Norðlingur - 12.08.1875, Page 2

Norðlingur - 12.08.1875, Page 2
10 20 sönuirn embæltismönnum; en vör viljum hvorki óþarfu embættismenn — þá skoðum ver sem hina þýngstu og verstu sveitarómaga, eðurrettara sagt, landsómaga —, og vér viljum eigi launa embættismönnum meira en hæfilegt er eptir efnum landsmanna og eptir fyrirhöfn og gagnsmun- um embættanna sjálfra. Ekkert er, til dæmis að taka, ónáltúrlegra en að bisknp hati há laun. Biskup á að vera «bindindissamur», og má því telja víst, að til biskups verði jafnan kosinn sá, er í prestþjónustu sinni sýnt heflr liinn glæsilegasta vott þessa eiginleika; og í annan stað á hann eigi að vera «skemmilegs ávinnings gírugur». þess vegna þurfa eigi, þess vegna eiga eigi Iaun lians að vera há. En nú á hann að hafa með skrifstofu sinni allt að 8800 kr. um árið, auk þess er hann fær á yfirreiðum sínum og á alþingi. |>elta er mikils til of mikið fyrir jafn- náðugt embætti og ólíkamlegt í sjálfu sðr. f>á eru nú amtmennirnir. J>eir eiga nú að hafa báðir til samans með skrifstofum sínum allt að 16,800 kr. um árið. f>að er jafnmikið eður enda meira fð en gagn- fræðisskóli kostar, sá skóli, er alþýðumenn geta numið í allt það er þeim er bráð nauðsyn á að læra, ef þeir eiga að geta stjórnað sjálfum sðr, og geta þekt og hagnýtt sör landið er þeir byggja. það er nú hvorttveggja, að opt hefir verið talað um að leggja niður amtmannaem- bættin, enda eru þau harðla óþörf og nytjasmá, og vér teljum því sjálf- sagt að þessi landsómagakostnaður verði aftekinn hið allra fyrsta, því í rauninni cru þeir ekki annað en «ritar,ar» landshöfðingja, Hér skulum vér láta staðar nema að sinni. En vér skulum lifa í þeirri von, að alþingi láti málið eigi koma tit annarar umræðu, hvað þá heldur að það þýðist frumvarpið, enda með hversu mörgum og mikil- vægum umbótum sem á því kunna að verða. Alþingi á, í einu orði sagt, engin launalög að samþykkja, sízt fyrst um sinn, heldur að eins veita mönnum hæfileg laun í fjárlögunum. Eigi mun af veita, þótt alþingi haldi á launaveilingunum í annari hendinni og teymi með hinni «hin hlýðnu og auðsveipu börn» fram á veg þjóðlyndis og þjóðheilla. Um læknaskipunina nýju og laun lækna er í rauninni miklu minna að tala. f>að er nauðsynlegt að fjölga læknum smátt og smátt; en þó er mest þörf á að fjölga þeim í sveitum þeim er örðugastar eru yfirferðar. í þessari grcin er frumvarpið hvergi nærri heppilegt. En enga ástæðu getum vér séð til þess að auka laun þeirra. Ilér á landi verða læknar að hafa föst laun, þótt þeir lítil laun hafi í öðrum löndum; en laun þeirra þurfa eigi að vera liærri en svo að þau samsvari með- albrauði; því aðgætandi er, að læknir á að lifa á lækningum, eður auka- tekjum, hann á að lifa á því er liann gjörir, en sem minnst á því er hann Okki gjörir. Eg tek meðalbrauð til samanburðar, af því að irú er tilkostnaður læknaefna litlu meiri en prestlinga; og því er hæfilegt að þeir fái að cins lillu hærri laun, og það hafa þeir, ef þeir eru til nokkurs að lækna. Ef þeir aptur á móti hafa hærri laun en nú cr sagt, þá kemur fram ójöfnuður, og þá mun heyrast jarmur úr blessuðum prestunum, sem reyndar vonlegt væri, Ef alþingi samþykkir nú þessi lög, þá hefir það tekið stýfluna úr. Straumurinn flóir inn á þingið, og það hlýtur að búa til eintóma hálaunaða embættismenn og íátækan aliniíga. Ennþá óheppilegri er þó Ijósmæðraskipunin'. Frumvarpið ætlast auðsjáanlega til að Ijósmæður fjölgi, sem og rétt cr. Laun af sveit- inni eður sýslunni finnst mér þær eigi ekki að hafa, heldur sæmilegt kaup og ferðakostnað fyrir verk sín eptir reglugjörð, og skal þá sveitin borga fyrir þá er eigi cru þess sjálfir