Norðlingur - 17.05.1876, Page 4

Norðlingur - 17.05.1876, Page 4
233 234 stunguna, spm miðaði eingöngu til að ónýta nefndarsetninguna. Ilvorugur hinna heiðruðu nefndarmanna hafði með einu orði ráð- gjört þessa breytingu á nefndarfundi, né látið okkur hina nefndar- mennina vita að þeir hefðu í hyggju að gjöra hana, eins og þó er venja á öllum þingum, svo í raun réttri var breytingaruppástungan hrein og bein þingsafglöpun, enda féll hún á þinginu með miklum mun atkvæða. Báðar uppástungurnar má lesa i Norðlingi 12. tölubl. og getur því almenningur dæmt um ágæti breytingar uppástung- unnar. Ihin fer ekki fram á annað en það, að áminna landshöfð- ingja um, að framfylgja gildandi lögum með fullum strangleika, og var það óþarfi, því hann fékk nægar áminningar um það, bæði ut- an þings og innan. En að það hafi verið óþarft eða ástæðulaust, að fá 3 valda menn setta til að sjá um allar framkvæmdir í kláða- málinu, hefir nú reynzlan bezt sýnt í vctur. Sem sagt, þegar breytingaruppástungan náði eigi fram að ganga, tóku höfundarnir það óyndis úrræði, að ganga burtu af þingi svo ekki varð ályktun- arfært eptir og með því ónýttist málið. þannig er það til komið að þingnefndin skiptist í tvent, og gat eigi unnið saman á þinginu eptir það, fyrr en við seinustu umræðu málsins að hinir 2 fráviltu nefndarm<>nn, samlöguðu sig aptur nefndinni. Við skulum fyrir okkar Ieyti hvorki lofa aðferð þeirra né lasta. það er almenningur sem á að dæma um hana. En það er ætlun okkar, að þingmaður Arnesinga þurfi enn að fylla út margar síður í Noröl. eigi honum að tukast að réttlæta aðferð sina í augum meðnefndarmanna sinna, og þingsins í heild sinni. Hvað þingm Árnesinga hefir gengið til þessarar aðferðar, er og verður jafnan hulin ráðgáta. Einsog við höfum vikið á að Iram- an var hann frumhöfundur uppástungunnar um sérstaka stjórnar- nefnd í kláðamálinu, og fylgdi henni fram með því fjöri og fylgi sem honum er lagið. En svo snerist hann öndverður á móti henni, og vann það til að ganga af þingi og gjöra þingsafglöpun, til að ónýta hana. Að honum hafi snúist hugur og þótt nefudin óþörf, er naumast liugsanlegt, því reynzlan í vetur er þegar búin að sýna, að ekki mundi hafa veitt af þó 3 menn hefðu leikið lausum hala við kláðann. Getur verið ef svo heíði verið gjört að lengra hefði verið á veg komið að útrýma honum, en núásérstað. Geta mætti hins til, að hann hafi ekki borið fult traust til þeirra manna sem tilnefndir voru í nefndina, og ætlað að þeir mundu ekki'gjöra mikið gagn, því okkur er það kunnugt, að hann var sjálfur fús á að ganga í nefndina, og hefur ef til vill, ekki treyst öðrum til þess en sér. En það mun hafa verið hvorttveggja, að landshöfðingja mun ekki hafa hugkvæmst að stinga uppá honum, enda munu þingrnenn yfir höfuð ekki hafa treyst honum til að takast svo vandasamt starf á hendur. þeir 3 réttir sem þingmaðurinn ber fram á einum diski í nið- urlagi ritdeilu sinnar eru einkum réttir að okkur, meðpíslarvottum hans í kláðamálinu, en við viljum eigi þiggja þá, heldur biðjum hann að sitja að þeim sjálfan. |>að sæmir jafnlítið fyrir hann og okkur, og hvern sem er, að bera sér vitni sjálfur. fað hefir aldrei þótt hagsæll heimilisbragur, þar sem hjúin hafa reynt að rægja hvort annað við liúsbændurna til að koma sjálfum sér fram. Verk hvers eins á að bera honum vitni. Og hvað sem um framgöngu okkar er að segja í kláðamálinu á þingi í sumar, þá getum við