Norðlingur - 14.10.1876, Side 2
43
þesekonar efni, sero frælti menn um ýmislegt þab, sem helzt kemur
fyrir f daglegu lífi og er Bilum aSgengilegt, svo sera um vog og
mæli, peninga verft og gildi, vöruverö og fleira þessháttar, einnig
um ýms atriöi sem snerta landsbagi vora og fjárhag landsins, o,g enn
ráö og forsagnir um ýmislegt, sem miklu varöar, bæöi í atvinnuveg-
um og ööru, sem opt má ab notum koma. ef þv.í er röttilega gaum-
ur gefinn. Ýms alþýöleg fræÖi, gálur og stökur og fleira þesskon-
ar, eru valin þeim tii frdMeiks, semj hafa skemtun af slíku, svo
sem margur er, ef beppilega tekst aí> velja.
Eg er svo djarfur aö ímynda mör, aö þör getiö meí) fuilri sann-
færingu leitt mönnum fyrir sjönir, aö þjóövinaf&lagib hafi meö mikl-
um áhuga variö kröptum sínum í þá stefnu, sem er samkvæm til-
gangi þess og svo, ab störf þess hafi heppnast eptir öllum vonum;
og ef þör getifc þafc, þá getifc þ6r af alhuga hvatt menn til, einn
mefc ötruin, afc iáta felaginu allan þann styrk í te , sem þeir eru
færir um, hvort heldur er í fjárframlögum, efca í ritgjörfcum , efca í
hverju sem vera kann og til nota má koma. Oss rífcur á afc halda
saman vorum litlu kröptum, og beita þeim svo ráfcvíslega sem vfcr
getum, en ekki láta þá eundrast efca dreifast
I Bröfi mínu í haust er var skrifafci eg yfcur um skuld þá, sem
stcndur uppá felagifc og stafar einkum frá kostnafcinum til þingvalla-
fundar 1874, sem ffclagifc hefir bundizt í, eptir áskorun frá ýmsum
hlifcum, efca sem vfcr getum kallafc frá þjdfcinni sjálfri. þessi kostn-
afcur má því ekki fyrir sdma vors sakir, vera ógoldinn, eía falla á
einstaka menn, sem í gófcu trausti hafa hlaupifc undir bagga til biáfca-
birgfca. þafc er því mín innileg áskoran til yfcar, enn sem fyr, afc
þér kostifc kapps um afc safna svo rniklu ffc handa þjófcvinaffclaginu,
afc þafc geti losafc þessa skuld fyrst og fremst, og er þó aufcsætt,
afc þafc hlýtur þarhjá afc eiga nokkufc afgangs til framkvæmdar siörf-
um sínum. Eg tek þetta einkum fram vegna þess, afc sífcan í haust
befir félaginu mjög lítifc áskotnast.
þessar framkvæmdir ffclagsins, sem eru fyrir höndum, eru fyrst
og fremst afc kosta prentun á skýrslu felagsins og reikningi fyrir tvö
undanfarin ár, sem fram var lögfc fyrir félagsmenn á alþingi í
sumar er var. þar næst afc halda fram ritum sínum og láta prenta
Almanakifc, Andvara þrifcja ár og lítifc jarfcyrkjurit eptir Alfred Lock
mefc uppdráttum, sem félagifc á f haudriti. Kostnafcur til þessa eykst
nokkufc mefc þvf, afc félagifc á enn uokkufc ógoldifc fyrir Andvara
þann f fyrra og Almanakifc, eins og yfcur gefur afc skilja eptir yfir-
liti því, sem eg gaf yfcur í haust er var um fjárhag ffclagsins.
Enn er þafc eitt mál, scm snertir framkvæmdir félagsins og og
hefi áfcur drepið á, sem er afc færa í lag og snotra sem bezt hinn
forna alþingisstafc á þingvöllum. þetta er engum sæmra aö gjöra
en þjófcvinalélaginu, svo framarlega sem því getur hlotnast afc fáefni
til afc geta þafc, því þar undir er alt komifc.
