Norðlingur - 28.04.1876, Blaðsíða 4

Norðlingur - 28.04.1876, Blaðsíða 4
209 210 lijá okkur, a?> þeír synjuía honum í fyrra um Ncsjiinga-prEstakal!, jólt hann hafl verit) prestur í 33 ár, en gáfu jat) 8 ára presti. þat> er óhætt aí) segja, at> enginn prestur, hveisu ötull og skylduraekinn sem hann væri, getur til hlytar þjóriafc Afcalvíkurprestakalli frá Stafc f Grunnavík. Björgólfur: jafc er nokkufc líkt mefc ykkur og oss á Austur- Slettu, nema hvafc vifc höfum ekki enn verifc lengi prestlausir, en þafc er heldur ekki hentugt fyrir okkur, þar sem á vetrum er full dagleifc fyrir okkur til Presthóla, en nví er enginn prestur nær okk- ur en á Skinnastöfum og Saufcanesi. fiess væri óskandi, afc kirkju- stjórn vor vildi einhverntíma Iíta á uppdrátt Islands , svo híin sjái vegalengdina, og hvafc norfcarlega Slétta liggur, ef hún kynni þá afc geta ímyndafc ser nokkufc um þarfir vorar, því líklega á þó biskup- inn eitthvafc afc sjá um hagi safnafcanna, og vera nokkufc meira „en skrifstofustjóri undir landshöffcingja“, og nú er þó fii fengifc til upp- bótar hinum rýrnstu braufcum, þó þafc sé lítifc. f>afc er annars mik- il furfca, hvernig launamálifc hefir gengifc á alþingi. J>at> er eins og prestarnir, sem á alþingi sitja, álíti sína stfctt hina lang-óþörfustu fyrir land og lýfc, og önnur embætti óendanlega miklu naufcsynlegri, því til prestakalla cr mjög lítifc fu lagt, þó fjöldi þeirra standi laus, en stórfö til annara embætta, og þetta gengur mótmælalítifc fram á þinginu. Ofeigur: Eg er víbs um þafc, afc vifc 0ræfingar værum prest- lausir enn, ef vifc heffcum ekki sjálfir útvegafc okkur prest; þvf kirkju- stjórnin heffci ekki annafc gjört en afc skipa nágrannaprestinum afc þjóna þar, enda þótt ómögulegt væri fyrir hann afc koma þvf vifc til nokkurrar hlýtar. En læknislausir erum vifc Skaptfellingar enn í dag, og er þó fyrir löngu búifc afc stofna hjá okkur læknisembætti, en landshöffcingjannm hefir ekki þóknast afc skipa neinn lækni í þafc, heldur hefir læknir verifc settur þar, er allir sjá afc margfalt minni þörf var á, nl. á Sufcurnesjum, en þafc er sjálfsagt einungis gjört til afc letla stÖrfum á blessufcum Reykjavíkurlæknunum. Og fyrst al- þingi þaut nú til afc stofna mörg ný læknisembætti í sumar er var, þá er vísast afc vifc megum enn bífca lengi eptir lækni. Kannske landehöffcinginn haldi, afc ekki sfc nema spölkorn frá okkur austur á Eskifjörfc efca vestur á Rangárvelli; hann á þó líklega eitthvafc meira afc gjöra, en afc koma alþingismönnum til afc hrofca af þingmálunum, spilla fyrir kláfcalögunum og „gefa svo ekki túskilding fyrir almenn- ingsálitifc“. 