megnugir. En hitt er hlægilegt axarskapt í frumvarpinu, að hver sú kona, er ætlar sér að verða ljós- móðir, skuli vera skyld til að rölta norðaustan af Langanesi og vestan af Ilornströndum, suður til landlæknisins í Ileykjavík til þess að læra af bonum yfirsetufræði. Ætli þá enginn læknir annar en hann kunni að kenna Ijósmóðurfræði? Jú, þeir eiga allir að kunna það fullvel. Er það þá af því að slíkur fæðingafjöldi sö í Reykjavík? Ónei; þar fæðist naumast 37. hvert barn á íslandi2. |>að er annars kynleg mótsögn, að allir læknar Iljaltalíns skuli þurfa að sigla frá hans hendi til að full- komna sig í ljósmóðurfræði á fæðingarliúsinu i Höfn, og þó læra þeir í 3 ár hjá honum og þurfa eigi að vera nema svo sem 2 eða 3 á ári; en að allar ljósmæður skuli þurfa og skuli geta einn vetrartíma lært hjá lionum Ijósmóðurfræði, og þó þurfa þær að vera tífalt fleiri hör á landi en héraðslæknarnir, og því milli 20 og 30 ár hvert. Ilvað kemur þá til þessa? |>að eingöngu að enn eru til Babelssmiðir; en sá er munur- inn, að nú er Babelsturninn hlaðinn úr eintómum embættismönnum og dembt hvorum ofan á annan. Bara hamingjan gæfi, að enginn eineygð- ur hestur fengist til að bera frumvarpið upp . . . á lurninn. Áður en vér skiljum við þetla launamál, þá getum vér eigi stillt oss um að minnast á þá útlendu reglu, er komin er inní launalögin; en hún er sú, að launin skuli sífclt liækka á hverjum 3 eður 5 árum, cr maðurinn er í embættinu. J>essi regla á reyndar eigi illa við um þau embætli er ungir menn sækja um, og að líkindum dvelja í alla æfi; en 1) Frumvarp þetta er kifc sama sem þaí) er lagt var fram á alþingi 1873. 2) þab er eptirtektavert aí) 3. gr. frumvarpsins veitír ijésmætrum í Iteykjavík hærri lauu en nokkurstabar á landino, eu 5 gr. skipar þeim öllum er í Rvík þjéna, aí) nema í Kaupmh., þar sem ailar aþrar ijósmætior eiga at) gjöra sig ánægíar me6 kennsln iandiækni6, og er þetta kynleg metorlatilskipnn á fætingu íslendinga; en þat) tr reyndar satt, aí) í Rvík búa flaatM danskar familior. mjög svo ilja yið öll önnur. Biskupsembættið, amtmannaembættin, Iands- yfirdómara og landlæknisembættin ætti að fá aldraðir eður gamlir menn, er bæði liafi sanna verðleika til þess og sé orðnir líttfærir eður ófær- ir til að gegna örðugum embæltum og stöðugum ferðalögum. En á þeim aldri eru þeir vanalega búnir að koma upp börnum sínum, og því búnir að afljúka hinni kostnaðarsömu foreldraskyldu. llví skyldu þeir þá eíga að fara að safna auði, jafnvcl að okra, gráhærðir og komnir á grafarbakkann? |>að er ógagniegt og mjög svo ótilhlýðilegt, einkum fyrir biskupinn og þar næst fyrir prestaskólakennarana. Miklu vissara er að hafa launin í öllum slíkum embættum jöfn frá fyrsta til síðasta, því eigi er hætt við að embættismennirnir strjúki úr þeim aptur. Miklu réttlátara og affarabetra er og að hafa öll laun fremur lág, en bæta þá við einstaka menn eptir verðleikum þeirra; því að sérhverr ætti einnig í þessu Iífi að fá þau laun er hann hefir tilunnið. Vér liöfum eigi tækifæri að sinni til að minnast á fjárhagsfrum- varpið. J>ó skal þess getið er stungið er uppá 29,330 kr. til aðgjörð- ar á dómkirkjunni í Ileykjavík. Reykjavík hefir nú að vísu komizt á það lagið að lifa á landinu. Landið kostar lögregluþjóna hennar og Ijósmæður, greiðir liúsaleigu lyfsalanum og prestinum og gefur honum 500 krónur að auki, svo hann sé «billegur•> á guðsorðinu banda læri- sveinum skólans og föngum hegningarhússins1, og fleira þess háttar, Nú mun alþýða eiga að snara út þessum 29,330 kr. lianda Ileykjavík- urkirkju, og það endurgjaldslaust. J>að er þarflaust og óröttlátt. Reykjavík á að kosta síaa kirkju