Norðlingur - 16.08.1876, Qupperneq 4

Norðlingur - 16.08.1876, Qupperneq 4
23 24 inn í ófriðarbálið, — Skönmu cplir fráfall Tyrkjasoldáns urðn þau tíðindi í Miklagarði, að 2 af ráðgjöfmn hins nýja Soldáns og það hinir nýtustu, voru vegnir, þar sem þeir sátu á ráðstefnu hjá Soldáni. Ekki er Soldán byrjaður á neinurn rðttarbotum, sem hann lofaði, og er mönnum þegar farið að lítast miðlungi vel á stjórn hans. I)anir slitu hinu.nýja þingi 24. f. m., að ósamþyktu varnar- frumvarpi stjórnarinnar, svo að þingsetan varð árangurslaus. Fyrir þinglokin lýstu vinstrimenn yfir vantrausti sínu á ráðaneytinu. — Embættismenn setlir. 1. f. m. Bogi Pjetursson hjeraðs- læknir í Skagafjarðar- og liúnavatnssýslu austan Blöndu. 25. f. m. Eggert Briem sýslumaður Skagflrðinga, settur til að þjóna Ilúna- vatrissýslu með til fardaga 1877. — Veðrátta halði um þrjár vikur áður póstur fór að sunnan verið hin lakasta, sífeldir stormar og brakviðri. Fiskiafli lítill sem engi á bátum, og þilskipin höfðu komið nú nær tóm ur hverjum «uir». Töður, cldiviður og afli lá við skemmduin; grasár virtist mimdi verða í meðallagi. — Austanpóstur kom hér 3. þ. m., sagði liann heldur góða tíð eystra og grasvöxt í belra lagi. — Sunnaripóstur kora þann 8. þ. m. og með honum skólakcnn- nri herra Gísli Magnússou, er dveiur hér nyrðra lítinn tíma, sögðu þeir mjög stirða veðuráttu og aflaiítið af Suðurlandi. Hér nyrðra komu menn töðu víðast vel í garð, en eptir túna- slátt var heldur oþurkasarnt, en þessa dagana hefir Ihér verið bezti þerrir. -j- Nýlega heíir látizt af barnburði merkiskonan Aðalbjörg Sig- urðardóttir í Möðrudal. (Eptir ísafold). — Póstskipið (Arctúrus) hafnaði sig hjer að kvöidi liins 20. þ. m.; hafði hrept ofviðri mikið á Jeiðinni hingað. það kom ekki við á Seyðislirði, og ætlar ekki að komaþar nú á heimleiðinni; gufu- skipsfélagsstjórnin, sem gjörir Arctúrus út, heflr hannað skipstjóra það, sjáfsagt að fornspurðri póststjórninrii í Kaupmannahöfn. þetta ójafnaðarbragð kemur hér á iandi fyrir sjónir eins og hrein og bein svik af hendi gufuskipafélagsins, er það hefir sjálft birt hér almenningi nýja ferðaáætlun fyrir Arctúrus, þar sem sagt er for- takslaust, að haun eigi að korria við á Seyðisfirði í öllum 3 há- sumarferðunum, en ekki auglýst hór eínn staf um neina breytingu á henni. Sem nærri má geta verður mörgum þetta ónotalegur snopp- ungur og jafnvel stór skaði, sem vonandi er, að félagið verði látið gjöra svo vel og bæta. Meðal þeirra sem reiddu sig á far til Seyðisfjarðar með Arctúrus núria, var landshöfðinginn og póstmeist- arinn, sem ætluðu á embættisferð um Austfjörðu, og mun hafa verið biiið að leggja svo undir, að hestar og fylgdarmenn yrðu til taks undir eins og austur kæmi, á landsins kostnað, eins og nærri má geta1. Mælt er, að gufuskipsstjórnin hafi líka ætlað Stykkishólmsferð 1) pú eru líkindi ti! at) peir landshöfbingi og pústmeistari komíst hingat), því þeir höftu haft vit urþ at> reyna til þess a?) komast meti herskípinn Fylln til Fejcíisfjaitar, og fara svo landveg hingat). Ritstjúrinn. kaupstað. Nú er minni brúðhjónanna