Norðlingur - 28.04.1876, Blaðsíða 1
I, 27.
Kemur út 2—3 á mánuði,
30 blöð als um árið.
Föstudag 28. apríl.
Kostar 3 krónur árg. (crlendis
4 kr.) stöK nr. 20 aura.
1876.
ÚTLENDAR FRÉTTIR.
(Kaupmannahöfn 29. febr. 1876).
Nort>urlönd Til þees í mibjum febr. var veturinn beldur
kaldur, biEÍi á Noriurlöndum og víbast hvar annarstabar í vorri Slfu.
Síöan hafa þíbur balcn»t. — þab er jafnast, ab svo margt liggur í
dái 4 vetrum, sem gerist tit tíbinda á sumrum, cnda er hðban held-
ur frðua fátt. þing Norburlanda sitja nú yfir málum sínnm, en vðr
vitum vel, ab þingtíbindi þykja eigi fremur hdnia en= * iibium lönd-
um til skemtunar sögb, og því skal sem skemst á þHU minnast, en
BSkírni“ ætlab ab herma þab af þeim, sem mestu þykir vart>«. því
bagar nokkub ámynnt hjá Dönum og Svíum, ab nýmæli um land-
varnir hafa á seinni árum verib helztu umræbumál á þingum hvoru-
tveggju , en orbib apturreka á bábum stöbum. Svíakonungur, eba
rábaneyti hans, hefir gert eigi fáar atreibirnar til ab skipa her sfnum
eptir Bnibi vorrar aldar, eba lierþjdba hennar, en hðr hefir lítib sem
ekkert áunnizt fyrir fastheldnis sakir Svfa vib hina eldri slupun hers
og varna. Nú hefir Oskar konungur bobab ab upp skulu borin ný-
mæii um strandvarnir og aukningu flotans, en landhersmálib á ab
liggja í 8alti unz þetta mál er um garb gengib þab getur verib,
ab hðr takizt ab ýta, en blöb Svía taka þ<5 eigi svo líklega á því
niáli, ab út gangi. Svfum þykir, ab þá reki lítill naubur til svo
mikilla framlaga, því þeir eigi vib enga eökum ab deila, og þ<5 nýr
dfribur rísi upp í Norburálfunni, þá sð þeim innan handar ab sitja
hjá þeirri styrjöld sem fyr, enda sjáist mark til, ab öllum slandi nú
Stuggur af (5fribi, hvort sem þeir stýra meiri herafla eba minni. Sví-
um þykir mál komib, ab kosta mest kapps um önnur mikilræti, og
verja aubi sínum til betri frama fyrir land og lýb en þess, scm meb
vopnum og vígsgengi verbur aflab. Mönnum dylst ekki hcldur, ab
allar sigurvinningar þjóbverja hafa ekki fært þeim þá fullsælu heima
sem vib var búizt, en ab álögurnar fara vaxandi ár af ári, en ibnir,
verzlun og velmegan ( renan ab þvt skapi. Danir Ifta her sínura
augum á silfrib; þeir hafa her sinn skipaban vel aö tiltölu eptir fólks-
fjölda , en etjórninni og þeim er henni fylgja — eba hægri hand-
ar mönnum — þykir enn mikils vant, ab því er til varnarvirkja
kemur og sjóvarnanna, og því er nú sem fyr framlaga beibst til ab
reisa vfggirbingar umhverfis höfubborgina og gera hana svo trausta
sem unt er. Auk þess er talab urn varnarstöb vib Agersösund (vib
Beltissund) auk fl., og því nema framlögin ab öllu samtöldu 32 mill-
(ónum króna; en þá er tll ætlazt, ab þeim skuli skipt á fleiri ár.
Viustri menn eru her harbir í horn ab taka ; þeir segjast ab víeu ekki
vilja vera neinna eptirbátar í því ab leggja þab í sölurnar, sem þurfi,
ríkinu til varnar, en finna marga annmarka á frumvarpi stjómar-
jnnar, og þeim þykir, ab málib sð ekki svo ráblega fyrirhugab og
undirbúib, sem krefjast megi, áíur svo miklu skuli til varib. Isjár-
verbast þykir þeim ab víggirba Kaupmannahöfn, sem í þeirra aug-
um er meginslöb ófrelsis og margra þegnlegra ókosta Berg kvab
þab beint upp fyrir skömmu, ab hún væri líkust til ab verba með
þvf móti ab kastala þeirra, eem vildu vopnuin beita móti frelsi þjób-
arinnar. Nærri má geta, ab slikt þætti grálega mælt, og því verb-
ur vart neitab , ab hinum má koma nokkub líkt í hug og Gissuri
hvíta, er hann sótti Gunnar á Hiíbareuda og mælti: „myndi eigi út
leitat vibfanga, ef gnógt væri inríi“; og þar sem vinstri menn gera
þab ab kosli með framlögin, ab íagbur verbi á landib nýr tckjuskatt-
ur, þá segja hinir, ab slfkt sð nú veifab tii málamynda, af þvf vinstri
menn hafi vitab fyrir fram, ab stjórnin vildi eigi þeira kostum taka,
Nýinœlin eru nú kouiin lil „landsþingsins“, og þó flestir sð hðr stjórn-
inni sinnandí, eru ekki líkindi til, ab svo dragi saman meb deilun-
um, ab málib gangi fram. þó halda menn, ab þetta dragi vart til
þingslita, en atjórnin mun bíba úrslitanna vib kosningarnar í sumar
komanda. Af öbrum málum, þar sein vinstri menn hafa gengib (
berhögg vib hina, má ncfna nýmæli þeirra um rábhcrra ábyrgb, sem
stjórnarforsetiiin bandabi þegar móti og kvab til einskis koma viS
ab iireifa ab svo búnu. Stjórnin hefir þegar bobab þinglok fyrir út-
