Norðlingur - 31.01.1876, Blaðsíða 1

Norðlingur - 31.01.1876, Blaðsíða 1
Kemur út 2—3 á mánuði, 30 blöð alls um árið. , Kostar 3 krúnur árg. (erlendis Mánilflag 31. janúar. 4 kr.) stðx nr. 20 aura. 18T6. EPTIRLIT. (Franah.) EonHQgKjömu þingmenuirnir eru, eptir stöðu sinniaðall þingsins. j>eir eiga ao vera ]jós og leiðarstjarna þess í öllum vanda- sömum málum, eða með öör,,^ orgum . mt.ð konungs kosningun- nm á að fást full trygging fyrir pv,-, að a þingi sðu jafnan þeir menn, sem hafa næga mentun, þekking og r«vng|n til að meðliönula þau mál sem það hefir til meðl'erðar. það hreinn og beinn misskilningur, ef hiair konungkjörnu skildu slöðn sína nokkru sinni þannig, að þeir væru bundnir við að fvlgja stjórninni gegn- um þykt og þunt í liverju máli sem er, iivort sem það væri með eða móti þeirra eigin sannfæringu. það liefir nú opt verið sagt í ræðum og ritum, að hinir konungkjörnu liafi að undanförnu mis- skilið stöðu sína á þingi, þannig sem nú var bent á , og það var því ekki með öllu ástæðulaust að menn biðu þess með nokkurs- konar kvíða, hvernig þeir mundu reynast á þessu fyrsta löggjofar- jiingi voru. Nú er þá raun orðin á slíku, og verð eg að ætla að enginn þingmanna liafi ástæðu tii annars en bera hinum konung- kjörnu vel söguna. Bergur amtm. er einn meðal hinna nýtuslu Jiingmanna til hvers sem taka skal, og þeir Jón Pðtursson yfirdrtm- ari, og séra Ólafur Pálsson eru báðir frjálslyndir og góðir menn. Komu allir þessir hvívetna fram sem sannir þjóðvinir, með engu minni frelsis og framfara anda en hver hinna þjóðkjörnu þing- manna. þeir þórður Johnassen háyfirdómari og Jón Hjaltalín land- læknir, eru báðir hnignir mjög á efra aldur, og eru því að von- um fastari við fornar kreddur en þeir sem yngri eru, svo að í raun réttri virðist seta þeirra á þingi ekki lengUr samsvarandi tilgang- inum. það hefir þá reynst svo, að seta liinna konungkjörnu á þingi hefir ekki í þetta skipti verið með þeim annmörkum sem ýmsir liöfðu búist við, munu mcnn naumast þurfa að bera nokkurn kvíð- hoga þeirra vegna framvegis. því hér ber þess að gæta, að ftest þau bönd er dregið hafa embættismennina aö stjórninni hingað til, eru þegar slitin, eða slitna smámsaman. Embættismennirnir gela eigi her eptir álitið sig þjóna stjórnarinnar, heldur þjóðarinnar, og það er mest i þeirra eigin hag að þeir komi sér vel við þingið og þjóðina. það er enganveginn þar með sagt, að konungs kosning- arnar séu æskilegar eða nauðsynlegar; nei, þvert á móti eru þær óþarfar og óeðlilegar, og ættu því sem fyrst að afnemast. það má ekki ætla þjóðinni sjáifri minna en það, að hún hafi vit á að kjósa tii þings þá embættismenn sem vel liæfir eru til þess; og liafi hún ekki vit né rænu á því, kemur henni löggjafarþing að litlu haldi. Hinir þjóðkjörnu þingmenn voru 29 að tölu því einn kom ekki á þing, annar þingmaður Skagfirðinga, verzlunarstjóri Jón Blöndal. Af þessum 29 voru 14 nýir, en hinir allir höfðu verið á þingi áð- ur, sumir skemur en sumir lengur. þeir hafa því sinn dóm út- tekið, og hefi jeg engu við það að bæta, en hinna nýu þingmanna skal getið að nokkru það.mátti þegar finna þess glöggan mun, að þingið var skipað meiri starfsmönnum en það hafði áður verið að jafnaði; ætla eg nð það liafi ekki eingöngu komið af því að nú vorn þingmenn fleiri, beldur af hinu, að mcðal binna nýju þing- manna, voru nokkrir mjög liðvirkir menn, sem unnu eigi alllítið að þingstörfum. Tel eg helzta, Einar Asmundsson frá Nesi, Einar Guð- nnuidsson frá Hraunum, Benidikt próf. Kristjánsson, Snorra l’álsson frá Síglufirði, Eggert Gunnarsson, síra ísleif Gíslason 0. fl. Allir þessir eru sérlega efnilegir þingmenn, því þó sumir þeirra ekki lengdu þingræðurnar að mun, þá er ekki út á það að selja. Alténd veröa nógu margir til að tala og meira er undir þvi komið, að þingmað- urinn sé liðvirkur í uéfndum, og fvlgi málunum með fullum áhuga, en hann skvaldri mikið á þingi. það skal líka þiugmönnum sagt vera til hróss, að þeir höfðu rétt sinn og þinglegan takt á því að tala, að minsta kosti í neðri deildinni. Ekki töluðu nema fáein- ir þingmenn í hverju máli, og það naumast aðrir en þeir sem f'ær- astir voru til þess, enda er það hinn mesti ósiður, sem áður hefir verið nm of tíður á þingi, að allir skvaldri í