Norðlingur - 14.10.1876, Blaðsíða 1
0.
Kcinur út 2—3 á mánuði,
30 biiið als uiii árið.
Laugardag 14. oklóber.
Kostar 3 krónur árg. (erlendis
4 kr.) stöK nr. 20 aura.
1876.
IvYcnnaskóiiiiD norðlenzki.
Almennur k v e n n afu n d ur var haldinn á Akureyri 20. sept.
þ. á. af forstöðukonum kvennaskólans og aðstoðarmönnum þeirra.
Var alþingismaður Eggert Gunnarsson valinn til forseta en sera Arn-
Ij'ótiir Ólafsson á Dægisá til skrifara fundarins. Amtmaunsfrú Iíristj-
ana Hávstein lagði fram á fundinum nokkrar lillögugreinir um skip-
un skólans og stofnun hans. Aðalefni málsins var rætt á fundin-
um, ög síðan samþykt þessi atkvæði: Skóliun skal byrja að hausti
komanda á þeim bæ í Evjaflrði, er beztur getur fengizt og hen.tug-
'astúr til þess. Tvær konur sk’ulu fengnar fyrir hæfileg laun til að
Itenna til muríns og handa greinir þær, er tií eru nefndar í rit-
gjörð: «Norðlenzki kvennaskólinnn í Norðlingi I, 21. Yar svo til-
aetlazt að önnur þessara kenslukvenna veitti skólanum forstöðu, en
hin væri fengin og ráðin eptir satnkomulagi við liaua. Einnig var
samþykt að taka skyldi af samskotafé skólans, er nú er orðið um
1200 krónur, til þess að kaupa nauðsynlegar bækur og áhöld við
kensluná svo og til hnsagjörðar ef eigi yrði hjá komizt, því að minna
húsrúin en handa 10 eður 12 skólastúlkum þótti óráðlegt. Fleiri
atriði um skiputag skólans voru rædd. Einnig var bent á hver
staður væri ákjósanlegastur lianda skólanum og enda gefin góð von
um að liann múndi fáanlegur; svo var og á það niinzt hver kona
þætti bezt fallin til forstöðu skólans. En með því að þetta er enn
eigi fyllilega ráðið, sleppum vér að geta þess að sinni. Að lyktuin
var kosin 10 manna forslöðunéfnd, 5 konur og 5 karlar, er skyldi
annast um alt kvennaskólamálið þar til skólinn væri kominn á fast-
an fót, svo sem að útvega staðinn og húsið, kenslukonur og hvað
annað er óumflýanlegt væri til stofnunar skólans; svo og að semja
frumvarp lil laga og reglugjörðar handa skólanúm. Forslöðunefnd-
in er þessi: Kristjana Gunnarsdóttir amtmannsfrú á Laugalandi í
Eyjafirði, Ilólmfríður þorsteinsdóltir prestskona að llægisá, Guð-
ríður Fétursdóttir prestskoria í Ilölða, þórey GuðlaugsdÓUir"’koua Jóns
bónda að Munkaþverá, og Sigríður [>orsteinsdóttir kona Skapta Jó-
sepssouar á Akureyri, og til vara Sigríður Ólafsdóttir prestskona að
Ileislará. Eggert alþingismaðúr Gunnarsson, Arnljótur prestur Ól-
afsson, Jón bóndi Ólafsson á Rifkelslöðum, Einar alþingismaður
Ásmundsson í Nesi og Jón alþingismaður Sigurðsson á Gautlönd-
um, og til vara Eggert Laxdal verzlunarstjóri á Akureyri. Forstöðu-
nefndin kaus sér síðan til formaniis Eggert alþingismann Gunnars-
son og til gialdkera Jón bónda Ólafsson á Rifkelslöðum. — Nefnd-
in mun auglýsa í Norðlingi smátt og smátt gréinh' um framgang
málsins.
Eggert Gunnarsson.
formaður.
þJÓÐVINAFÉLAGIÐ.
