Norðlingur - 17.05.1876, Qupperneq 2

Norðlingur - 17.05.1876, Qupperneq 2
229 230 lÍTLENDAR FRÉTTIR (Kaupmannahöfn 29. febr. 187G). (Framh.) Frakkland. Héðan er þá höfuðfregn að flytja, að hið lífseiga þing — frá vordögum 1871 — er loks undir lok lið- ið, en tekið til nýrrar þingselu, fyrst til öldungaráðsins og síðan til fulltrúastofnunar. IJér er svo skjótast frá að segja, að þjóð- vaidsmenn hafa við báðar kosningarnar borið fullan sigur úr být- um. Sigurinn er því betri, sem það eru engir gapar eða gikkir, sem nú eiga að setjast í allan þorra þingsætanna, heldur eru það allir hinir stiltustu og ráðdeildarmestu frelsismenn frá enu gamla þingi, og aðrir er þeirra tölu fylla. J>essi úrslit eru því mest að eigna, að Gambetta lagði lag sitt við Thiers og hans flokk, og skirðist ekki að ganga andvígur á móti frekjumönnum og benda á, hvar sem hann kom, að frekja og óhemjulæti hefðu ávalt ófrelsið i för með sér. Við kosningarnar til fulltrúaþingsins genguGSfram af keisaraflokkinum, og var það meira en nokkur af hinum ein- veldisflokkunum náðu. fjóðvaldsmenn eru undir það 300 að tölu — og fjölga enn líkast til drjúgum við endurkosningarnar, eða kosningarnar í þeim kjörþingum (109), þar sem kjósa þarf í þeirra stað, sem kosnir eru í fleirum kjörþingum en einu, eða þar sem sá hlaut eigi lögfulla tölu atkvæða, sem þau fékk flest. lluffet hefir nú sagt af sér forsetadæminu í stjórninni, en hann var íhaldsmað- ur, og sem grunur iék á, dulklæddur Orleaningavinur. Mac Mahon hefir nú sett Dufaure í hans stað. Hingað til hefir það verið, sem þjóðveldið hafi farið heldur huldu höfði á Frakklandi, en að hverju sem rekur framvegis, þá þarf þar enginn fyrst um sinn að hneyxl- ast eða fyrirverða sig, þegar kallað verður: «<liíi þjóðveldið». Ítalía. |>ess var getið í fyrra í Skírni, að Garibaldi gamli hafði sezt að í Rómaborg, gengið þar í þingsæti sitt og unnið eið að ríkislögunum. Menn höfðu þetta og fleira til marks um, að hann nú vildi sættast heilum sáttum við konungsveldið, en nú hefir hann fyrir skemstu vottað, að karli býr alt annað innanrifja. þann mánaðar dag, sem þjóðveldið var boðað í Rómaborg 1849, var Garibaldi á fjölmennum fundi, og sagði meðal annars í ræðu sinni, að hann hefði aldrei orðið þjóðveldinu afhuga, en hann hefði hlotið að gegna kvöðum tímans og hnekkja engu því, sem gat stuðlað til og styrkt einingarband allrar Ítalíu. Til byltinga vildi hann engann eggja, en hitt mættu allir heimta af stjóminni, sem nú væri, að hún stýrði vel ríkinu; en það gerði hún ekki. f>ó það væri einsætt, að allir hreinskilnir og dugandi menn yrði að unna þjóðveldinu, þá mættu þeir ekki vera óþolinmóðir, en kosta sem mest kapps um að undlrbúa ókunna og betrl öld með því að efla sannar framfarir þjóðarinnar. Allir dagar ættu kvöld , og dagar konungsveldisins ættu það líka. — Mönnum varð heldur bilt við orð karls, en það er hætt við, að víðar verði svo að kveðið þar syðra, ef þjóðveldið festist í sessi á Frakklandi, sem nú horfist til. — Á Sikiley hefir nýlega brytt á óeyrðum og öðrum illum látum (rán- um og umferðum stigamanna), sem þar Iiggja í landi. Stjórnin hefir sent tnikið lið til eyjarinnar til frekari landhreinsunar en henni hefir tekizt að gera til þessa. England. Tórymenn silja hér svo fastir í söðli, sem