var drukkið, hugsaði Langi til þeirra daga, þá er hann lá rúmfastur einu sinni á æfinni, og það þó eigi langan tíma, en ljetti sjer svo mjög í skapi meö því að horfa á þennan turn , er snaraði þá frá sjer skugga síuum á gluggann hjá Ernilíu. Engir menn lield jeg sjeu til á jörðunni svo sælir, sem við erum, hvíslaði hann í eyra Emilíu; en Guð mun þó láta þau Blnkk og Soffiu verða jalnsæl, ef það er mögulegt. Allir höfðu góðar óskir og mörg alúðarorð að mæla lil hinna rösklegu brúðhjóna. Soffía var hjartanlega glöð, en gjörði þó hljótt um sig. Henni þótti sern hin rauða lykkja, er Emilía hafði fest lraman á brjósti hennar þerinan dag í stað hinnar svörtu, væri einhvernveginn svo glysleg, að hún gæti eigi rennt til hennar aug- um. Kristinn Blokk sá hvað henni var í flug. Hann tók fast í hönd henriar og stóð npp. Hið glaðværa og karlmannlega andlit hans lýsti því, er menn tiöfðu sjaldan áður sjeð. Hann var nokk- uð svo klökkur, þar sem hann tók til orða og mælti: Jeg þakka yður, kæru tryggðavinir I fyrir alla yðar ástúð. Nú hef jeg þá fest ráð mitt og er þegar kominn af ærslaskeiði, enda vona jeg að Soffía þurfi eigi optar að hafa fyrir því, að hjálpa mjer úr örvitahúsinu. En jeg iðrast þó eigi fýflskubragða minna, og þau gjöld, sem jeg hef tekið fyrir þeirra sakir, hafa snúizt mjer til góðs. Ef jeg hefði eigi svo mjög rasað l'yrir ráð Tram, þá mundi oss öllum varla hafa farnazt jafnvel og gleðilega, sem nú er orðið. En — mælti honn enn framar og hjelt hinu sama taki engu lausara um hönd Soffi’u — okkur Soíl'íu mína vanlar hjer í kveld einn gamlan og trúfaslan vin. Honum hló ætíð hugur við það, er jeg komst vel frá heimskupörum mínum. Jeg lít til hins valinkuniia manns, Fálka föður hennar. J hans minning skulum Arctúrusar sömu forlög, og mundi ekkert hafa af henni orðið í þetta sinn, ef eigi hefði viljað svo til, að stórkaupmaður einn í Höfn beiddist flutnings á nokkrum vörum til Stykkishótrns. jþá hefðu allir þeir, sem fóru héðan vestur með Díönu, í því skyni að komast suður aptur með Arctúrus, orðið strandaglópar þar. Eigi menu slík svik af hendi gufuskipastjórnarinnar yfir höfði sér eptir- leiðis, verður það til þess, að enginn þorir að reiða sig á far með póstskipi. Sakir illviðra komst skipið eigi vestur til Stykkishólms fyr eu 25. þ. m.; kom aptur í gær, Fer á morgun til Iíhafnar. VÖBLVERÐ. Nýlega hefir frétzt vestan af Sauðárkrók að þar haíl verið gefnir þessir prísar er mi skal greina, og sem eru nokkru betri en þeir er vér sögðum frá í síðasta Norðlingi, og beztir þeirra er vér höfum haft spurnir af: Ilvít ull1 95 aura; fiður 1 kr. og 1 kr. 4 a.; smjör 60—66 a. Rúgur 19 kr.; grjón 26—28 kr.; baunir 26 kr.; sikur 50 a; kafíi 1 kr. 8 a. HINN NOBÐLENZKI KVENNASKÓLI. — Samkvæmt ákvörðun þeirri, er nokkrar af forstöðukonum hins norðlenzka kvennaskóla gjörðu á Syðru-Laugalandi þann 6. þ. m. auglýsist hérméð, að svo er til ætlað, að forstöðukonur skólans eigi fund með sér hér á Akureyri í húsi gestgjafa L. Jensens þann 20. september næstkomandi, og óskast þess að sem flestar þeirra vildu sækja fundinn, með