Norðlingur - 31.01.1876, Blaðsíða 2

Norðlingur - 31.01.1876, Blaðsíða 2
131 132 Eg lik þá sögti toinni um þingið að sinni, og bið hlutaðeig- endur að virða á betra veg. 3-f 3+2=18. L'TLENDAU FRÉTTIR. (bröf frá Kauprnh. 14. nóv. 1875). (Framli.) "Austræna rnálið.n Svo er nri kölluð uppreisnin í Ilerzegowina og ítosníu , breifingarnar í öðrurn löndum í grend- inni, vandræði Tvrkjans og tilldutun stórveldanna til þessa als saman. j>ó marga iiufi grunað, að máiið kynni að verða ágrein- ingsefni meðal keisaraveldanna, þá befir ekki á því borið til þessa, og stjórnarblöðin bvers þeirra unr sig, gjöra sðr mjög far um að tjá og sj'ria, að her se þau öll á einu máli og baö ráðið hvað eina með sðr fyrir franr, sem til skuli taka eptir atvikum. jjað er tvent, senr engum befir þó getað dulist, er sýnir að keisaraveldin standa nokkuð ójalnt að málinu: fyrst það , að Rússland hefir skorað á önnur Evrópuríki að styðja tillögurnar við Soldán, og hðr með gert málið að alfberjarmáli allra höfuðrikja Norðurálfunnar, oghittann- að, að stjórn Rússakeisara heilr gert það beyrum knnnugt, að keis- arann og j>jóð lians tæki svo sárt tii hörmunga Suðurslafa, að hann hlyti að rneta það mest allra atriða rnálsins að verða þeim að sönnu liði. Með þessu móti hefir sljórn Alexanders keisara gert málið að rússnesku þjóðmáli. Svo geta hvorugir hinna talað. Nóg er af siöfum í Austurríki, en fyrir þeirra hönd talar stjórnin í Vín og Pest ekki; það eru þjóðverjar og Madjarar senr hör bæði kjósa og dcila. j>að befir stundum virðst, sem nokkur matningur væri milli þeirra Gortschakoffs og Andrassy, livor meiri sæmd gæti ferigið af málinu eða af framgöngu sinni, en hinn fyrnefudi hefir nú komið ár sinni svo fyrir borð, að það sem nú ræðst til bóta, verður hon- um og Rússum fremst eignað. Ilðr við skal bæta , að stórmikil fjársamskot eru gerð um altRússland handa uppreisnarmönnunum. — Nú skul í stuttu máli drepa á, hvað fram hefir farið þar eystra. Viðureignir með uppreisnarmönnum og her Tyrkja hafa verið all- tíðar, en það bafa alt verið smábardagar, sem til engra úrslita hafa dregið. Ivonsúlar stórveldanna bafa sagt það mjög efandi, að Tyrkjum takist að bæla niður uppreisnina. Soldán seridi til upp- reisnarmanna sendiboða með sáttaboð og loforð um Iugabætur og jafnrðtti, og uppgjafir saka, ef þeir legðu vopnin niður. lionum voru samferða konsúlar stórveldauna, og skyldu þeir reyna að stilla tíf friðar, kanna málin og heyra kærur landsmanna. j>eir stefndu til sín á fund í Mostar foringjum og höfðingjum uppreisnarmanna. Jveir fengu her og víðar marga harmasöguna að heyra. Alstaðar þaut einn veg í björgum. Embættismenn Soldáns feflettu landsbúa og misþyrmdu þeim með öllu móti; konur og börn væru á burt tekin ; öllum kristnum mönnum væri réttar meinað í dómi, hvað sem kært væri, þar sem Tyrkir ættu hlut að annarar handar, og svo frv Foringjarnir kváðu það ekki umtaismá! að ganga eptur á hönd Soldáni eða lifandi í greipar Tyrkjans; þeir kysu heldur að verða að velli lagðir, ef eigi yrði betri lyktakostur. Ilér gekk ekk- ert sair.an og við það kváðu konsúlarnir erindum sínum lokið. Tyrk- ir héldu svo áíram að brenna og bæla, rupla og ræna, þar sem þá bar að, en lólkið að flýja í ofboöi bæði lil Austurríkis og Monte- negro. Sngt er, að á annað hundrað þúsunda sé ílúið