þeir hafa setið nokkurn tíma fyrri. Vér gátum þess að framan , að stjórn Breta tók svo í Austræna málið, að hún vildi hafa vaðið fyr- ir neðan sig. þetta hefir þegar komið fram, er hún tók það til bragðs að kaupa öll hlutabréf Egiptajarls í farleiðarsundinu um Húskarlinn læsti nú porthurðinni og gekk með húsbónda sín- um upp stigann til dagstofu hans, en mælti eigi eitt orð og var allur flenntur í framan og með tár í augum, af því að hann varð að kúga hláturinn niðri í sjer. í stofudyrunum kom frúin á móti bónda sínum með kafrjóðum kinnum og flakanda hári. Hún hafði 6keið í annari hendi, en í hinni öskjur með kælanda dupti. Aldrei hef jeg vitað annað eins hneyxli, kallaði hún og var í vesta skapi. Já það má segja, þú ert sæmdarmaðurl Svo þú veizt þá allt saman? Já, það ætla jeg að vona, jeg sem hef staðið hjerna við glugg- ann hálfa klukkustund og sjeð þig standa til spotts og aðhláturs öllum bæjarmönnum. |>að var dáfalleg sjón, elskan mínl — j>að er þó hörmulegt, að eiga annað eins óhræsi fyrir mann! En jeg varð fyrir ofbeldi og áhlaupi, gæzkan mínl j>ví ’reyndurðu ekki að verja hendur þínar? hvaða mann- leysa ertu? Láttu ekki svona, blessuð Konkordía mín ! j>ú sjer sjálf hvern- ig jeg er til reika. Jeg er allur svo stirður, sem eintrjáningur, og hvað er þó það hjá þeirri skapraun, sem jegheforðið að þola? — Að sjá annan eins mann, og mig, þannig staddan [og geta hleg- ið að þvíl j>að mætti vera nóg efni til þess, að jeg gengi af vitinu. Hjerna er kælanda dupt, elskan mínl til að láta saman við þitt heimska blóð! j>jcr er bezt að renna því niður undir eins. Zuess, og gaf fyrir þau (177,000 að lölu) 4 millíónir sterlings punda. þetta hyggindabragð Englendinga er til þess gert, að þeir eigi mest ráð og rétt á sundinu, eða með öðrum orðum, að sú beinasta far- leið til ens mikla ríkis þeirra á Indlandi sé í sjálfra þeirra vörzl- um, hvernig sera fer um alt annað, sem nú lýtur undir vald Sold- áns í Miklagarði. Til merkis um, hvernig Englendingum hefir tek- izt að koma ár sinni fyrir borð á Egiptalandi, má geta þess , að Kalífinn bað þá fyrir skömmu senda sér mann til að ransaka fjár- hag landsins og ráða svo umbótum á landstjórn og fjárafneyzlu, sem honum litist. j>etta var eptir látið, og þess er til getið , að Ilretar muni hafa hér náð svo tökum á stjórn landsins, eða eptir- liti í þeim efnum, að þeir sleppi þvi vart með öllu fyrst um sinn. — í öndverðu þings, sem byrjaði fyrir skömmu, bar stjórnin þau ný- mæli upp, að drottningin skyldi bæta því við tignarnafn sitt, að kallast okeisaradrottning af Hindostan». það var hér haft í ástæð- um, að indverskum konungum og höfðingjum mundi geðjast betur að slíku drottinsnafni, og þeim mundi þykja sér sjálfum því meiri sæmd gerð, sem yfirboðarann bæri hærra í tigninni. — Stjórn- inni þykir nú reynt, að það hafi verið viturlega ráðið aðlátaprins- inn af Wales ferðast til Indlands, því enir lýðskyldu höfðingjar lnd- verja og alt fólkið hafa tekið honum með mesta fögnuði og lotn- ingu. Viðtökunum og viðhöfninni hjá liöfðingjunum þar cystra er svo lýst, sem hver undursjónin hafi borið fyrir á fætur annari. Allur búningur manna, hesta og fíla logaði af gulli og gimsteinum. j>ar sem prinsinn steig af fararskjótum eða vögnum , var skotið undir hann stólum af