því að þar verða rædd spursmál, er skól- ann mega miklu varða. — það eru mín vinsamleg tilmæli við hina heiðruðu útsölumenn og aðra kaupendur »Norðlings» að þeir sem eigi hafa enn borgað árganginn vildu svo vel gjöra, að liorga hann nú sern fyrst. En til þess að gjöra lukninguna sem hagfeldasta fyrir kaupeudur, vil eg gefa þeim kost á, ef þeir ekki ættu hægt með að borga beiu- línis til mín, að greiða hana til þeirra manna er nú skal greina: Múlasýslur báðar til herra verzlunarstjóra Sigurðar Jónssonar á Vest- dalseyri; Norðurþingeyjar- og nyrðri hluti Suðurþingeyjar-sýslu til herra verzlunarstjóra þórðar Guðjohnsen á Húsavík, en suður- hluti sýslunnar og Eyjafjarðarsýsla borgi hér inn í einhverja verzl- an á staðnum; Skagfirðingar á Grafarós til herra verzlunarstjóra V. Classen; Húnvetningar til herra óðalsbónda Jósefs Einarssonar á Hjallalandi. Vestfirðingar borgi annaðhvort til herra kaupstjóra Daníels Thorlaciusar á Stykkishólmi eða herra stórkaupmanns Ás- geirs Ásgeirssonar á ísafirði. Sunnlendingar til herra bókbindara Brynjólfs Oddssonar í Ileykjavík, nema hvað Skaptfellingum gefst kostur á að borga til séra Jóns Jónssonar prests til Bjarnarness og Hofells, nú á Borg í Ilornafirði. Ritstjórinn. X) Frú útlöndnm er oss skrifa?) a'b nllinn sö í uijög lágu -varfci. Eigandi og ábyrgöarmaður: Sthaptl .lósepsson, cand. phil. Alcureyri 1816. Prentari: B. M. S t rp h U ns s o n. vjer drekka hljóðlega eitt staup. .Og jeg læt þá ósk fylgja, að oss megi öllum eitt sinn verða þess auðið, að hittá hann þar, sem gleðin hefir engan hlátur í sínu föruneyti en er þó víst miklu á- gætari enn a!!t gaman og glens veraldarinnar. Við þessi orð varð í bráð hljótt í salnum og hlje nokkurt á brúðkaupsgleðinni, en hún náði sjer þó skjott aptur. Einu verðurðu að lofa mjer, blessuð Soflía mín ! ef samfarir okkar eiga að verða góðar — sagði Blokk nokkru siðar, þá er all- ir stóðu glaðir upp frá veizluborðinu. Soffia leit í andlit lionum, svo sem hún vildi spyrja til hvers hann hygði, og sá að hann var alvarlegur. það er það, að þú berir ekki á þjer í kveld neinn af hinum löngu og íörneskjulegu títuprjónum. Bara þennan! svaraði hún og benti á hinn óvandaða höfuð- prjón, er lykkjan á brjósti henni var næld með. það er þriggja ára gamall kunningi. Sagan segir að þetta haíi oröið efni til hins f'yrsta lííilvæga sundurþykkis í hjúskap þeirra. En þau sættust þó hejlum sáttum, og ]iað er haft eplir Blokk, að þeim liafi aldrei orðið neitt annað að áskilnaði. Tuttiigu og fimm árum síðar hafði Soffía þennan samamerki- lega títuprjón, sem brjóstnál, á minningardegi brúðkaups síns. Nú er yngri dóttir henuar tekin að bera liann. Eldri dóttirin hef- ur gipzt Langa hinum yngra, er það eitt hefur að hafzt í þessari sögu, að hann Ijek við kettling. En nú er hann orðinn dugandi maður og ætlar meðal annars, þótt undarlegt sje, að aðrir menn geti verið jafnsælir sem í'aðir hans. Endir.

x

Norðlingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðlingur
https://timarit.is/publication/106

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.