43 Úr Mýrasýslu. Alt er hfcfcan tífcindalftifc; vefcurátta hefir mátt heita ágæt f vetur hér syfcra, þó afc töluverfcar úrkomur hafi verifc sífcan á jólum og ait til sífcustu viku þorra. Bráfcapest hefir verifc mefc mesta móti alstafcar hér um sveitir, svo er og fariö afc örla á Ameríkopestinni hér syfcra, þar sem litil brögfc hafa verifc afc henni til þessa. En eklti veit eg til afc béfcan úr sveiturn fari neinir sem sérleg eptirsjón er í. Verra en ait annafc er fjár- kláfcinn, sem í vetur befir komifc allvíta upp í Borgarfjarfcarsýslu. þafc er nú verifc afc gjöra öflngar tilraunir til þess afc útrýma þeim fjanda fyrir vorifc, ekki samt mefc lækningum. Mafcur heíir von um afc Borgfirfcingar vinnist til nifcurskurfcar; í því skyni hafa Hún- vetningar sent sufcur 2 menn, lienidikt Blöndal og Magnús á Gils- stöfcum, samkvæmt ályktun frá Stóruborg 10. þ. m. og eiga þessir mmmm staðar hjá húsagarði bæjargreifans og horfði upp til glugganna. |>ar var hvergi ljós, nema í herbergi frúarinnar. Mátti af því ráða, að hana hefði ekki fýst til að vera fugladrottning í dansveizlunni. Hann litaðist um á þessum stað, þar sem hann var svo gagn- kunnugur, er hann hafði sumarið áður verið þar hvern dag að vinnu sinni. Hjer hafði hann sungið glaðlega, hvert sinn er Soffía litla fór um strætið og heilsaði upp á hann. Hann hugs- aði nú um það, að hann ætti henni að launa frelsi silt, eða jafn- vel það vit, sem að vísn mátti tortryggja, nema liann sannaði það með vitnisburðum, og þá von, sem hann ól nú um þuð, að hann kynni að geta orðið maður með mönnum í veröldinni. Hvernig ætli lnin sje nú ásvndum? •— hugsaði hann með sjer, og honum brá fyrir augu hinni fegurstu mynd. Hann kenndi að nýju títuprjónsslinginn í handlegg sjer og kossinn sem hann fjekk fyrir lilræðið, en þótt hann væri nú orðinn ársgamall. {>essi koss og liið hálfreiðuglega, en þó hálfblíðlega augnabragð, sem honum fylgdi, hafði verið Kristni Blokk ótrúanleg hugarbót heilt ár í fang- elsinu og sefað hans ofsabræði, þar sem hann mátti hvoruga hendina hræra, til þess að lúberja gjörvalla hina leiðu veröld. Nú var hann svo frjáls og glaður, sem fugl á kvisti, enda, mundi og 1 íklegur til að hlaupa í sprettinum gegnum bæinn og íljúga að því búnu út í hinn mikla ókunna heim, er hann hlakkaði svo mjög til að sjá og kanna. En þó var sem einhver gáskafull glettivætt- ur hjeldi honnm aptur. Hann gekk nokkrum sinnum framogapt- metin mefc lilstyrlc annara gófcra manna a?> reyna a? v’nna menn til fullirygEjandi nifcursknrfcar. þafc er sjálfsagt afc útrýming kláfcans úr Borgarfjarfcarsýslu hefir mikinn koslnafc mefc sér, en þafc er líka lífsspurnsmál fyrir Veslur- og Norfcnrland, afc hreinsa Borgarfjarfcar- sýslu, því vörfcur vifc Hvítá er óhæfilegur vegna kostnafcar og illra varfcstöfcva. Vifc Ireystum nú náltúrlega afc norfcursýslurnar hlaupi undir bagga mefc okkur mefc koslnafcinn, ef okkur tekst afc upp- ræfa kláfcann, og treyslnm vifc því, afc þú sem blafcamafcur munir styfcja þafc sem bezt og drengilegast. Borgtirfcingum hefir mjög ver- ifc álasafc fyrir afcferfc sína í kláfcamálinu, einkum í fyrra, og þafc verfcur ekki varifc, afc einstökum mönnum hefir farizt ódrengilega, sem vitanlcga hafa leynt hjá sér kláfa, en allur þorri manna í Borgarfjarfcarsýslu mun þó hafa haft einlægan vilja á afc losazt viö þennan vonda gest, og vona eg nú