vitnað það um aðra nefndarmenn og þingmenn yfir höfuð, að þeir unnu að málinu með mesta áhuga og alvörugefni. J>að er því ekki rétt né vel gjört að velja því ósvæmileg orð, þó þingmenn vildu slaka til af áhuga á því að koma málinu áfram, til heppilegra lykta. |>ingm. Árnesinga gjörði það að lífsspursmáli, að gjöreytt væri fé Suðurnesjamanna, og lauk nálega aptur augunum fyrir öllu öðru. |>etta er nú skeð, fénu er gjöreytt á Suðurnesjum án þess til hafi þurft að koma ný löggjöf, skaðabætur eða annað þesskonar. En getur nú þingmaðurinn ábyrgst þjóðinni, að kláðinn sé upp- rættur? Nei, því er miður, það getur hann ekki. Bréf úr Borgaríirfci dags. 6. febr. 1876. Samkvæmt tilmælum yfcar, herra ritstjdri, ætla eg nú mefc pósti afc skýra yfcur stuttlega frá, hvafc fjárkláfcanum lífcur hér í vetur. Eins og þér nú víst vitifc gerfci bann fyrst vart vifc sig f 2 geml- ingum um réttir í haust frá bænum Oddstöfcum f Lundarreykjadal, hvar alt féfc f fyrra vetur var skorifc úr fjárkláfca, nema gemlingarn- ir, sem sagfcir voru altaf heilbrigfcir og bafcafcir voru rækilega í vor tvívegis úr valzisku bafci; bóndinn á Oddsstöfcum haffci afc vísu Iof- afc einnig afc lóga gemlingum sfnum'gegn skafcabótum, en sveik þaö loforfc sitt, Á jólaföstu byrjun kom eiunig upp kláfci í fé bóndans á Grund f Skorradal, hvar eins stófc á og á Oddsstöfcum afc alt féfc, nema gemlingar var skoriö f fyrra vetur seint úr fjárkláfca efca rétt- ara af ótta fyrir afc kláfci væri f fénu öllu, því hans varfc vart í fáum kindum; gemlingamir sem liffcu voru tvíbafcafcir. Bóndinn þar hefir nú afc sögn læknafc fé sitt, sem var mefc kláða, enda er hann mesti dugnafcar- og þrifamafcur, Eptir nýár kom kláfcinn upp á Varmalæk í Bæjarsveit og nokkrum bæjum í Fókadai og er nú búifc afc mestu afc skera nifcur alt féfc á þessum bæjum, því bændur eru þar alráfcnir f afc gera þafc, enda mun sýslumafcur hafa lagt last afc þeim afc skera alt féfc, úr því þeir eigi treysti sér til afc lækna þafc, því þafc kváfcu þeir hafa látifc í ijósi afc þeir engin ráfc sjái til, enda hefir sökum stöfcugra illvifcra og rigninga sífcan fyrir nýár ó- mögulegt verifc afc nálgast mefcul afc sunnan, og sagt líka afc þan þar séu orfcin lítii eptir. Á bænum Nefcrihrepp í Skoradal fanst f byrjun desernber f, á. kláfci f dilká, sem var skorin, en þarsem bvorki f dilknum né hinu fénu á bænum, sem er sárfátt, til þessa dags hefir orfcifc vart kláfca þykir þafc mörgum efasamt, bvort kláfc- inn þar hafi verifc annafc en óþrifakláfci í verra lagi. Fyrír sunnan Skarfcsheifci, sem eru 4 hreppar, hefir eigi til þessa dags orfcifc vart vifc kláfcann f vetur, enda var þar f fyrra vetur gjörskorifc á þeim bæjum hvar kláfcin kom. Nú er helzt í ráfci afc Borgfirfcingar skeri, gegn skafcabótum afc norfcan og vcstan, alt geldlé nú f vetur, en láti heilbrigfcar ær lifa til hansts mefc fyrirskipufcu nægilegu eptirliti, og skeri þær svo, en afc f sumar verfci settur vörfcur úr Skorradals- vatui uppf jökla og nifcur f sjó (Borgarfjörfc) mefc Andakýlsá, llvft- árvörfcur þykir kunnugum mönnum eigi tryggur. sem skyldi, og mjög kostnafcarsamur. Annarstafcar en hér afc framan er um getifc hefi eg eigi frétt afc kláfcinn hafi gjört vart vifc sig, og fara þó skofcanir fram tvisvar f mánufci, en vífcar getur fjárkláfcinn enn sýnt sig af því samgöngur bafa orfcifc eptir réttir í baust milli hreppanna þa menn héldu f)árkláfcann daufcan, en