Norðlingur - 14.10.1876, Side 3
45
46
eftir meðalverði á landaurum í verðlagsskránni af hverju hundraði
ábýlisjarðar sinnar, hvort sem hún svo er bændaeign, kirkjujörð,
lðnsjörð, þjóðjörð, kristfjárjörð, eign einhverrar stofnunar, eðr hvers
eign jörð er. Ennfremr skal hverr framteljandi greiða 1 al. af
hverju því lausafjárhundraði, er hann á fram að telja til tíundar.
Enginn maður skal undanþeginn gjaldi þessu nema .embætlismenn
þeir er nú eru undanþegnV þínggjöldum , en þó eigi lengur en
meðan þeir sitja í því embætti (t. a. m. brauði) er þeir þá hafa er
lög þessi komast á, er nefndin ætlast til að verði úr nýári 1879.
Skatt þenna skal greiða á manntalsþínguin, svo sem verið hetir,
og skal greiða hann í peníngum. |>ó er rött að greiða hann í þess-
um landaurum: vetrgömlum sauðum, hvítri ull, smjöri, skinnavöru,
saltfiski og dún, eftir verði á landaurum þessum í verðlagsskránni.
En þó er því við bætt, að sð goldið í landaurum þessum, þá skal
gjalda sjöttúngi meira en ef goldið væri í peníngum, og á inn-
heimtumaðr þann sjöttúng. Gjöra má fjárnám hjá gjaldanda fyrir
skattiuum, eflir opnu bröti 2. apríl- 1841. Ennfreinr má og gjöra
fjárnám í jörð þeirri, er jarðarskattinn skal af greiða, ef hann fæst
eigi af lausafð gjaldanda. Skattakrafan hetir og þann forgangsrðtt
fjrir öðrum krötum, er um er rætt í dönskulögum 5. b. 14. k. 37.
gr. og opnum bréfum 23. júlí og 11. des. 1869.
II. Skattr af húsum.
Skattr skal lagðr á öll timbrhús og steinhús í kaupstöðum,
tvær krónur af hverju þúshundraði króua virðíngarverðsins. Sami
skattr er og lagðr á öll timbrhús og steinhús utan kaupstaðar, ef
þau fylgja eigi jörðu, er jarðarskattr er af greiddr. Ef þínglýst
veðskuld liggr á húsi, þá skal enginn skattr lagðr á það verð húss-
ins er skuldinni nemr. þó eru undanþegnar skatti þessum kirkjur
allar og hús þau öll, er þjóðeign eru. Landshöfðíngi skal úr skera
ef ágreiningr verðr um hvort hús er þjóðeign eðr eigi. llús í
lleykjavík eru virt eftir 4. og 5. gr. í tilsk. 14. febr. 1874; en öll
hús öuuur skulu virt til skattgreiðslu af mönnum er yhrvaidið til
kveðr, og fara þeir eftir reglugjörð er landshöfðíngi seinr. Virð-
íngarmenn fá þrjár krónur úr landsjóði hvern þann dag er til virð-
íngarinnar gengr. Hið sama er tiltekið urn fjárnám og forgangs-
rétt húsaskatts, sem um skatt af fríöurn peníngi. Sama segir og
um hvenær lög þessi skuti ganga í gildi.
III. Tekjuskattr
A. a f e i g n.
Tekjuskatt skal hverr jarðeigaudi greiða af jarðargjöldum sín-
um: landskuldum, leigum, tekjum af hlunnindum eðr öðrum tekj-
um, timm krónur af hverju hundraði króna, er afgjöldin hlaupa, virt
til peninga eftir verðlagsskrá. þó skal dreginn frá umboðskostnaðr,
svo og vextir af þíuglýstuin veðskuldabrélum, þeir er eigandi greið-
ir. Hui eigandi sjálfr á jörð sinni, eðr hati hana til leiguliðanota,
þá skal hún virt til afgjalds. Kú á maðr fé á vöxtum, í skulda-
bréfum, hiutabréfum, eðr á annan hátt, og skal hann greiða firnm
krónur af liverju hundraði króna vaxtanna, hvort er hann hefir bréf
fyrir vaxtafé síuu eðr eigi. Sama er og, ef maðr á lausafé sett á
leigu. þó skal maðr engan skatt greiða af eignartekjum sínum,
ef þær ná eigi einu hundraði króna í jarðarafgjöldum, vöxtum, og
leigum til samans. Nú heíir maðr ineiri eiguartekjur en hundrað
króna, og skal þá skatt taka, eina krónu af hverjum fullum tullugu
krónum, en aldrei af iniuna fé.