afc þafc takist. — Fyrrum austanpóstur Sigb. Signrfcsson kom f gær (27.) aust- an af landi og sagfci hann illa færfc og fannfergi mikifc, og jarðlítifc þar eystra, og vlfca orfcifc fófcuriæpt. Hafísnn var rekinn inná firfci alt sufcur fyrir Eskifjörfc, en þó höffcu skip síoppifc á undan fsnum á Vopna- Seyfie- og Eskifjörfc; líka var komib skip á Ðjúpavog. Sigbjörn sagfci af> „Grána“ heffci komifc inná Vopnafjörfc fyrir pálma- sunnudag , lá hún þar fáa daga. Skipstjóri var hinn gófcknnni, 6- traufci J. P. Petereen. Ekki er getif) um af> nokkur Islendingur hafi tekifc sfcr far mefc henni. Kornvörur sagfci Sigb. afc heffcu lækkafc í verfci frá því er var. Auglýsingar. — Yfirlit yfir hin helztu atriði í fátækralöggjöf íslands eptir Bjarna sýslumann Magnússon, fæst nú til kaups fyrir 75aura hjá bókbindara Frb. Steinssyni á Akureyri. — Vegna þess það að undanförnu meira og minna hefir átt sér stað eptir að þjóðvegurinn var lagður fyrir ofan tún ábýlisjarðar minnar Efstalands í Yxnadal, að menn eptir sem áður, hafa bæði haust og vor, riðið og rekið hesta og fé yfir túnið og engjar þær, er liggja fyrir neðan bæinn vestur að Yxnadalsá og þannig olla jörðunni skemdum og sjálfum mfcr skaða, þá gjöri eg hörmeð kunnugt, að sá eða þeir, sem hér eptir kynnu að verða uppvísir að því, hvort heldur vor eða haust, að reka hesta og tfc yfir tún og engjar tfcðrar jarðar, mega búast við því, að eg hlýfðarlaust muni leita réttar míns í greindu tilliti, samkvæmt gildandi lögum. Efstalandi 24. apríl 1876. Sigurður Ilallgrímsson. Leifcrétting: t 26. tbl, NI. bls. 201. stendur Haldóri róg, les: Haldórs rógi. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skagiti J<ist‘|>ss«n, cand. phil. Akureyri 1876. Preutari: P. M. Stephdnsson. ur um torgið og nam jafnan staðar við hið gamla vatnsbissuhús. Hann velti vöngum og hló, gekk síðan að porti kaupmannsins rjett þar hjá og Ieit á tóman tjörukagga, sem nokkuð var í af þurrum sprekum. Iíaggi þessi hafði staðið þarna síðan í hundadögum og hafði þá verið fullur af vatni eptir gömlum varúðarsið í liinum smærri kaupstöðum, svo skjótara væri til aðgjörða, ef eldur yrði laus vonum bráðara í það mund, sem hættulegast er við skruggu- veðrum. llann lók nú, svo sern í hugsunarleysi, að velta kagga þessum út á torgið í nánd við vatnsbissuhúsið gamla. það var dimmt af nótt, enda var komið langt fram yfir háttatíma, oghann sá engan mann nærri. j>ví næst gekk hann að fangelsinu og þreif til hurðarir.nar að herbergi fangavarðarins. Forstofudyrnar voru opnar. Hann renndi augum til hinnar stóru bumbu, er stóð þar, og hló aptur og kinkaði kolli næsta glaðlega. Síðan tók hann sjer stöðu, svo sem væri hann á verði, í skugganum við forneskjuleg- ar svalir, er skögðu fram milli vatnsbissuhússins og portsins hjd bæjargreifanum, og var að sjá 6em hann yndi vel við hugsan- ir sínar; því hann strauk saman lófum og það sauð í lionum hlát- urinn. (Framhald).

x

Norðlingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.