eigi síður en hverr annar söfnuður. J>ótt hún sé kölluð Iandskirkja, þá gjörir það hvorki til né frá. Ein- ungis á landið að kosta liana að litlum bluta fyrir það að hún er dóm- kirkja eður prestvígslukirkja landsins. Alþingi ætti því eigi að lánaað- gjörðarkostnaðinn nema því að eins að vissa eður ábyrgð sé fengin fyrir leigum og lúkning skuldarinnar árlega af liálfu sal'naðarins. En embættismennirnir og fleiri menn í Reykjavík eru nógu ríkir til að halda uppi kirkju sinni. (Eptir «ísafold»). — Bókafregn. Með póstskipinu núna kom nýprentuð ritgjörð eptir Jón Sigurðsson forseta, er heitir «Fjárhagur og reikningar» Islands. J>ar er lýst ráðsmenskunni á lé landsins síðan stöðulögin komu út (1871) og reikningshaldi stjórnarinnar um það tímabil. Af Bókmenta- félagsbókunum kom Skírnir. Ilann er nú með stytzta móti. Frá Beykja- víkurdeildinni eru nýkomnar út «Fréttir frá íslandi 1874». — Samskotin handa Austfirðingum. J>egar póstskipið lagði af stað síðast frá Iíhgfn voru samskotin þar komin upp í 18,000 krónur, og von um meira. Reyndar höfðu ótíðindin sunnan úr l'rakklandi dregið nokkuð úr þeim, því þá fóru menn að skjóta saman handa Frökkuin. En blaðið «Fædrelandet» , er vor ágæti vinur Dr Rosenberg ritar í, benti mönnum á, að þeim stæði nær að lijálpa bræðrunum á íslandi, enda munaði ekkert um, þótt eitthvað gæfist handa Frökkum, og þeir ættu fleiri að en vér. Svíar og Norðmenn kváðu og vera að safna handa oss, og núna siðast Englendingar, eptir áskorun landa vors, herra Eiríks Magnússonar í Cambridge, er hann hefir ritað í Times. Er mælt að borg- arstjórinn í Lundúnum gangist fyrir þeim samskotum. ALJ>INGI. Nefndin í fjárkláðamálinu hcfir samið frumvarp til nýrra ldáðalaga, og setjum vér hér ágrip úr þeim: Á svæðinu frá llafnarfiröi kringum Reykjanes og norður fyrir Iljalla- hveríi skal lóga öllu fé, sjúku sem heilbrigðu, fyrir árslok 1875. í Reykjavíkurumdæmi sömuleiðis f af muninum á almennu gangverði fjárins og frálagi þess bætist eigendum að ári af öllu laudinu, með nið- urjöfnun eptir fjárframtali. — í öðrum sveitum á kláðasvæðinu (milli Hvítánna) skal hverri kláðakind lógað þangað til f mánuður er af vetri, en upp frá því til nýárs hverjura fjárflokki, er kláðakind finst í; þó gegn sama endurgjaldi og áður er getið. Yerði kláðavart í sauðkind eptir nýár 1876 til maí-loka, skal öllu því fé, er hún er í, lógað bóta- laust, og sömuleiðis, ef baðað er eða borið í fé á þessu tímabili, því að þá skal eigandinn álitast liafa vanrækt lækningu og hirðingu sauð- fjár síns. Réttdræp er hver kláðakind á annars manns landi. Sótt- næmi skal numið burt úr fjárhúsum, og svo frv. Eigi má reka fé tjl lífs í niðurskurðarsveitirnar fyr en um veturnætur 1876. Réttdræp er hver kind er sleppur yfir Hvítárnar (og Brúará). Á öllu fé milli Ilvít- ánna skal hafa ítrekaðar skoðanir og baðanir í haust og framan af vetr- inum. I’járeigendur telji fram fö sitt undir eiðslilboð. Skjóti nokkur kind undan skoðun eða böðun, er hún réttdræp. Framkvæmd á boð- um þessum hafa hrepp&tjórar og hreppsnefndir, gegn endurgjaldi sam- kvæmt 3 gr. í tilsk. 5. jan. 1866, og aukaþóknun úr landsjóði fyrir duglega framgöngu og algjörlega útrýmingu kláðans úrhreppnum. Fyr- ir ólilýðni og hirðuleysi koma sektir, 20—200 kr., eptir dómi eða úr- skurði kláðanefndarinnar. Lögum þcssum skal og beitt, ef kiáði kemur upp ulan kláðasvæðisins, sem nú er. Ilver sú kláðasveit, er licldur 1) Prestur fær 48 kr. fytir þab at) Bkúlapiltar eru skyldir at> hlýíla ttlmm, og 100 kr. fyrir títagjiirt) í hegmngarhúsiiiD, hvort sem þar er nekkur fangi et)ur euginn.

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.