yfir landa- mæri Austurríkis, 30—40 þúsund til Montenegro, verður það fólk alt að eiga björg og liæli undir þeim , er það hefir flúið á náðir til. — Fréttasaga Norðlings hefir áður getið þess, hver vígahugur kom í Serba og Svartfellinga við tíðindin í Ilerzegovvina og Bosníu. Jarlar hverra um sig sendu menn tij IUissakeisara og létu tjá hon- um vandkvæði sín, og mun bann liafa átt mestan hlut að því, að hvorulveggju iiafa haldið kyrru fyrir. Ristic, stjórnarforseti Mi- lans jarls lýsti þess að fara á móti Tyrkjum og <• lúta guð skipta giptn»s og hið sama vildi allur þorri þingsins. j>essu var jarlinn þverlega mótfallinn, því stórveldin höfðu gert liann skelkaðan og sagt, að honum mundi engrar liðveizlu frá þeim að vænta. Ilann grunaði líka Ristic um landráð við sig, og loks lók liann þá rögg á sig að liann gekk sjálfur inn í þingsalinn og sagðist vilja tala við nefnd þá, sem þingið bafði sett til að ransaka utanríkismálin og hafa gætur á þeim. Ráðherrarnir kváðu þveri nei við þessu og sögðu það beint móti landslögum, að jarlinn hlutaðist svo til þing- málanna. Slíkt lét Milan jarl, sem hann ekki heyrði, og við það sögðti ráðherrarnir af sér og gengu út úr þingsalnum. Eptir það mælti jarl til þingmanna: «beriö þið traust til mín?» — «Já!» sögðu þeir. — «Vi 1 jið þið fara í stríð?» j>á gullu fleirivið: «jiér vitið það vel, að stríð viljum vér hafa.» — «j>að vil eg nú ekki» svaraði jarlinn, og eplir þuð leiddi liarin þeim fyrir sjónir hvernig múlin væru við sig vaxln og hvað Serbía ætti í hættu , ef menn réðust til ófriðar «meðan svo væri ástalt>>. Menn andæptu mjög orð- um hans og gerðu báreysti í salnum , en þegar hann var burt gcnginn, tóku menn að íhuga betur málið, og eptir nokkurn tíma gerði þingið menn á fund hans og lagði alt á hans vald og for- sjá. Eptir þelta tók jariinn sér nýja ráðherra, og síðen hefir fólk- ið farið nokkuð að spekjast, þó því hafi verið mikil skapraun að her Tyrkja við landamærin. j>að er nú og líkast, að þeir fjalli svo sem þarf um piálið, sem meira bein hafa í höndum en Serbar. Stórveldin liafa iðulega alið á málunum við Soldán og stórvezír lians — IMabmud Paska — að leita alvarlegra ráða til að bæta kjör kristinna rrianna, og befir stjórn hairs sem fyr heitið öllu fögru. «Já, við ætlum nú að Iíla eptir,» segja stórveldin , «hvernig efnt verður, og nú skal ekki látið hlýða að hafa nein undanbrögð.» Stórveldin, eða Rússland í broddi þeirra lrefir hurt tökin á Tyrkj- anum á síðustu tímum og það til muna, j>að bar hér til, að ein- um iylkisstjóra Soldáns hafði brugðið svo lil gamallar tíðsku, að hann hafði látið afhöfða 7 heldri menn í Herzegovvina, sem engan þátt höfðn tekið í nppreisninni, en þar á móti samir reynt að telja friðsamlega um fyrir fólkinu. j>rír af þeim áttu heima í bæ er Popovo heitir, og liöfðu fengið bréf frá fylkisstjóranum og foringj- aiium í Stolatz að koma þangað á hans fund og tjá fyrir honum kærumál kristinna manna. þegar þeir komu til bæjarins tók hann við þeim rneð ljúfu og glöðu bragði og bauð þeim til borðhalds með sér. Eptir þann beina mundi þá sízt gruna, að þeir mundu til böggs leiddir. Nærri má geta, að slíkt mæltist alstaðar herfi- lega fyrir. Rússakeisari var um þær mundir í Livadia á Krím og gerði þaðan orðsending til sendiboða síns (Ignatieffs) í Miklagarði. Eptir