líklega hetir hann útbreifcst um Flókadalinn af Oddstafcagemlingunum, er gengu þar f hálsinum fyrir sunnan dalinn f sumar og S Varinalækjarniúla; menn eru líka hræddir vifc afc fjárkláfciun hafi leynst f fáum gemlingum, sem bónd- inn á Hæli í Flókadal, þrátt fyrir loforfc sitt, eigi skar í fyira vet- ur, heldur læknafci. Eigandi og ábyrgðarmaður: Skapti Jósepssou, cand. phil. Akureyri 1876. Prentari: 11. M. S t e p h á n s s o n. út úr landinu. En jeg hugsaði annars að þjer ætluðuð að sofna, herra Blokk! og mig kynni nú reyndar að langa til þess líka. þeir þögðu nú háðir nokkra stuud. Kristinn Blokk hafði hall- að sjer aptur á bak og hraut hátt. Hann hafði hægri höndina á kvistapriki sínu, en hin vinstri var hnigin niður í setið, og frakki hans var allur óhnepptur. Maðs reis upp hljóðlega í setinu og virti fyrir sjer hvernig hann lá. Hann hugsaði sig lítið eitt um, en laut síðan að kerrusveininum og hnippti í öxlina á honum. Ef jeg skyldi stökkva úr vagninum, hvíslaði hann að svein- inum, þá hirtu eigi um það, en haltu rakleiðis áfram, og jafn- skjótt sem þú kemur til manna, skaltu fá hjá þeim hjálp til að binda hann og koma honum þangað sem hann á að fara. Skoð- aðu til! hjerna er brjef frá bæjargreifanum til allra hreppstjóra. Hvar sem þú sýnir það, þá verður sjeð ráð fyrir manngreyinu. Ekki nema þaðl tautaði pilturinn og tók við brjefmu. það getur orðið nógu illt viðfangs, ef jeg á að vera einsamall með vit- lausan mann. Hann er ^vís til að taka af mjer taumana og aka hvern fjandann, sem honum sýnist. J>að verður að fara sem auðnan ræður, hvíslaði Maðs. Enjeg veit hvað mjer er fyrir lagt. Ef mjer tekst á annað borð að festa hendur á því, sem jeg á að ná, þá skiptir eigi svo miklu hvað verður um vitfirringinn. Haltu að eins hvatlega þína leið, þangað til þú finnur einhverja, og gjörðu sem jeg segil Sveinninn þagði og Ijet síga brún á nef. Maðs athugaði nú aptur með mikilli varhygð um hinn sterka legunaut sinn, hvernig hann væri á sig kominn. J>að var svo að sjá, sem Kristinn Blokk svæfi vært og væri hann eitthvað að dreyma gamansamlegt, því hann hraut öðru hvoru eigi ólíkt því, að hann væri að hlæja. Pappírsböggullinn var því nær dottinn ur vasa hans. Maðs herti þá huginn allt í einu. Hann þreif höggulirm í hönd sjer og stökk út úr vagninum. En í sama vetfangi buldi á bakhluta hans svo harður skellur af kvistapriki Iírislins Blokks, að hann fjcll flatur til jarðar og æpti hástöfum. Haltu áfram og lofaðu honum að liggja, þeim þrjóti! Hann bröltir bráðum á fætur aptur, kallaði Blokk til kerrusveinsins, er var lafhræddur og keyrði hestana sem hvatlegast. — Og svo get- ur þú fengið mjer brjefið til hreppstjóranna, mælti Blokk enn fram- ar! jeg skal Sjálfur annast um skil á því. Nú ekur þú að eins svo hratt sem þjer er auðið, meðan jeg sit í vagninnm, og lýkur eigi munni í sundur við nokkurn mann á leiöinni, ef þú vilt hafa limi þína ómeidda. Pilturinn fjekk honum brjefið þegjandi og þorði varla að líta til hans. Jni skalt annars cigi vera hræddur við mig, mælti Blokk apt- ur glaðlega til sveins og klappaði á herðar honum. Okkur mun koma vel saman, og þú skalt ekki heldur vera kerrusveinninn minn fyrir ekki ekki neitt. Em leið rjetti hann að honum ríkisdal í silfri, og úr því var eigi annað að sjá, enn að þeir hjeldu báðir ferð sinni áfram jafnglaðlega. (Framh.)

x

Norðlingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.