gulli eða silfri á sumum stöðum, og var hann á þeim borinn upp í hallirnar. Væri skin af sólu, þá var sólhlíf- um af gulli haldið yfir höfðinu, en kulvængjum blaktað til að kæla andlitinu. Ilindúar tigna höfðingja sina likt sem þeir væru æðri verur, og það er sagt af manni þar eystra á einum stað, sem lét prinsinn vita það í ljóðum (að oss minnir), að hann ætlaði að hafa hann í goðatölu og heita á nafn hans sér til liðs og blessunar. Ilöfðingjar Indverja stýra afarmiklum auði, enda tóku þeir nú til þess sem fyrir var og spöruðu sér engan kostnað. Einn hinn auð- ugasti kvað vera furstinn af Puttiala. llann lét gera sér búning til samfundanna sem kostaði 3 milliónir .króna, og voru þó gim- steinarnir á hálsmeninu eða á sveiphúíunni hér ekki með reiknað- ir. þessi konungur var líka hinn fyrsti, sem gekk inn í viðtöku- salinn á affangadag jóla, þegar prinsinn veitti þeim höfðingjum við- töku er komið höfðu til Calcutta á fund hans. Eptir hann gengu inn kongarnir af Indore, Jodhpoor, Djeypoor, og fl. Fallbyssuskot gullu við í hvert skipti, sem hver þeirra steig yfir þröskulcíinn, cog fór tala þeirra eptir tign og virðingum. Iíopgurinn af Indore á að eiga 90 mill. króna í gull- og silfurpeningum liggjandi í fjárhirzlu sinni. Allir voru þeir í forkunnarbúningi, en kongurinn af Jodh- poor bar gullkórónu alla setta dýrustu gimsteinum. Gimsteina- auður Indverja konunga er næstum ótrúlegur. Ilinn ungi fursti af Baroda, sem prinsinn heimsótti, sýndi honum gimsteina og djásn, sem þöktu 3 stór borð. Tveir kongar, sem eru hérumbil óháðir, þó þeir kalli Ilretadrottningu yfirboðara sinn, eru þeir kongarnir af Kashmir og Djeypoor. Höfuðborg hins fyrncfnda, Djamu, liggur upp undir Himalaya-fjöllunum. Ilann lét gera nýja höll prinsinum til gistingar og var hún öll forkunnarlega tjölduð. Að skilnaði gaf kongurinn honum sverð, sem kostar 180,000 krónur, auk flelrí gjafa. Ilinn síðar nefndi var Marattakonungurinn Soindia að nafni. Jeg tók þrjá skammta, meðan þú stóðst í gapastokknum. Og farðu svo í rúmið! — Já þú ert sæmdarmaður! það er dáfalleg saga I Bæjargreifinn komst nú bráðum í rekkju sína og bölvaði þang- að til hann sofnaði. En bæjarmenn voru glaðir. þeir skildust með sköllum og hlátri, og dansinum í gestaherberginu |var síðan framhaldið með hálfu meiri kæti. Meðan gapastokkssagan gjörðist á torginu, hafði Kristinn Blokk fyrirstöðulaust komizt út um suðurhlið bæjarins. Hann gekk að veitingahúsinu, sem kennt var við mylnumanninn, en fór varlega. þar sá hann þá standa vagn einn og beittir fyrir tveir hestar, enda var og Maðs dýflissvörður þar kominn, en enginnvar með honum nema vagnstjórinn, piltur nokkur hvergi nærri fullvaxta. þú hefur vænti jeg ekki beðið mín lengi, blessaður góði Maðs minn! mælti Blokk og strauk lófana með glaðlegu bragði. Jeg tafðist dálítið, en nú er jeg albúinn og vil líka þegar halda á stað. þú hefur ekki gctað spurt til neinna samferðamanna, þykist jeg sjá; en það gildir einu. Nú skulum við fara upp f vagninn og aka rösklega. Jeg borga ferðina. Jeg spurði þó til tveggja ferðamanna, sem vildu fara með okk- ur, kvað Maðs og dvaldi við. Jeg held þeir komi að vörmu spori. þéir hlupu eitthvað inn í bæinn, þegar hringt var. llvar skyldi

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.