þetta sendi Gortschakoff umburðarbréf til sendiboða Rúss- larids hjá enum meiri ríkjum og tók þar fram, hvernig Rússar líta á málið eða á bag Soldáns og þegna bans, og um leið , hvernig Rússakeisari yrði a& láta það til sín taka, um leið og hann hlyti að láta sér ant um , að friöi Norðurálfunnar yrði eigi raskað. Sendiboðinn fór mcð þau erindi aptur frá Rússakeisara, að hann Nú neri hann augun og hvessti þau á Iíaspar Langa. Gengur nokk- uð að? mælti hann og var dimmraddaður. Fer vel um þig svona? Ágætlega, svaraði sjúklingurinn. Jeg ligg hjer með mestu á- nægju og horfi á fegurðina, sem fyrir augun ber, síðan þjer kom það srijallræði í hug, að snúa mjer við með rúminu og öliu sam- an. j>að er að eins heldur bjart í andlitinu á rnjer og því vökn- ar mjer smásaman um augun. Jeg skal hleypa niður gluggatjaldinu; jeg skal snúa við rúm- inu aptur. Nei, ekki vil jeg það. Uvað gæti jeg þá horft á mjer til skemmtunar? j>að fer prýðilega um mig; allt er sem æskilegast og jeé> &et aldrei þakkað þjer svo sem þú átt skilið. í'arðu nú ekki rneð slíkt þvaður, kunningil Jeg hef farið með þig eins og fantur, það veit jeg vel. En eigi að heldur máttu vera að slríða mjer. — j>ó veit jeg reyndar að það er eigi þín ætlan. En geymdu bara þakklæti þitt, þangað til eitthvað kernnr þakkar vert, og liggðu kyrr, eins og læknirinn sagði þjer. En ef þú vilt láta eitlhvað vera, þá segðu til. Jeg skal útvega þjer allt, sem þú bendir á, bvað sem það kostar. — Af hverju varstu að andvarpa núna á samri stundu? og vegna hvers máttu þín meyjaratigu eigi vatni halda? Segðu mjer hið sanna Kaspar! Jeg er ofgamall til þess, að láta þig villa mjer sjónir. Jeg þarf eínskis í bráðina, minn gamli, trúfasti vinur! kvað sjúkiingurinn og klappaði uro hina sterku hönd hans. Jeg hef miklu meira efni til að vera glaður enn hryggur. Jeg fæ Guði alclrei fullþakkuð allt það gott, sem bann hefur látið mjer hlotn- ast. j>að sló að mjer áðan ofurlítilh angursemi, en það átti eigi svo að vera. En ef þú vílt skemmta mjer með einhverju, þá segðu mjer hvernig þú befur bylt þjer til í veröldinni síðan að við sút- um saman á skólabekknum. Jeg hef engar spurnir til þín haft í þrjú ár. Jeg leitaði þín nokkrum sinnum en fann þig ekki og þú komst aldrei til rnín. j fyrra frjetti jeg það, að þú hefðir ver- ið settur — hefðir verið sendur — að þú værir til lækninga, ætlaði jeg að segja. Sendur til Sljesvíkur, seltur í örvituhús, ætlaðir þú að segja en kornst þjer ekki að því. j>að er annars öldungis satt. Jeg var settur í örvitahúsið í fyrra eitthvað um þelta leyli. Kristinn jtlokk bló við hálfvegis í gamni, en þó af nokkrum þjósti, og kreppli ósjálfrátt bnefann á hirini hægri hendi. f>að var sagt þú hefðir verið sjúkur, en það hefur víst verið farið vel með þig og nú ertu, Guði sje lof! aptur orðinn albata. Menn sögðu að jeg væri bandóður og nú á vitinu að hafa verið komið í mig aptur á óðra manna spítalanum, en hvorttveggja er haugalygi. Jeg held við höfum ekki sjezt síðan daginn þann, þá er jeg strauk úr latínuskólanum og þú komstí efsta bekk. Lat- ínan ætlaði að sálga mjer, eins og þú manst; hún var ekki mitt meðfæri, en jeg vildi verða húsasmiður. Um þær mundir sem þú út skritaðist með ágætis einkunn, varð jeg múrsmiður með heiðri og

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.