sveinar þessir jafn-gjörvitegir og mannvænlegir. — At> Melum f
Hrútaiiibi kouium við uin mitnæturskeií); búmaunlegt lieimili. Jón,
eins og vib vituin, mesti sómi ,búandmanna; konan einkar þægileg;
ærnar yfir stórt hundrab, stærri og föngulegri, en notkttfaj: abrar ær,
er eg hefi séö. — A leibinni spurbu sumar efnis-stúlkur mig f kyr-
þey, hver mundi vetba sú lukkulega, ab verba prófastsfrú í austur-
hiut Skaptaíellssýslu; eg heö sagt vib þtjár af þeira, ab hér væri
sú, er mér þætti kjörlegust þar tii, Eg vil óska Jóni okkruiu ab
þab verbi einhver gób. Á mibvikudaginn komum vib ab þórustöb-
um í idrútafirbi; þar býr mabur, er Danfei heitir; þab er hinn bezti
gestgjafi, og ágætismabur ab öbru. Daníel þessi er mágur Brauds
prests á Piestsbakka; þab er Danfel þessi, er gekk um allar bútir I
Beykjavík, þá er Brandur fúr þaban alfariun, og spurbi Danfei þá f
bverri búb: hvab skuldar Brandur piestur hér?, og greiddi hvervetna
þab er greiba þurfti. — Á mibvikudagskvöldib komum vib ab Stab-
arbakka; þar er góbur fornvin minn, Sveinn prestur Skúlason. Mik-
ib fanst mér um ab sjá heimiiishag Sveins piests, hve mér virtist
hann góbur og þægilegur. — þá er vib komum á prestsetrib, var
prestkuuan búin til ferbar, ab fara til bæjar eins nokkub þar í frá,
og fyriibúa brúbkaupsveizlu, er standa skyldi Linn næsta laugardag,
Prestskonan kyrsettist um kveldib, og fór hún næsta dag. — Lags-
veibi hafbi cigi lengi verib reynd hér, er vib komum, en nú lfct
B. af atvinnu.
Af öllum atvinnuágóða skal skalt greiða, ef ágóðinn er meiri en
eitt þúshundrað króna.
Skattr af ágóða yftr 1000 til 2000 er 1 hundraðasti
— 2000 — 3000 — lþ hundraðasti
— 3000 — 4000 — 2 liundruðustu
— 4000 — 5000 — 2\ hundraðasti
— 5000 — 6000 — 3 hundruðustu
— 6000 — 7000 — 3þ hundraðasti
— 7000 — 8000 — 4 hundruðustu
— 8000 — 9000 — 4þ hundraðasti
yfir 9000 ............. 5 hundruðustu,
og hækkar eigi skatt-talan úr því. Nú hefir maðr ytir þúshundrað
króna í atvinnuágóða, og skal þó eigi skatt taka af minna fe en
hverjum fimm tugum króna, er frain yfir eru. Tekjur þær eðr
ágóði af atvinnu, er skatt skal af lúka, er ágóði af verzlun, iðtt-
aði, lyfjasölu, veitíngasölu og hverjum öðrum atvinnuvegi1; svo Og
tekjur af embætium og sýslunum, eptirlaun, biðlaun, lífeyrir o. s.
frv. Ennfremr tekjur af annarí vinnu, andlegri sem líkamlegri. En
atvinnuágóði er afgangstekjur þær, er fram koma, þá er atlr tit-
kostnaðr er frádreginn. þó skal eigi telja það með tilkostnaði, er
atvinnustjóri þarf til framfæris sjálfum sfcr og sínum. Telja skal og
frá embættistekjum skrifstofukostnað, eptirlaun og aðrar þær kvað-
ir er embætti því kunna fylgja.
Almennar reglur,
er fylgja tekjusköttum þessum.