þafc mun vera yfcur aufcsætt, afc mefc þvf afc stufcla til afc selja
rit félagsins og senda því andvirfcifc, verfcur því veittur styrkur, sem
getur orfcifc því afc roiklum roun, og eg vil þessvegna bifcja yfcur afc
styrkja til þessa, eptir sem þér sjáifc færi á. En einkum vil eg
leyfa mér afc óska þess, afc bæfci tillög og andvirfci seldra bóka geti
komifc sem fyrst félaginu f heudur, til þess afc þafc geti haft yfirlit
ytir efni þau, sem fyrir hendi eru, goldiö sem fyrst áfallinn kostn-
afc og íramfylgt scm bezt störfum sínum; sömuleitis eiukanlega til
44
þess afc skýrsia um fjárhag þess geti or&ifc gefin á hverju sumri, sem
eg álít mjög æskilegt.
Kauptnannahöfn 15. febrúar 1876.
Jón Sigttrfcsson,
p. t. forseti þjófcvinafélagsins.
SKATTAMÁLIÐ,
eftir
Arnljót Ólafsson.
I.
Nefnd sú, er sett var í haustið var að konúngsboði eftir til-
mælum alþingis (Stjórntíð. 1875 11. 98. bls.), til að íhnga skattamál
landsins, að því er snertir þínggjöld manna, þau er kölluð eru
manntalsbókargjöld, lauk þessum umfangsmikla og vandasama starfa
sínum í júlímánuði í sumar. Nefndin hefir ráðið til algjörðrar
breytingar á skattalöggjöf vorri í þessari grein, tekið af þann fjórð-
úng tíundar, er nú er kölluð konúngstí und, gjaftollinn,
lögma nnstollinn og skattinn, svo og manntaIsíisk. í
stað þessara gjalda hefir nefndin ráðið til að leggja á þrenskonar
skatt: í fyrstalagi skatt á jarðir og tíundarbært lausafé,
1 al. á hvert hundrað jarðar og lausafjár, er ábúandi skal greiða.
Skattr þessi er því verkfæris- eðr atvinnuskattr og eignar-
skattr. í öðru lagi er skattr á steiuhús öll og timbrliús, þau er
eigi fylgja jörð, er goldinn er af atvinnuskattur, né eru þjóðeign.
Ilúsaskattr þessi netnr að eins 2 krónum af hverju 1000 króna
virði í húsinu , eðr 20 aurum af hverju 100 króna. Skattr þessi
er eignarskattr, því neí'ndin ætlast til að eigandi lúki hann en
eígi íbúandi. þriði skattrinn er tekjuskattr, og skiltist hann
eðlilega í tvent eltir því, hvort tekjur manns spretta af eign hans
sjálfs eðr af atvinnuágóða hans, og er því tekjuskattr af
eignog tekjuskattr af atvinnuágóða. Eignartekju-
skatjtrinn er 5 krónur af hverju 100 króna; en ágóðaskattr-
inn er frá 1 kr. til 5 króna af hundraði eftir upphæð ágóðans eðr
tekjanna.
í annan stað heflr nefndin farið framá að setja sýslumenn á
föst laun, en aptr renni allar sýslutekjur, fastar og lausar, í land-
sjóð.
Af því að mál þetta varðar svo mjög alla landsmenn, og í ann-
an stað er næsta vandasamt mál og atliugavert, þá skoraði þing-
vallafundrinn 2. júlí í suinar og síðan þingmannal'undrinn á Akur-
eyri 6. og 7. sept. á landshöl'ðíngja og bað hann fastlega að láta
prenta sem fyrst nefndarálitin í skattamálinu, landbúuaðar-
málinu og skólamálinu. Líklegt er og enda sjálfsagt, að
landshöfðínginn daufheyrist eigi við slíkum áskorunum, heldr bæn-
heyri á sínum tíma. þó getr von sú brugðizt. «Norðlingr» er nú
svo heppinn, að geta boðið sínum heiðruðu lesendum ágrip af frum-
vörpum skattanefndarinnar, er eg mun síðan hnýta við fáeinum at-
hugasemdum fáfróðum alþýðumönnum til nokkurs skilníngsauka.
I. Skattr á jörðum og lausafé.
Öll þínggjöld rnanna, þau er nú eru, skulu úr lögum numinn.
