breytt í það horf, að sérstaða íslands yrði yiðurkennd? Það hefði' verið ófyrirgefanlegt af fulltrúum íslands, ef þeir hefðu ekki ' reynt þetta, eins og málið stóð. Það ákvað líka meiri- hluti nefndarinnar að gera, og ei1 ibreytlingaitillagan hefði verið samþykkt, þá var máli'ð farsællega leyst íslandi í vil, og þá hefði fengizt sá árang- Ur af sendiför okkar manna, sem til var ætlazt. En Hermann og Lúðvík lögðust gegn því, að þessi' sjálf sagðá tilraun yrði gerð, og hefur sú afstaða vakið furðu og reiði allra þeirra, sem *, ,, , , •„ fyrst og fremst bera í'ramgang s atar * ,a f ■ sölu í Skataheimilmu a sunnu- landhelgismalsms fynr 1 Ef einhver er, brjosti. Menn spyrja, hvað fyr £ ,, mann er eitt það viðurstyggi- legasta af öllu slíku. Þeir komu rækilega upp um sig með afstöðu sinni' til þess — hvort breytingatillagan skyldi flutt eða ekki. — Er- indi' þeirra til Genfar var að gæta ímyndaðra hagsmuna Framsóknar og Alþýðubanda- lagsins, ímyndaðra vegna þess — að þjóðin fordæmir slík vinnubrögð, og krefst þess af forustumönnum flokkanna, að þeir láti jafnan þjóðáíhag og þjóðarheill sitja í fyrir- rúmi fyrir öllu öðru, hvort sem forustumennirnir eru stjórnarsinnar eða stjórnar- andstæðingar. Vegna þessa atburðar hljóta menn að spyrja: Hvað leyfa st j órnarandstöðuf lokkarnir sér í öðrum málum, fyrst þeir voga sér að koma fram í landhelgismálinu eins og lýst hefur verið? Þetta er íhugunarefni fyrir alla þjóðina, en einkum fýrir þá menn, sem telja sig styðja flokka Hermanns og Lúðvíks. FERMINGAR Skátasveif Friamhald af 2. síðu. og kynnast þá þessi foringjaefni starfinu af eigin raun. Til þess að standa straum af þeim- kostnaði, sem námsför þessi hefur í för með sér, hafa ir þeim félögum hafi vakað með þessari afstöðu þeirra, en svör þei'rra sjálfra erú harla óskýr. Lúðvík talar um ,,svik“ við Rússa, en Hermann um „taktíska“ skyssu. Hvorugt þetta skýrir málið. Á því er aðeins ei’n skýring. Hún er sú, að þeir félagar voru með háttalagi sínu í Genf ekki að vinna fyrir málstað fslands, heldur fyrir ímynd- aða hagsmuni stjórnarandstöð unnar á íslandi. Þeir reyndu í verki að ihindra, að sá möguleiki, sem í breytingatillögunni fólst til þess að tryggja 12 mílna fisk- veiðilögsögu við ísland, yrði notaður, af því að sú útkoma hefðí fyrst og fremst orðið sigur fyrir ríkisstjórnina og stuðningsflokka hennar. Þeir félagar vildu fyrir engan mun að hróður stjórnarliðsins yxi af þessu máli, og við það eitt, og ekkert annað, miðuðu þeir áfstöðu sína. Þeir voru ekki að hugsa um þjóðarhag, held- ur eigingjörnustu og þrengstu flokkshagsmuni'. Þetta mál hlýtur að vekja menn til umihugsunar um það, hvernig stjórnarandstöðu flokkar hér á landi haga bar- áttu sinni. Oft hefur verið gengið langt í ósómanum, en dæmi'ð um Lúðvík og Her- sem vill láta máli þessu lið, þá eru kökur þegnar með þakklæti. Tekið verður á móti kökum í Skátaheimilinu frá kl. 5—7 á laugardag og kl. 10—12 f.h. á sunnudag. Kaffisalan hefst kl. Ferming í Fríkirkjunni 1. maí. Séra Gunnar Árnason. STÚLKUR: Anna Ingólfsdóttir, Heiðargerði 13. Auður Jónsdóttir, Háagerði 27. Droplaug Róbertsdóttir, Langagerði 64. Edda Hulda Waage, Ásgarði 61. Elín A. Eltonsdóttir, Hólmgarði 10. Erla Theodórsdóttir, D-götu 3, Blesugróf. Fríða Hrönn Sigtryggsdóttir, Héiðargerði 11. Guðbjörg Elíasdóttir, Hlégerði 35, Kópavögi. Guðbjörg Kolbrún Hlöðversdótt- ir, Vallargerði 26, Kópavogi. Guðlaug