Skattinn skal á leggja eftir tekjum gjaldanda næsta ár fyrir
gjalddaga. Allir ménn, þeir er skattskyldir eru, eftir þéssum lög-
um, skulu skatt greiða, konur sem karlar, og hverrar stéttar sem
maðr er. Hlutafélög, kaupfélög og önnur slík félög og stofnanir
eru og skattskildir gjaldendr af þeim hluta ágóðans, er rennr í fé-
lagsjóð. þó er landsjóðr undanþeginn tekjuskatti og sjóðir þeir er
í fjárlögunum slanda, svo og kirkjusjóðir, sýslusjóðir og amta,
sparisjóðir og þeir sjóðir aðrir er stofnaðir eru til almennra þarfa.
Ef sá maðr er heimilisfastr utanlands, er hér lieOr tekjur af eign
eðr atvinnu, þá skal umboðsmaðr hans inna skattinn af hans hendi
En ef rnaðr er heiinilisfastr utanlands og hefir tekjur af embættis-
launum, eptirlaunum, biðlaunum, lífeyri eðr þvílíkum tekjum öðr-
um, þá annast ráðgjafi íslands, að tekjuskattr hans verði greiddr í
landsjóð.
Skattanefndir skulu skipaðar í hverjum kaupstað og hrepp til
að skattskrifa menn. Eiga þrír menn sæti í nefnd hverri, formaðr
bæjarfulltrúauna í kaupstöðum og hreppstjóri í hreppum eru sjálf-
kjörnir í nefndirnar og formenn þeirra; hina tvo kjósa bæjar-
fulltrúar eðr hreppsnefndarmenu. Fyrir nefnd hverja er og kosinn
einn varamaðr. Skyldr er hverr embættismaðr og hverr sá annarr,
er á hendi hefir þjónustu nokkra af hálfu landstjórnarinuar, svo og
stjórnendr stofnana og félaga, að láta uppi við nefndirnar skýrslur
allar og skýrteini er þær um biðja. Nú fyrirnemast menn að gefa
skýrslur þær er um er beilt, og skal laudshöfðíngi úrskurð á leggja
það mál, hvort maðr er þess skyldr eðr eigi. llétt er og lands-
hötðíngja að leggja daglegar sektir á inann, er óhhðnast úrskurði
hans í þessu máli. Á lireppamótum á haust og á bæjarfundum í
1) pó blýtr lnodbúnabrina ab vera hér fré skilinn.
prestur mig sjá, hversu veitt var; er þab nokkub öbru vísa, en
eg heli ábur séb. þab gerist meb fyrirreibum, ádrætti, grjótkasti,
vatnsgjálpi og als kyns kunnostubrögbum. — Sjau lagsar veiddust,
og var eiim niu pund. — A Bakka, svo heitir prestasetrib uppbaf-
lega, átti eg undra góba nótt. þann sama dag sem við komum a&
Bakka, hafti hinuiu góbkunna prófasti á Melstaö þyngt svo, ab hann
lá rænulaus, og var talinn af þá og þá; síban hefi eg eigi fiétt af
honuili1. A Bakka hafbi viljab til þab slys í byrjun túnasláttar, ab
Fáll Bjarnaison Skúlasonar ab austan, er verib hefir hjá frænda efn-
utn í suroar, hafbi verib vib slátt, þótt ganga heldur stirblega, varp-
ab ortinu frá sér, en Ijárinn kom f lærib annab innanvert, og befir
piltunnn icgib efban rúmfastur. — Á fimmtudagiun koinum vib ab
Lækjamóti f Víbidal; þar býr góbur bóndi og gestrisinn, hann heit—
ir Sigurður, og hefir nú ab bústýru Margrétu Eiríksdótturúf Reykja-
vik, systuidóliur þorsleins gamla kaupa. þessi stúlka tók mérmjög
þægiiega eins og vib keföum verib fornkunnug; hún var glöb mjög
í bragði; þau Sigurbur ætla ab eigast í haust og hafa bobib mér f
veiztuna ef svo bæii undir ab eg yrði þá á ferb. — Á föstudags-
núttina gisti eg ab Mibhópi; þab er góbur bóndabær; hjóuin einkar-
ástúbleg. þar sá eg brfcf er nýkomib var frá synl hjónanna ; bann
er f Vesturheimi. Mfcr þótti brfctib 6kynsaintega ritab og fróblegt
1) Nú er alkBuuogt, ab Uaun er daiuu.
Kiistj.