í 8einasta bréfi mínu til fulltrúa þjóðvinafélagsins, 21. sept. f
haust er var, sendi eg yíur stutta skýrslu um fundi fölagsmanna á
alþingi I sumar, og fjárhag fðlagsins og fy rirætlanir. þaíi var sam-
eiginlegt álit íölagsmanna , aö félagið ætti all halda fram störfum
sinnm eptir megni, og þeir lofuíiu allir ab styrbja þaí) til þess ; þa&
skyldi kappkosta, aö koma fram ætlunarverki því, sem þali heíir fyr-
ir sett sðr, sem er þat), a& reyna met) sameiginlegum kröptum ab
halda uppi rðttindum kands vors og þjó&ar, og Btu&la til framfara
hvorutveggju í ölluin greinum. þeim efnura sem fyrir hendi voru,
og landsmenn hafa fengib föiaginu í hendur, hefir verib varib tii
framkvæmdar þessum tilgangi. 1 Tímariti fðlagsins, Andvara 1874
og 1875, hafa verib prentatar ritgjörbir um stjórnarskrána og um
fjáihag landsins, sem er hvort um sig citt hib helzta abalmál, hverri-
ig sem á stæbi, en þó einkum nú, meðan svo má heita, sem stjórn-
frelsi vort og sjálfsforræbi sð ab rnyndast, fjárforræðib af skornum
skamii, útlend stjórn fremur en innlend, líkt og fyr hefir verib, og
ábvrgð stjórnarinnar ab eins komin á pappírnum. Auk þessa hefir
fðlagib eignast þab, sem óselt var af Nýjum Eölagsritum, en þessi
rit innihalda, sem kunnugt er, þær hinar merkustu og fjölfróbleg-
ustu ritgjörbir um almenn landsmál lslands, stjórnraál, fjármát, at-
vinnuvegu og framfarir, um hib umlibna 30 ára bil. þab eru rit-
gjörbir, sem bver sá vertur ab þekkja, sem meb greind og kunn-
áttu vill tala um almenn málefni íslands nú sem stendur. — Felag-
ib héfir einnig sýnt, ab því er umhugab um sérhvað þab, sem horfir
til framfara atvinnuvegum landsins sðr í lagi, bæbi til lands og sjáv-
ar. í þessum tilgangi hefir þab gefib út ritgjörb um „bráðasótlina á
íslafidi“ (1873), sem gefur bæbi skýrslu um sjúkdóminn og óbrigbul
ráb vib honum, ef því er gaumgæfilega fylgt, sem þar er sagt. —
Til leiðbeiningar fyrir jarbræktina hefir IðlaKÍb latib prenta rit Sveins
Sveinssonar (1875) um Leibarvísir til að þekkja og búa til hin al-
mennti8tu landbúnabar-verkfæri, því þab er hverjum skynsömuoi
manni í augum uppi, ab á meöan vðr höfum ekki betri verkfæri eu
þau, er vðr nú hölum, geiur jarbrækt vorri aldrei farið fram ab
neinum mun, og þó er framför jarbræktarinnar fóturinn og grund-
völlurinn undir allri framför landsins, og á aö teljast í fremstu röð.
Bækiing þessum fylgja 5S uppdrættir, af hinum eiuföldustu verk-
færurn og nauf synlegustu, sem þó fæst eru tíbkub enn á voru landi.
— Fölagib befir ekki verið þess megnugt, ab sýna sjávaratvinnu og
sjóferbum eba sjómennsku þab athygli, sem þab á skilib, nema lítib
eitt fiskiverkuninni, en væri efni fyrir höndum í þá stefnu , mundi
fðlagib sjálfsagt leggja þar alt sitt fram, sem þab gæti. — I alma-
nak fölagsins fýrir 1875 og 1876 (1874 og 1874) hefir verib valib
BRÉF ÚU FERD.
Akureyri 19. dag ágústm., ár 1876.