En þínggjöld manna eru: skattr, konúngstíund, gjaftollr, lögmanns-
tollr og manntalsíiskr. í stað þeirra skal hverr ábúandi jarðar, eðr
hverr sá er hefir leiguliðanot hennar, greiða í landsjóð eina alin
bogason, og mófcir hinnar ungu konu í Engey. Prýfcilegt heimili.
— þann dag, er eg kom afc Lundum , var þar ostagjörfca-freyjan,
dóitir Páls ofekars Melsteds; þykir hún, eins og aufcvitafc er, koma
hvervetna vel fram, og mikifc þykir til koma verka hennar. — Póst-
urinn var um nóttina at Steinum; þafc er næsii bær vifc lijarfcar-
holt, sýslumannssetrifc. — Afc Ujarfcarholti koinum vifceigi; Theódór
sýslumafcur haffci rifcifc heiman mefc Sigurfci lektor og frú hans; var
fcrfcinni heitifc til Norfctungu f þverárhlffc, afc sjá skóginn þar. — Á
Steinum var hestakaupmafcurinn svart-skeggur; kalla sumir svartskegg
hinn Ijóta, en sálin kvafc eigi vera svo déekotaleg f honum, og gnótt
af silfri og gulii f spegilfögrum pjáturkössum. — Svartskeggur vildi
gefa mér átta tego króna fyrir þann bleika; mér þótii oflítifc; þann
raufca vildi hrossi eigi; þótti beldur fornlegur. — Á þrifcjudaginn
komum vifc afc Hvammi f Norfcur-árdal. Prestur eigi heima; piest-
konan, syslir Jóns frænda yfcvars hins mikla, einkar þægileg, eins
og brófcir bennár er. — Hér þótlist eg skynja, afc fylgt væri bofc-
orfcum ritningarinnar, til dæmis í hinni fyrstu bók Móysesar: aukist
og margfaldist, og fyllifc jörfcina. — Jungmær ein gekk hér um beina;
hún var forkunnar frífc; hún er ( ætt vifc konu Egils okkars bók-
bindara; skyldi jungfrú sú setjast á brúfcaibekk næsta laugardag. og
varð mér svo á litifc, sem þab ráb væri skynsamlega ráfcifc, Hvamm-
ur f Norfcur-árdal er mér einkar minnisamlegur fyrir þafc, afc þar
gekk eg fyrst afc skólanámi hjá hinum rnikla gáfumanni, og gófc-
fræga piesti, Búa Jónssyni; hann dó sffcar á Prestsbakka í Hrútatírfci.
Búi var þá kapilán hjá hinum mikla ráfcvendis-manni, Jóni presti
Magnússyni Ketilssonar; kona Jóns prests var Gufcrún Gufcmunds-
dóttir, frændkona bans; bún var einbver hin mesta mannvitskona,
er eg befi kenda. Bæfci þessi hjón voru mér setn beztu foreldrar.
Vor eitt, er eg var í Hvammi, gekk eg upp á Baulu; var eigi þá
vitafc, afc þafc heffci nokkur fyrr gert. í mæli var, ab Baula væri
flöt ofan, og kringlótt dæld stór nifcur í; í dældinni átti afc vera
vatn eitt mikifc, og hólmur í, og í hólminum svanir mefc fögrum evana-
söng, og margt var þar annafc dýrlegt og dásamiegt; eg sá, er eg
kom upp á fjallifc, afc hér var í biandifc skáldlegum fagurmælum;
megin-fjallifc er af-hailt frá aust-norfcri til sufcvcsturs, og engi dæld
í. — Frá Hvammi fórum vifc nær mifcjum aptni, og iögfcutn nú
norfcur íloltavörfcuheifci ; þar ruddu tíu menn brautir léttlátum, enda
er þess eigi vanþörf á þeirri leifc; sýnist mér loflegt, hve vegabæt-
ur taka nú afc vera vel etundafcar, og vel vandafcar, og er þú mikifc
erin ógert, eins og von er. — Forystumafcur vegabótarmanna er
þjófckunnur hér nyrfcra, og sæmilega kunnur þar syfcra!; eg man
eigi. hvafc sálin heitir, en holdifc skreytir hafurlegt skegg. Einn af
undirhafendum fagur-skeggja var piltur sá, er fyrrum var lijá herra
Oddi Gíslasyni, og vildi vistast til yfcar f fyrra; allir virtust mér