göngu marzmánabar, og þab er Ifklegt, ab fjárhagslögin gangi fram
innan þess tfma skaplega. skorin. Rábherra Islands hefir farib frani á,
ub rikissjóturinn leggi fð til gufuskipsferba, (þ. e. ab skilja, sem þarf
auk þess, sem alþiug hefir veitt) í kringuin ísland , og hefir fjár-
hagenefndin fallizt á þab fyrir 2 koinandi ár. — Fyrir skömmu hðldu
stúdcntar onorræna hátíb“, sem svo er köllub, og mintust ferbar-
innar f sumar tii Uppsala. þrír háskólakennarar frá Lundi voru vib
staddir. Hðr voru mörg minni drukkin eptir vanda, og seiut f röb-
inni kom skál íslands, en fyrir henni mæiti Rosenberg af mikilii al-
úb og velvilja, sem til hans mátti geta oss til handa. Fyrir skál-
ina þakkabi Eiríkur Jónsson. — í nóvemberm. ferbabist konungur
' or og drottning til Englands, og nreb þeim þyri dóttir þeirra. Kon-
ungur kom brábum lieim aptur, en þær mæbgur rðtt fyrir jólin , og
meb þeiin Alexandra, drottningarefni Breta, ásamt öilum (5) börnum
sínum. — I nóvember kom Nordenskjold prófessor, liinn frægi norb-
urfari og landkannari, heim til Svfþjóbar úr siglingu sinni og landa-
könnun á Novaja Semla og á norburströndum Síberíu. Rússum mátti
því meira tii koma um ferb hans, sem hann bæbi hafbi fundib góba
farleib milli eylandanna og strandarinnar auslur ab Jenisei-fljóti, og
haldib upp eptir þeirri elfi og kannab landib beggja megin. Menn
hafa ábur ætlab, ab hðr væru óbyggileg lönd, eybileg, án frjófgnn-
ar og grasnytja, en Nordenskjold kom meb abra skýrslu , og segir
svo frá, ab hðr sð mikib graslendi og margar afurbir ab heimta, en
vebráttunni muni á sumrurn eigi mjög frá því, sem gott þykir á
Æskubrögð
UiisUns Blohks.
(Framh.). þessu mun Soffía líka fagna, mælti Fálki gamli, og þar
sem hún frjettir hve kænlega þjer fór þetta allt úr hendi, þá getur
luin sagt frá þvf við konungshirðina, er hún kemur þangað aptur,
og því betur fært sönnur á sitt mál að þú sjert mikils til of vel
viti borinn til þess, að láta þig vera í óðs manns treyju.
Nú ert þú eitthvað farinn að ærast, karlinn minn! kvað Krist-
inn Blokk Og rak upp stór augu. Er Soffía oröin hirðmey, eða
þá prinzkona, fyrst hún er heimagangur hjá hirðinni og hefur orð
á því við hirðfólkið, hverjir gjöra brúðkaup sitt, ellegar sitja í ör-
vitahúsinu.
Vertu ekki að því arna! Steinmeistara dóttir getur gjarnan á
vorum dögum orðið fyrir þvílíku láni; 0g þú ættir ekki að vera að
lmjóða í Soílíu, fyrst hún hefur (verið heimagangur hjá hirðinni
til þess, að skrafa þig út úr örvitahúsinu. Skilurðu mig nú, slóð-
inn þinn?
það getur ekki verið — gall Kristinn Blokk við og stökk á
fætur; ætlarðu nú að gjöra mig öldungis brjálaðan? Ilún Soffía
litla, sem var svo efhurðarlítil, liafði hún áræði til þess , að fara
rakleiðis á fund kongsins?
þiei, það áræddi hún ails ekki, heldur fór bún til droltningar-
203
innar, og þó ekki það beinlínis. Hún fann fyrst eina af hirðkon-
um hennar og síðan komst hún til drottningarinnar, og svo smeyk
sem hún var, vafðist henni þó ekki tunga um tönn, eptir að hún
einu sinni hafði komið upp orði. Ilún sagði frá því, hvernig
ærslum þínum væri háttað, og að þú værir ekki óðari enn svo,
að það mætti stilla þig með títuprjóni ef á lægi.
Kristinn Blokk hló og grjet í sömu andránni. Hann tók ut-
an um karlinn miðjan og hringsnerist með hann í stofunni, svo
að bæði borðið og stóllinn steyptist um koll, en staupin brotnuðu
og vínflaskan valt, eins og kefli, eptir gólfinu.
llættu, kunningi I hljóðaði karlinn upp yfir sig, er hann náði
niður iotunum. En að vísu er sú saga þess verð , að maður
hoppi og skoppi, þá er maður heyrir hana. En dansaðu nú
samt ekki meira, fyr enn við fáum hljóðfæraslátt og fyr enn Soffía
getur einhvern tíma verið með. — Flaskan þoldi þó , og jeg á
tvo bolla heila, mælti hann enn framar, um leið og hann tók flösk-
una upp og sótti tvo handarhaldslausa kaffibolla. — Ef þú hefðir
spillt hinn góða víntári, þá hefðum við nú ekki haft neitt til að
drekka minni Soffíu.
þeir drukku nú þetta minni og voru hinir kátustu.
J>að var þó undarlegt, kvað Ivristinn Blokk og varð allt í einu
ihugafullur, þar sem hann sat með tóman bollan í hendi sjer.
|>að varð þá Soffía litla, sem átti að fiska mig upp úr brunnin-
um, þar sem jeg spriklaði, eins og mállaus þorskur; cn að hún
204