Sigríður Hauksdóttir, Grensásvegi 26. Guðrún Hreiðarsdóttir, Snælandi, Blesugróf. Harpa Jósefsdóttir, B-götu 7 við Breiðholtsveg. Hjördís Jónsdóttir, Heiðargerði 102. Hrefna Sigríður Einarsdóttir, Hæðargarði 34. Jenný Guðrún Magnúsdóttir, Heiðargerði 12. Kristín Sigríður Haraldsdóttir, Blöndal, Hlégerði 7, Kópavogi Ragna K. Hjaltadóttir, Heiðargerði 10. Rósa P. Sigtryggsdóttir, Heiðargerði 11. Sigríður Sveinsdóttir, Seljalandsvegi 15. PILTAR: Árni Valdimarsson, Hólmgarði 64. Árni Þorvaldsson, Ásgarði 97. Ásgeir Kristinsson, Bústaðavegi 59. Baldur Guðlaugsson, Búðargerði 10. Gísli Tómasson, Akurgerði 31. Guðmundur Á. Sigurðsson, Bústaðavegi 63. Gunnar Ö. Gunnarsson, Hlíðargerði 18. Hallgrímur L. Markússon, Lindarási, Blesugróf. Hörður D. Arnórsson, Hæðargarði 44. Jón Finnsson, Ásgarði 28. Jónas Hall, Bústaðabletti 4. Jónas Hermannsson, Bústaðavegi 95. Jónas F. Júlíusson, Sogamýrarbletti 30. Knútur R. Guðjónsson, Sogavegi 146. Kolbeinn Finnsson, Ásgarði 28. Kristinn Eggertsson, Hæðargarði 42. Kristinn Erlendsson, Hólmgarði 12. Kristján Gissurarson, Sogahlíð við Sogaveg. Magnús Jónsson, Holtagerði 3, Kópavogi. Magnús H. Magnússon, Bústaðavegi 97. Már Hallgeirsson, Hólmgarði 16. Ólafur Sigurðsson, Teigagerði 17 Páll Hannesson, Guðrúnargötu 5 Sigurður Sigurbjarnarson, Hólmgarði 14. Sigursteinn Jósefsson, Mosgerði 14. Snorri Þ. Tómasson, Tunguvegi 76. Sævar Helgason, Hólmgarði 56. Vilhjálmur Þorkelsson, Nýbýlavegi 12, Kópavogi. Örn Ingvarsson, Hólmgarði 42. Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 1. maí kl. 2 e .h. Séra Garðar Svavarsson. Drengir: Aðalsteinn Jóhann Valdimars- son, Hólum, Kleppsveg. Brynsteinn Guðnason, Suðurlandsbraut 117. Dagbjartur Þór Sigurbrandsson ’Skipasundi 66. Guðbjörn Þórðarson, Suðurlandsbraut 113. Gunnar Ingi Gunnarsson, Bugðulæk 3. Hallgrímur Benediktsson, Kirkjuteigi 9. Haraldur Blöndal, Rauðalæk 42. Hörður Barðdal, Rauðalæk 59. Jens Kristinsson, Hofteigi 42. Kristján Daníelsson, Laugarnesvegi 110. Kristleifur Brynjólfur Kolbeins son, Hofteigi 36. Nils Þorkell Axelsson, Kletti við Kleppsveg. Sigurður Harðarson, Miðtúni 82. Skúli Þór Magnússon, Laugateig 54. Stefán Þór Þórsson, Laugateig 31. Sæmundur Sæmundsson, Sporðagrunni 4. ' Valur Sigurðsson, Skúlagötu 80. | Stúlkur: Anna Kristófersdóttir, Miðtúni 78. Bára Hákonardóttir Laugateigi 52. Brynja Guðmundsdóttir, Kleppsvegi 2. Elín Bjarney Brynjólfsdóttir, Sigtúni 47. Guðný Helga Örvar, Laugalæk 19. Indíana Breiðfjörð Gunnars- dóttir, Barmahlíð 28. Sigríður Kolbrún Guðjónsdótt- ir, Laugalæk við Kleppsveg. Sigurveig Lúðvíksdóttir, Melabraut 56, Seltjarnarnesi. Sonja Marie Carlsen, Gnoðarvogi 18. Steinunn Axelsdóttir, Úthlíð 7. | Þórhildur Ólafsdóttir, Suðurlandsbraut 115. Ráðstefna Bergen DAGANA 25. ágúst til 11. september verður haldin mikil fiskiðnaðarsýning í Bergen. Á sýningu þessari verða sýndar margs konar sjávarafurðir, ný- tízku veiðarfæri, vélar, bátar, ) siglingatæki. v HBaæHBs: É Árshátíð S.U.J. ver0ur í LBDO í kvöid og hefst með boröhaldi kl» 7 e.h. ☆ Til skemmtunar: it ÞURÍÐUR PÁLSDÓTTIR syngur Leikararnir: BESSI BJARNASON — og GUNNAR EYJÓLFSSON, ’jíf skemmta. # DON PETERS syngur. •fe Söngkonan ^ LUCILLE MAPP skemmtir. Dansað til kl. 2. AðgöngumiHar fást í flokksskrifstofunni í Reykjavík, símar 15020 og 16724 til kl. 4 í dag. Alþýðublaðið — 30. apríl 1960 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.