sama málinu, hvort sem þeir hafa nokkuð nýttað segja eða ekki. það sem helzt kynni mcga finna að einstöku þjóðkjörnum þingmanni á þessu þingi, er að þeim hætti til að fylgja ekki málunum með fullri alúð, og gátu því eigi fengið sjálfstæðá meiningu um þau. En þá er jafnan hælt við að þingmaðurinn láti íhugunarlaust fylgjast með straumnum, eða s.em verra er, láti hrekjast fyrir þeim stormbyijum, sem ástundum dynja yfir þingið, útí þær vegleysur, sem þingmaðurinn er naumast einfær um að rata út úr aptur. þori eg als eigi að taka fyrir, að 'pelta kunni að liafa komið fyrir á þessu þingi. Sú bezta þingregla er, að lialda sér sem fastast að þingmálunum, og sneiða lijá öllu því sem dregur hugan frá þeim, en það er ærið margt í Beykja- vík. Og finni þingmaðurinn köllun hjá sér, eða þörf til að ráð- færa sig við aðra menn um þingmál, þá skyldi hann jafnan vera vandur að ráðanautum , og ekki faru eptir hverjum kenningarþyt sem fyrir eyrun ber. En hvað sem um þetta er að segja, mun naumast áslæða tii annars en álíta, að hinir þjóðkjörnu þingmenn hafi gefizt fremur vel yfir höfuð að tala. Svo ef það er rétt sem blöðin segja, að kosningarnar lil þingins hafi mishepnastá sumum stöðum, það er að skilja, að völ hafi verið á betri þingmannaefn- um en þeim sem kosnir voru, þá er það gleðilegt teikn tímanna því það sýnir einmitt, að hér er ekki svo inikill hörgull á nýtum þingmannaefnum, sem margir hafa borið kvíðboga fyrir. Æskubrögð ttrisílns Blokks. (Iramh ) Daginn eptir það, er liann handleggsbrotnaði, lá hann nú hér á harðri dýnu í hinni viðhafnarlausu járnsæng sinni, föHeitur og fálátur, og tók engan þátt í liinum venjulegu störfum, er lionum voru þegar orðin svo kær. Viustri handleggurinn lá ofan á á- hreíðunni í rígbundnum umbúðum, sem dauður reifastrangi. í hægri hendi hélt hann á bók. llonum varð opt litið af bókinni og það var sem augu iians leituðu sérhvildar á ofanverðum kirkju- turninum í kaupstaðnum , þ'í þangað mátti glöggt sjá út um glugg- ann á herberginu. Læknirinn var nýtarinn frá honum og hafði ráðið honum til að vera þoljnmóður og reyna eigi neitt á sál eð- líkama í sex. vikur. J>á kvað hanu von til þess, að hann yrði flllieill af meiðsiinu. linn un8' maður var mjög fríður ásýndum, þótt hann væri uverpur. Andlitið var eigi karlmanniegt, en vel á sig komið og svipurinn liimj hýrasti og ljúfmannlegasti. llárið var svart og fjell s jelt ni ur um hið bjarta enni. J>ar sem iiann lá þannig í hvílu sinni og augu hans dökkmórauð horfðu við birtunni, þá var sem sæji maður eir.hvern kappann nr aifinlýrum Austurlanda og væri hann eitthvað að dreyma, en ætt hans kynni að hafa flutzt hing- flð á Norðurlönd með hinu sváslega Vana kyni. 129 Ilvað sem þessu líður er jeg þó lánsmaður, mæiti hann við sjálfan sig í hálfum hljóðum. Jeg veit það nú, að jeg er henni vel í þokka, og þótt mjer aldrei------ Lcngra komst hann eigi að hugleiða sælu sína. Ilann stundi þungan og sá stunur mælti ósjáifrátt í móti þeirri sæiu, sem hann var að lýsa; enda var svo að sjá, sem hann kenndi til í hinum brotna haudlegg og að nú færi lakara um hann. þá reis upp maðurhár vexti úr því horninu, þar sem skugga bar á í herberginu. það var hinn gamli skólabróðir hans og vinur, Kristinn Blokk , fótgöngumaðurinn með hið mikla skegg , sá er kveldið áður hafði velt kerrunni undir honum og ekið heim með hann. þekkti hann nú gjörla fjelaga sinn og gladdist við. Krist- inn Blokk hafði óðara sótt lækninn og síðan vakað hjá sjúklingn- um alla nóttina. Nú hafði hann tekið sjer blund til hressingar út i horninu, þá er læknirinn hafði sagt að við engu væri hætt. llann var eigi alls kostar fiýuilegur tii að sjá með Iiárið og skegg- ið ógreitt, í liinuin tötralega stakki sinum, er allur var löðrandi af slettum. Atferli iians var og nokkuð mikilfenglegt, en augun slór 0g með hvössu bragði, svo öllum heiinamönnum bauð ótta. Hann bafði verið svo ráðríkur, sem hann ætti mað allt í húsinu, og skipaði fyrir hverju því, er húsbóndinn þurftivið sjer til hjúkr- unar llann hafði skipt sjer af öllu utan bæjar og inuan og eigi sparað að beita þvi valdi, sem menn ætluðu að húsbóndinn hefði fengið honum í hendur, meðan hann sjálfur væri til einskis fær. 130

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.