Elskulega góða frú! — Eg sezt nú nibur ab rita yður nokkurar
lfnur, og fæ eg eigi byrjab þær svo, ab eg þakki y&ur eigi fyrir
ait gainalt og gott, nýtt og fott, og nú sí&ast og einkum fyrir um-
hyggjueamlegan útbúnab yövarn á mðr til lerbarinnar; eg ætlabi eins
og þör munib, ab þjóta til farar sem þeyti-spjald, óg var harla for-
sjálílill lim förina, en þðr bæltuð úr því margfaldlega; hefi eg jafn-
an á leibinni sðö betur og betur, og sö nú jafnan betur og betur,
Bíðan er eg kom hingab, hve mikib eg á ybur ab þakka fyrir þessa
umhyggjusemi ybra, eins og flest 0gl alt annab af y&varri háífu mðr
til Iianda. — Eg rita&i Beibba fá orb á Mosfelli; þar gób nótt;
prestur einkar þægilegur, og þau hjón hæbi. — Á laugardaginn fór-
um vib ab Saurbæ á Hvalíjarbarströnd; þar gott ab gista, eins og
vant er. Mjög er gleðilegt a& sjá og heyra, hve þeim sonum prests,
Snæbirni og Böbvari sýnist farna vei við verziun þeiira. Á sunnu-
daginn komum vib ab Ðraghálsi í Svínadal; þar býr fremdarkona,
sysiir hins aikurma atkvæbamanns, Andrðsar á Hvítárvöllum. Kona
þessi misti mann sinn fyrir nokkrum áruin; er nú gipt öbru sinni,
og lieíir eignazt ungan mann ásjalegan. Hðr þötiist eg sjá, ab vel
uiá fara, þó a& svo se, að byggi saman ungur matur og aldiat fljób.
— Á Draghálsi hittum vib Eldjárn prest frá Stað í Grindavík, og
brótur hans Helga. t>eir bræbur urbu okkur samfcrta ab Ilcsti; gób-
41
ur skemtunar auki á leibinni. Prestur vel glabur og skemtiiegur,
sem vandi hans er til; hann var mjög þakklátur í orbi og anda fyr-
ir drotliniega blessun á sðr fram á þenna dag og þó einkura fyrir
þab, ab gjafarinn allra góbra hluta hafði í vetur sent honum tutt-
ugu skippundum meira af salifiski, en nokkru sinni áður í klerk-
dómi hans. — Á Hesti hitta eg ástú&legan fornvin, þórb prófast á
lieykjaholii; Iiann þýbur og þægilegur , sem jafnan. Hann var á
skoburiarferð um prófastsdæmi sitt. Okkur talabist svo til, a& eg
kæmi til hans, er eg hyrfi aptur — Á Hesti hitta eg og gó&vin
minn, Odd prcst Gíslason, þýban og gófan. — Á uiánodags-nóttina
vorum vib á þingneei; þab liggur vest-norður undir Hvítá. þab
er góður bær. þar klábaiaust, en þó klá&avandræbi; höfbu böb ver-
ib bobub, en ba&tíb þótt óliagkvætn. A þingnesi hitla eg Pál okkar
lækni; hann liafbi verib sótiur til sjúks manns. •—. A Ieibinni frá
þingnesi komum vib ab Stafholtsey; það er heimíli læknisins; frúin,
cins og aliir vila, norðienzk og falleg. þýb Og þægileg. — Á.Stafholtsey
var Snorró vor meb makt og miklu veldi; hafbi stór-mikinn klaba-
sprota í hendi, og var smurinn sprotinn; þó sýndist mer svo, sem
sinyrslib væri eitthvað annab en heilagt oleum, og lagbi leiban þef
af. Ab öbru var Snorri hinn þægilegasti. — Stafhoitsey liggur vib
Hvítá; við fórutn yfir ána; var hún nú svo valns-líiil, ab hrossin
supu þab er f var, ábur en yfir um kom. — Á þribjudags-nóttina
var eg á Lundum í Stafboltstungum; þar býr Ásgeir okkar Fiun-
42